Heimilistíminn - 14.06.1979, Side 4

Heimilistíminn - 14.06.1979, Side 4
£"4® KODAK SAFETV FILM 507 Með Cargolux til Kína „Nefndu það og við munum fljúga með það”, er slagorð hins hálfislenzka flugfélags Cargolux, sem starfað hefur undanfarin niu ár. Það fór þvi Flutningurinn btöur ettir Cargolux-vélinni l Luxemborg. Naomi Gluckstein og Þórarinn Kjartans- son starfsmenn Cargolux I Luxem- borg. — (Tfmamyndir FB). 4 vel á þvi, að islenzku blaða- mennirnir, sem lögðu leið sina til Kina fyrir skömmu og sagt hefur verið frá hér að undan- förnu i Heimilis-Timanum, tækjusér far með félaginu frá Luxemborg til Hwg Kong. Eins og sagt var frá i fréttum i vetur fékk Cargolux nýja flutningavél, Boeing 747, glæsifarkost mikinn, sem getur bæöi flutt á annab hundraB lestir af vörum og auk þess tólf farþega I velbúnu farrýni í „kryppunni” ofan á vélinni. I Luxemborg tók á móti Islendingunum Naomi Gluckstein, fulltrúi Einars Ólafs- sonar forstjóra Cargolux. Sýndi hún okk- ur aösetur Cargolux á flugvellinum i Luxemborg, bæöi skrifstofur og viögerö- arverkstæöi. Hún sagöi okkur aö hjá Cargolúx störf- uöu milli fjögur og fimm hundruö manns, þar af stór hluti íslendingar, en alls munu starfsmennirnir af 30 þjóöernum. Naomi Gluckstein, sem upphaflega starfaöihér á íslandi hjá Loftleibum, lýsti

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.