Heimilistíminn - 09.12.1976, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 09.12.1976, Blaðsíða 21
I , 'ræðslumyndaþáttur “ ekki einungis íyrir byrjendui’ rlki hafa 59 öu veriö Þangaö hefur veriö of Björnum langt aö herja, mót- staöan öflugri og varnir betur skipu- lagöar en viöa annars- staöar. Floti Mára var vel búinn — jafnvel er minnst á eldvörpur á skipum þeirra. Heim- ildir eru um leiöangra inn i Miöjaröarhaf og árásir á löndin þar. 1 einum leiöangri voru 62 skip frá Frakk- landi, en 22 sneru aft- ur meö óhemju her- fang. — Sumir fræöi- menn álita aö friö- samleg viöskipti hafi veriö milli Mára á Spáni og vikinga á Ir- landi (þrælar og mun- ir). , komnar J^var viö n viöa á vum. 62 Þeir mættu litilli mót- spyrnu hjá Finnum og Slövum, sem hafa kannske greitt þeim skatt fyrir vernd gegn óvinveittum þjóö- flokkum. Þekktustu verzlunarstaöirnir voru Aldeigjuborg (Staraja Ladoga) sunnan Ladogavatns, Hólmgaröur (Novga- rod) og Kænugaröur (Kiev) viö Dnjeprfljót, en tveir þeir siöast- nefndu uröu mjög rik- ir verzlunarstaöir á 10. og 11. öld. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.