Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 27
I 1895 utan um pakka. Vel getur þó veriö, aö eitthvaö af þessum pappir hafi veriö framleitt til notkunar á baöherbergjum þeirra ti'ma. En þar sem ekki mátti nefna áalmannafæripapplrtilsllkra nota, velta meiin þvi fyrir sér, hvernig hægt hafi veriö aö selja hann. Fyrsta kósettrúllan var framleidd i Bandarikjunum áriö 1871. Þá aflaöi Seth nokkur Wheeler sér einkaleyfis á vél, sem gat gatað pappishyrninga, sem voru 12.5 cmxl5cm. Fram aöþeim tima haföi klósettpappirinn veriö geymdur i skáp á baöinu, og skorinn af honum hæfilegur snepill hverju sinni. Þegar gestir létu skrá sigá hótel var þeim afhentur klósett- pappir um leiö og þaö fékk skrifpappir, ef þaö vildiskrifabréf, á meöanþaö dvaldist á hótelinu. 1 Bandarikjunum sem og i Englandi Viktoriutlmabilsins voruþarfir „minnsta , herbergisins”, eins og þaö var oft nefnt, -'ékki til þess aö tala um. Þegar konur báöu um klósettpappir i verzlunum báöu þær einfaldlega um ,,krullupappir”.Fólk kunni þó vel aö meta þessa nýjung og eftir svo sem 25 ár haföi hiín náö fótfestu i flestum löndum. Nú er svo komið, aö nýjustu geröir klósettpappirs, sérlega mjúkur og finn pappir, eru taldar valda þvi, aö matar- eitranir og magaveiki er tiöari en oft áöur. Andrew Semple, fyrrum prófessor I umhverfisheilbrigöi viö Liverpoolháskól- ann hefur bannsungið þennan pappir, sem hann segir algjörlega gagnslausan og á engan hátt færan um aö verja hendurnar gegn bakterium, noti menn hann. Raki og þá um leið bakteriur komast fljótt i gegn um þennan mjúka pappir og þá um leiö á fingurna. Semple segir, aö þaö nægi ekki alltaf aö þvo hendurnar, jafnvel þótt allir geröu þaö mjög vandlega. Fatnaður, handföng og kranar á baöherbergjum geta verið þaktir bakteri'um áöur en viö þvoum okkur, og þaöan geta þeir breiözt út til annarra. Eina leiöin til þess aö fyrirbyggja þetta er, að koma I veg fýrir aö bakteriurnar berist i hendurnar. Brezkir framleiðendur komu meö á markaöinn fyrir nokkru Bandarikjamenn kalia ekki allt ömmu sina. Hér er klósettrúlla sem er ekkert nema eftirliking af 100 doDara seöium. pappir, sem i var sótthreinsandi efni. Þaö vartaliömjöggott,enþessi pappir kostaöi mun meira en venjulegur klósettpappir, og seldist þvi alls ekki. 1 brezka timarit- inu, þar sem þessi grein birtist segir, aö miklar og stööugar framfarir séu á þessu sviöi.ogekki séum annaöaðræöa en biöa og sjá, þar sem framleiöendur vilji litiö um framleiösluvörur sinar segja áöur en þær koma á markaöinn. Þfb Hér var klósett eöa kannski öllur haldur þaö sem kallast á isienzku kamar, þar sem þrír gátu veriö inni samtimis og rætt saman, án þess aö sjá hver annan. Klósett þessulik voru I mörgum köstulum fyrri alda. mmm 1890 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.