Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 4
Er barnið þitt 85 þús. doll' ara virði? Margt má reikna og oft verða niðurstöðurnar næsta skemmtilegar.eða ættum við heldur að segja fróðlegar. 1 New York hefur verið lögð í það mikil vinna, að reikna út, hvað það kostar að eiga og ala upp barn frá fæðingu til 18 ára aldurs. útkoman er nokkuð há, og svo segja menn: — Er nokkur furða að fólk spari það við sig að eignast börn og fæðingartalan lækki. Samkvæmt þessari könnun kosta barna- skór 20 dollara eða um 4000 krónur, reiðhjól 80 dollara eða um 16 þús- und (hér kosta þau tvisvar til fimm sinn- um meira) og mikil út- gjöld fylgja skólagöngu bamsins. Hver hefur ráð á að eignast barn svo ekki sé talað um börn. Community Council of Greater New York hefurkomizt aö þeirri niöurstööu, aö eignist þú barn i ár muni þessi litli angi eiga eftir aö kosta þig aö minnsta 85 þús- und dollara áöur en hann hefur náö 18 ára aldri. Þaö væru hart nær 17 milljónir fs- lenzkra króna. Nú höfum viö ekki sam- bærilegar tölur islenzkar, en ætlum samt aö láta okkur hafa þaö aö birta greinina um kostnaöinn viö barniö, sem nýlega birtist I Daily News. Þiö getiö svo sjálf tekiö ykkur blaö og blýant og reiknað út, hvaö ykkar börn kosta, ef ykkur finnst 4 þaö ekki of kaldhæönislegt, þvf hver met- ur barniö sitt til peninga! I greininni segir m.a.: Mönnum linnst svolítið kuldalegt aö meta börnin sin til senta og dollara þar til þau eru fædd. Þá er þaö lika oröiö of seint, og kaupa veröur skó og fara meö bamiö til læknis hvaö sem það kostar. Þegar börnin fara aö eldast feröu aö finna fyrir þvi, hvaö kostar aö fá handa þeim barnfóstru, kaupa handa þeim hjöl, halda afmælisboð fyrir börnin og kaupa gjafirtilþess aö láta þau gefa vinum sin- um i afmælisgjafir. Þá færðu fréttir um alls konar aukakostnaö, i sambandi við skólagönguna. Þaö þarf aö kaupa fót- boltaskó, strigaskó, skauta, og svo kaupir þú úlpu og eftir fáeina daga er hún týnd, vegna þess að barniö hefur fariö úr henni einhvers staðar út á viðavangi og gleymt henni þar, eða einhver hefur bara haft hana heim meö sér úr skólanum. Þegar þú ferö aö hugsa um sumar- leyfisferðina hættir þú viö að fara til Jamaica eins og þú haföir hugsaö þér, en ferö þess i staö til Disney lands. Pening arnir sem þú ætlaöir aö kaupa þér fyrir ný hljómflutningstæki fara i staðinn I nýja þvottavél, vegna þess að sú gamla er oröin slitin og ónýt af mikilli notkun. — Mér datt ekki 1 hug, aö hún myndi kosta svona mikið sagði Sheri Mahik og átti þar viö 7 ára dóttur sina, M andy Mic- helle. Frú Mahik sem býr á Manhattan var stödd inni I verzlun sem seldi ódýran fatnað fyrir börn Hún haföi ætlaö aö kaupa eitthvaö nýtt fyrir sjálfa sig, en haföi svo ekki ráö á þvi, eftir aö hún var búin; aö kaupa þaö sem þurfti fyrir dótturina. — Ég hef oröiö aö draga mjög úr fatakaupum eftir aö ég fór aö þurfa aö kaupa föt fyrir Mandy, segir frúin. Diane Varner sem býr i Bronx i New York var einnig i innkaupaferð, þegar blaöamaöurinn spuröi hana um kostnaöinn i sambandi viö barn hennar. Hún sagöist gera ráö fyrir að hún eyddi um 350 dollurum á ári i aðeins sumar- fatnaöinn handa 4 ára dóttur sinni. — Fötin veröa fljótt of stutt eöa of þröng. Maöur vill ekki fara illa meö fætur barnsins og þess vegna reynir maður aö kaupa góöa skó. Þeir kosta aö minnsta kosti 20 dollara pariö. (Um 4000 krónur) Ogsvo eru þaö nærskyrturnar. Hægt er aö fá þrjár saman i pakka fyrir 3 dollara ( um 600 kr.) Ekki þarf að sinna börnum eins mikið þegar þau fara aö eldast en kostnaöurinn eykst meö hverju ári. Félagsmálaráð New York geröi smáathugun á þvi, hvaö meðalbarn kostaði sem fæözt heföi áriö 1958 og heföi oröiö 18 ára áriö 1976. Fyrsta áriö var áætlaöaö barniö heföi kostaö 597 dollara (ca. 120 þús. kr.) Siöan smá- hækkaöi upphæöin og haföi náö hámarki á 17. aldursári barnsins. Þaö ár var kotnaöurinn áætlaöur 3318 dollarar ( um 660 þúsund kr.) Meðalverkamapnalaun i New York eru 10.500 dollarará ári (losa tvær miHjúnir). Af þvi má sjá, aö stór hluti launanna fer i aö sjá barninu farboröa. Mestur kostnaður viö uppeldi 18ára barns reynd- istvera9.400dollarari mat ( um 1800 þús- und) 8000 dollarar i húsnæöi ( um 1600 þúsund), 3400 dollarar I fatnaö ( um 650 þúsund krónur) og 2200 dollarar i læknis- kostnaö (á fimmta hundraö þúsund krón- ur). Búizt er viö, aö allir þessir kostnaðarliöir eigi eftir aö þrefaldast á næstu 18 árum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.