Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 36
IG FOR A HOLDE ifiYTELSE STRENG KONTROLL NORGE FRITT FOR MOT SAMFUNNETdi RABIES ER UHELl det í£R OG HUSDYR SMUGLING AV DYR KAN FORE VILLE DYR ANGRIPES OG KAN, NÆRMERE OPPLYSNI NGER FAE ‘SVETERI NÆ RENE Þetta veggspjald er frá Noregi, þar sem fólker varaö viöþví aö flytja dýr ólögiega inn i landiö. Þrátt fyrir þessar aövaranir heldur fólk áfram aö koma meö dýr frá löndum, þar sem hundaæöiö geisar, og getur þannig oröiö til þess aö flytja þennan sjúkdóm til Noregs. Yfirskriftin á spjaldinu er RABIES DREPER eöa hundaæöi er banvænt. Suöur-Ameriku er þaö leöurblökuteg- und ein. Annars staöar eru þaö rottur, sem eru aöalsmitberarnir eöa villtir hundar. Oftá tiöum er eina ráöiö til þess aö stööva útbreiösluna aö útrýma þeim dýrategundum, sem bera smitiö. 1 Suöur-Ameriku hefur tekizt aö einhverju leyti aö útrýma þessari leöur- blökutegund. Hefur þaö veriö gert meö þvi aö dæla sérstöku efni í dýr, sem þær ráöast á, efni sem kemur I veg fyrir blóö- storknun. Þetta skaöar ekki gripina, sem efninu er dælt i, en drepur hins vegar leöurblök- urnar. Þaö er vegna þess, aö blóöiö, sem þær sjúga úr fórnardýrunum veröur aö storkna, annars drepast þær af miklum innvortis blæöingum. Annars staöar er þaö taliö annaö hvort mjög erfitt, eöa hreint og beint skaölegt fyrir umhverfiö, ef smitberunum yröi út- rýmt. WHO-Alþjóöaheilbrigöismálastofnunin hefur fariö þessá leit, aö húsdýr I löndum, þar sem hundaæöiö er útbrey tt veröi bólu- Hundaæðið breiðist út þrátt fyrir mótaðgerðir Ekki alls fyrir löngu lézt maður i Englandi úr hundaæði. Þetta sýnir enn einu sinni, hversu hættulegur sjúkdómurinn er. Stóra Bretland er eitt af fáum lönd- um i Evrópu, þar sem dýr hafa enn ekki smitazt af hundaæði, og maðurinn, sem lézt, hafði orðið fyrir þvi, að veikur hundur beit hann í Indlandi. Læknar börðust i tólf sólarhringa við að reyna að bjarga lifi hans, en það var árangurslaust. Mörg dæmi eru til um þaö, hversu hratt 36 hundaæöiödreifistum löndin, eftir aö þaö hefur einu sinni náö aö fá fótfestu. I Frakklandi barst sjúkdómurinn yfir landiöá 20-40 kQómetrahraöa áári. Hefur hann núnáöúthverfum Parisarborgar, og hefurfundizt i aöeins 110 km fjarlægö frá strönd Ermasundsins. Hundaæöi breiöist nú út I Danmörku, en þangaö kom þaö frá Þýzkalandi, og nýlega varö vart hundaæöis á Spáni, I Portúgal og á Italiu. 1 aöeins þremur löndum Evrópu hefur ekki oröiö vart hundaæöis i langan tima, I Noregi, Sviþjóö og á Bretlandi A suöurhveli jarö- ar eru þaö Astralia, Nýja Sjáland og sennilega lika Japan, sem ekki hafa oröiö fórnarlömb þessa skæöa sjúkdóms. Vandamál stjórnvalda liggur I þvi, aö hundaæöiö dreifist aöallega meö villtum dýrum. I Evrópu er þaö aöallega refur- inn, sem er sökudólgurinn, en I sett, en erfiölega hefur gengiö aö fá þessu framgengt. Hefúr þaö ekki haftneitt aö segja, þótt menn viti, aö ekki er hægt aö lækna hundaæöi, nema þaö uppgötvist áöur en sjúkdómseinkennin fara aö segja til sin, en þaö gerist um þaö bil sex mánuöum eftir aö maöur hefur smitazt. Meöferöin getur veriömjögkvalafull. lEvrópueinni voru á aöra milljón manna bólusettir gegn hundaæöi á árunum 1972 til 1976. Venjulega þarf aö gefa fólkinu mjög margar sprautur.stundum alltaö21, áöur en hægt er aö vera öruggur um, aö manneskjan geti ekki fengiö hundaæöi. WHO hefur nú tekiö upp nýja ónæmis- aöferö, og á hún aö vera laus viö auka- verkanir, sem súeldri gat haft. Hins veg- ar er hún mun dýrari og þess vegna ekki heppileg til fjöldanotkunar. Heilbrigöisyfirvöld bæöi i Sovétrikjun-

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.