Heimilistíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 31
Þér finnst gaman aö láta þig dreyma um framtlöina. ÞU hugsar svo mikiöum ástina, aö annaö situr gjarnan á hakanum. Bjóddu vini þinum aöstoö, þó aö þér liki illa aö vera afskiptasamur. Haltu fast um þá peninga, sem eftir eru, þaö lækkar of hratt i buddunni. Ef ný verkefni eru á döfinni, er mikilvægt aö þú undirbúir þig eins vel og þú getur. Þú þorir sennilega ekki aö láta til- finningar þfnar i ljós af tillitssemi viö vin þinn. Annar vinur er á villi- götum ogþú getur ekkihjálpaö, aö- eins gefiö ráö. Nú er um aö gera aö halda fast um peningana, eyddu ekki sföasta eyrinum í óþarfa. Vinnan gengur betur en i siöustu viku, þú ert i betra skapi og ekki eins þreyttur. Samband þitt viö þann sem þú ert hrifinn af, veröur nánara og ánægjustundimar margar. Kæröu þig kollóttan um öfund kunningja þins, hann er óhamingjusamur þessa dagana. Þú getur tekiö af sparifénu, ef hitt gengur upp, en er ekki til önnur leiö? Þaö er eins og þaö versta sé afstaöiö I vinnunni. Þaö sem þú gerir næst, veröur auö- veldara og skemmtilegra. Akveöin manneskja, sem er aö fá áhuga á þér, lætur heyra i sér. Þú deilir einhverju meö vini, en berö þó þyngri byröina, láttu vininn vita, aö hann eigi aö axla sinn hluta. Nú skaltu fara varlega, ef þú átt ekki aö veröa auralaus i viku- lokin. Hættu ekki viö ákveöiö verk i' þeim tilgangi aö ljúka þvi seinna. Þvi lengur sem þú biöur, þeim mun erfiöara veröur þaö. Vogin 23. sep. — 22. okt. Þaö sem þú fórnar á altari ástar- innar, veröur þér ekkert tap, þvert á móti uppskeröu rikuleg laun. Þú færö fréttir af manneskju, sem þú hefur ekki séö lengi, en taktu þær ekki alvarlega. Þú átt peninga, þegar aörir eiga þá ekki, en láttu ekki freistast til aö lána. Faröu þér hægar i vinnunni og vandaöu þig betur, magn og gæöi fara ekki allt- af saman. D LLI O" 10 c ‘5 — Þaö er ekki mitt verk að hreinsa þetta lauf. Það eru engin tré i minni götu! t fljótu bragði virðast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriöum veriö breytt á þeirri neðri. Bcitið athyglisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnina að finna á bls. 39.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.