Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 30
Nautið 21. apr. — 20. mai Spdin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Þú ættir að fara þér örlitið hæg- ar næstu vikuna og minnast þess að ekki er allt fengið með fé. Sinntu fjölskyldu þinni og á- hugamálum einkum þvf fyrr- nefnda, sem er þegar allt kem- ur tii alls það dýrmætasta sem þú átt. Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburamir 21. mai — 20. jún. Óvant happ i vikunni á eftir að gjörbreyta iffi þinu til hins betra. Mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr. Og var- aðu þig á vinunum, sem hópast að þér eftir happið. Þeir eru verri vinir en þeir sem þú átt nú fyrir. Nú verður þú að taka á honum stóra þfnum i vinnunni og sýna fram á réttmæti þeirrar upp- hefðar sem þér hefur fallið i skaut. Ef þú ert staöfastur og einlægur mun allt ganga þér I haginn, en mundu að það sóttu fleiri um stööuna en þú. Skemmtileg kynni viö einhvern af hinu kyninu liggja f loftinu hjá tviburum þessa vikuna. Til þess að fá sem mest út úr þeim þarft þú að vera I jafnvægi og muna að vinskapurinn þróast ekki bara neðan mittis. Vatnsberinn 20. fan — 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Nú er komið að skuldadögunum hjá þér. Þú verður að setjast niður og gera nákvæma áætlun, sem þú einsetur þér að standa við. Mundu nú samt að áætla hóflega þannig að þú þurfir ekki að gefast upp f miðjum kifðum, eins og áður. Léttlyndið hefur bjargað mörg- um og svo fer fyrir þér nú. Dap- urlegar fréttir, sem hafa mikii áhrif á þig, munu ekki reyrast jafn slæmar og við fyrstu sýn, þannig að þegar þú hefur staðið af þér hriöina með bros á vör, færist allt i sama gamla góða horfið. Þú ættir að vara þig á mönnum, sem vilja fara á bak viö þig i mikilsveröum málum. Halt þú geðró þinni og leyfðu þeim að hamast. Þú kemur út úr þessu með pálmann i höndunum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.