Heimilistíminn - 21.11.1974, Side 11

Heimilistíminn - 21.11.1974, Side 11
EF þið eigiö gamla kistu, þá notiö hana... ef ekki undir dUka og rúmfatnaö, þá plötur og plötuspilara, saumadót og blöö og ef til vill sem bar. Flestar kistur eru aö visu heldur djúpar til aö vera hentugar, en þá má setja i þær falskan botn og smiöa inn- réttinguna ofan á hann. Ekki þarf að skemma kistuna meö þvi aö negla eöa bora i hana, smiöinni er einfaldlega skellt niöur I kistuna I heilu lagi. Efniði innréttingunni er spónaplötur. A teikningunni sjáiö þiö, hvernig þetta er sett saman meö skrúfum og litlum vinklum. Sumir eiga gamlar kistur, sem þeim finnst svo ljótar, aö ekki sé hægt aö hafa þær á almannafæri. Þá er bara að mála og pússa, setja kannski járn á, og láta hugmyndaflugiö leika sér. Arangurinn getur komið bæöi eigandanum og öllum öörum á óvart. = Hér kemur svolitil þraut handa ykkur: Kaupmaöur nokkur haföi appelsinur i skál á búöarboröinu hjá sér. Þá kom inn maður, sem keypti helminginn af appelsinunum og hálfa appelsinu til viöbótar. Rétt á eftir kom annar maður inn og keypti helminginn af þvi sem eftir var, að viöbættri hálfri appelsinu. Loks kom þriöji maöurinn og keypti helming af þvi sem nú var eftir og hálfa appelsinu til viðbótar. En þá var skálin tóm. Nú skulið þiö finna út, hvað margar appalésínur 11

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.