NT - 08.06.1984, Blaðsíða 6

NT - 08.06.1984, Blaðsíða 6
Hk' Föstudagur 8. júní 1984 6 lil ÁBÓT Ferðir o g frístundir "■ blóðugri innanlandsstyrjöld. Þegar drottningin lét brenna andstæðinga sína á þeim for- sendum að fangelsin væru yfirfull, hlaut hún nafnið Bloody Mary eða blóðuga María. Sennilega má leiða nafnið á drykknum til rauða litarins. Meginuppistaðan í „Bloody Mary“ ertómatsafi og vodka, kryddað á ýmsa vegu. Best er að hrista drykkinn með ísmolum, en sía ísinn síðan frá. Skreytið glasið með sítr- ónusneið. Hér koma svo tvær uppskriftir af hinni frægu „blóðugu Maríu“. Bloody Mary með salti og pipar 4 cl vodka 8cl tómatsafi 2 tsk sítrónusafi 2 tsk worcestershiresósa ögn af salti og nýmöluðum svörtum pipar 1 lítil sítrónusneið „Óhugananleg saga gaf drykknum nafn“ ■ Margir drykkir nefnast ýmsum skrýtnum nöfnum, sem oftast gleymast jafnóð- um. Þó eru til nokkrir drykkir, sem staðist hafa tímans tönn og allir þekkja. Einn þeirra er án efa „Bloody Mary“ eða blóðuga María. Þessi drykkur er einn af þekktustu drykkjum í heimi. Konan sem drykkurinn er nefndur eftir var María I. Englandsdrottning. Hún var dóttir Henriks 8.af fyrsta hjóna- bandi, og var hún heittrúaður kaþólikki. María I ákvað að kaþólsk trú skyldi innleidd að nýju í landinu, og gekk hún rösklega til verks. Uppreisn var gerð í landinu og María sló niður óeirðarseggina í VERSLUNARMIÐSTÖÐ VESTURBÆJARIN J ^ Al/ar ^ ,\l£gT ÁTV/E vorur ð á markaðsverði. f í SE iuroca; RAFTÆKJADEILD II. HÆÐ Raftæki - Rafljós og rafbúnaður JL-GRILLIÐ Grillréttir allan daginn MUNIÐ OKKAR HAGSTÆÐU GREIÐSLUSKILMÁLA Innkaupin eru þægileg hjá okkur Svo geturðu líka slappað af í Kaffiteríunni OPIÐ: Manud -fimmtud. 9-19. Fostud 9 -20 Laugard 9-16. Jon Loftsson hf Hringbraut 121 Sími 10600 B.A.S. Bílaleiga Gagnheiði 11 Selfossi Símar: 99-1888 og 99-2200 JOKER skrifborðin eftirsóttu eru komin aftur Verð með yfirhillu kr. 3.850.- Eigum einnig vandaða skrifborðsstóla á hjólum Verð kr. 1.590.- Húsgögn og^ . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar sími 6-86-900

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.