Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 24

Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 24
„ Ég fékk þá ágætis fri þrátt fyrir alit.” sagði hún. „Það verður góð hvild.” Hún hvfldi sig i nokkra daga, en þá fór hún að óska þess, að umferðin lægi um hana enn á ný. „Til hvers er brú, sem ekki er notuð?” sagði hún andvarp- andi. „Ó hvað ég vildi að ein- hver strætisvagn æki yfir mig.” Músarindill var að tina upp brauðmola úr nesti brúar- smiðanna. Hann sagði við brúna: „Þú ert aldrei ánægð. Þegar þú varst önnum kafin, vildirðu fri. Nú þegar þú ert í frii, viltu vera i önnum.” Brúin stundi. „Ég veit það,” sagði hún. „Ég veit það. En ég mun aldrei framar óska mér þess að fá leyfi. Eina leiðin fyrir brú að vera hamingjusöm er aðg^ra gagn — og vera önnum káfin. Ég ætla aldrei að óska pess framar að fá fri.” Og hún stóð við orð sin. HI^IÐ — Af hverju lokaröu aldrei klósettinu meöan þú ert þar inni? — Svo af) gæfan komi ekki að lokuðum dyrum. Hvaða tvær mvndir 24

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.