Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 8
Ævintýri í göturæsinu Matti, sem stóð og tvisté aí ákafa eftir að komast af stað. — Ef þið standið ekki vifi loforðið, fáið þið aldrei aftur að fara ein út i búð, sagði amma. Það var kannski von, að húr væri i vafa þvi Mina og Matti áttu það til að flýta sér ekk heim, þó þau hefðu lofað þvi Þau gengu með annan fótini i göturæsinu og hinn á gang stéttinni. Þeim fannst gamai að ganga svona, en þau mátti það aldrei, þegar einhver full orðinn var með þeim. — Hjálpið mér upp! hrópað einhver fyrir neðan þau. — Hver er að kalla, spurð Mina dauðhrædd. — Það er ég, sagði hásí röddin. — Hvar ertu? spurði Matti — Hérna, undir grindinni var svarað. Börnin beygðu sig niður o£ gægðust milli rimlanna grindinni. Jú, það var einhvei þarna niðri og virtist hels vera gömul kona. — Hvernig lentir þú þarm niðri? vildi Mina vita. — Ég skal segja ykkur það AMMA hafði gefið Minu og Matta sinn tiu króna pening- inn hvoru til að kaupa sér eitt- hvað gott fyrir. — Þið megið fara ein út i búð, ef þið lofið að koma beint heim aftur, sagði amma. — Og þið megið bara fara yfir götuna á gangbrautinni. Munið að ég sagði mömmu ykkar að ég mundi gæta ykkar vel. — Lofa þvi, sagði Mina. — Alveg áreiðanlegt, sagði 8

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.