Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. T' Bogmaðurinn Ijr 23. ndv. — 20. des.’ Girnilegt ferðatilboð kemur kemur á boröið til þín og þó þér synist i fyrstu sem enginn timi sé til aö þiggja sifkt, þá er þér holt að þiggja þetta boð. Feröa- lag myndi aðeins veröa til góös og þú hefur bæði tima og ráö til þess. Þú ert ekki nógu vandfýsinn á verkefnin, þannig að þd átt á hættu að lenda i klfpu vegna of mikillar greiðasemi viö vin þinn. Vertu staðfastur og sýndu honum fram á, að bón hans sé fjarstæða og vertu óhræddur viö að taka þeim afleiðingum, sem neitun þin kann að hafa á vin- skapinn. Ailar grunsenidir I garö ást- vinar þlns eru ástæöulausar. Leggið af alla smámunasemi, ræðið málin hreinskilnislega og út úr þvi kemur betra og sterk- ara samband ykkar I millum. Fjármálin eruþér þung i skauti. en samt miöar alit I rétta átt, ef þú hugsar hvert mál vel áður en þú tekur upp veskið. Y Meyjan Sýj 22. ág. — 22. sep. Þú hefur miklar áhyggjur af einhverjum þér nákomnum, en það er óþarfi. Viðkomandi mun sýna af sér dug og' vinná sig iit úr vandanum af sjálfsdáðum Fjármálahliöin er góð hjá þér sem stendur svo þér eróhættað láta verða af smá fjárfestingu þér til ánægj.u. C7 r /Aa^. I <y!>\ o Vogin 23. sep. — 22. okt. Þú ert farinn að standa nokk- uð tæpt vegna þeirrar áráttu að vinna aðeins þau verk, sem þér finnst gaman að, og iáta leiöin- legri hliðar sky Idunnar eiga sig. Endurskoðaðu þessa afstöðu þlna og þá munt þú komast að þvl öll vinna veitir þér ánægju, þó ekki launi sig allt á stundinni. © Nei ekki þú líka. Dósin mín er of lítil fyrir nef ið á þér. 1 fljótu bragði viröast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriðum verið breytt á þeirri neðri. Beitið athyglisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnina að finna á bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.