NT - 23.03.1985, Blaðsíða 12

NT - 23.03.1985, Blaðsíða 12
dálkUrInn ■ The Boss. Verður hann á ferðinni í Evrópu í sumar? Hlyr og litríkur vetur Vertu hlýlega klædd í vetur í falleguxn og hlýjum hnésokkum eða sokkabuxum frá Fjölmargir klæöilegir litir Þér líður vel í Hei.dsö«ubirflðir: simi ■ Sænski popparinn Tomas Ledin, sem lagði fyrir sig tónlistin: ísland heim á dögunum og tróð upp í Broadway tvö kvöld. Með hóp sem mikið hefur starfað með ABBA. Þótti Ledin gera textarnir allir á ensku. Kershaw, Eurythmics, Oueen, Madness og George Harrison eru meðal þeirra listamanna sem leggja Greenpeace sam- tökunum lið á styrktarplötu fyrir málstað samtakanna. Platan er ekki væntanleg fyrr en eftir einn til tvo mánuði en búast ma við að lögin muni fjalla um umhverfisvernd. Lagið sem George Harrison leggur til heitir „Save The World“ og er skrifað sérstak- lega fyrir þessa plötu. Önnur lög hafa verið gefin út áður en platan kemur út hjá japönsku útgáfufyrirtæki og eru Green- peace menn sérstaklega ánægðir með það, vegna and- stöðu japanskra stjórnvalda gegn hvalafriðun. Dreymir þig um að slá í gegn? Músíktilraunir verða haldn- ar í Tónabæ í apríl og eru þær hugsaðar sem tækifæri fyrir unga tónlistarmenn til að koma á framfæri frumsömdu efni og ef vel tekst til, vinna með efni sitt í hljóðveri. Músíktilraunir „85 eru opn- ar öllum upprennandi hljóm- sveitum alls staðar af landinu og munu aðstandendur reyna að létta undir ferðakostnaði hljómsveita utan af lands- byggðinni. Músíktilraunirnar fara fram 3 fimmtudagskvöld, sú fyrsta verður 11. apríl, síðan 18.. apríl, 25. apríl og til úrslita verður keppt föstudaginn 26. apríl. Á hverju þessara kvölda koma fram 5-7 hljómsveitir og flytja 4 frumsamin lög hver. Síðan er það áheyrenda að gefa þeim stig fyrir frammi- stöðuna og tvær þær efstu keppa til úrslita. Þrjár bestu hljómsveitirnar fá 20 tíma hver í hljóðveri. Hægt er að skrá sig til keppni í síma 35935 í Tóna- bæ og allar nánari upplýsingar eru gefnar þar. Springsteen til Evrópu í júní? ■ Nú virðist allt benda til þess að Bruce Springsteen verði á ferðinni í Evrópu í júní eða júlí en ekki í september eins og fyrr var frá greint hér í NT. Er talað um að hann haldi hljómleika í Englandi og ír- landi þar á meðal fjórum sinn- um á Earls Court í London og einu sinni á Wembley leik- vanginum. Talsmaður í London hefur fullyrt að tónleikarnir verði á þessum tíma en útgáfu- fyrirtæki bossins, CBS,hefur lýst því yfir að því sé alís Madding Crowed" og á 12 tommunni er sérstakt dansmix af aðallaginu. John Paul Jones með sólóplötu Bassaleikarinn góðkunni úr Led Zeppelin, John Paul Jones hefur sent frá sér breiðskífu á Atlantic merkinu með 10 lögum. Margir gamlir kunn- ingjar aðstoða hann við spil- verkið og þar á meðal má nefna fyrrverandi félaga hans Jimmy Page, Jon Anderson sem gerði það gott með Yes í eina tíð og gítarleikarann John ■ Killing Joke eru komnir með nýja plötu sem gerir það gott á listum í Englandi. Hér á tónleikum í Leeds fyrir nokkrum árum. Allt í lagi hjá Everything But The Girl EBTG scnda frá sér nýja skífu, „When All’s Well“ á Blanco Y Negro merkinu og er hún bæði í 7 og 12 tommu útgáfu. Lagið er samið af Ben Watt og upptaka var í höndum Robin Miller. Á 12 tommunni er bónus lag, þeirra útgáfa á hitlagi Pretenders „Kid“. Stór plata er væntanleg frá EBTG í apríl. ■ Howard Jones er einn þeirra sem leggja til lag á Greenpeace plötuna. Stewart og Lennox og sá fyrr- nefndi hefur stjórnað upptök- um. Lítil plata verður send á markaðinn samtímis til að ókunnugt um fyrirhugaða heimsókn. Killing Joke komnir á kreik Killing Joke eru komnir hátt á lista í Englandi með nýju plötuna sína, Night Time, og nýlega kom á lítilli plötu lagið „Kings and Queens" Á bak- hliðinni er lag sem hvergi hefur verið gefið út áður, „The Renbourne. Platan heitir „Scream For Help“ og er sam- nefnt lag titillag nýrrar myndar eftir Michael Winner. Lennox og Stewart með nýja plötu Eurythmics er að leggja síðustu hönd á nýja plötu sem að líkindum verður gefin út í apríl. Allt efni er skrifað af tryggja söluna. Til stóð að fara í hljómleikaferð til kynningar en óvíst er hvort af því verður þar sem Annie Lennox á við að stríða eymsli í hálsi. Mun það vera svipað og 1983 en þá átti hún á hættu að missa röddina. Henni hefur verið ráðlagt að hvfla sig. Þess má geta í leiðinni að David Stewart hefur nýlokið samstarfi við Tom Petty á lítilli plötu, „Don’t Come Round Here No More“. Á hann bæði þátt í lagi og upptöku. Platan er væntanleg eftir helgina og er lagið einnig að finna á væntan- legri breiðskífu Tom Pettys, Southern Accents. Styðja hvalafriðendur Howard Jones, Nik Óháði vinsældalistinn Skotarnir í Jesus og Mary Chain hafa náð að velta Smiths úr 1. sætinu á single listanum en þeir eru engu að síður með örugga stöðu á breiðskífulistanum. Sitja þeir sem fastast í tveim efstu sætunum og fyrsta platan þeirra, „Smiths“ er komin á kreik og er í 30. sæti... Litlar plötur 1. (2) UPSIDEDOWN ... JesusAndMaryChain(Creation) 2. (1) H0WS00NISNOW The Smiths (Rough Trade) 3. (5) PROMISED LAND Skeletal Family (Red Rhino) 4. (6) GREEN FIELDS OF FRANCE... The Men They Couldn't Hang (Demon) 5. (4) LAND OF HOPE AND GLORY.. Ex Pistols (Cherry Red) 6. (9) CLOTHES SHOP Terry & Gerry (Intape) 7. (13) SAYWHATYOUMEAN Durutti Column (Factory) 8. (18) SACROSANCT Playdead (Clay) 9. (28) HYMN FROM A VILLAGE James (Factory) 10. (3) ST SWITHIN'S DAY Billy Bragg (Go! Discs) 11. (23) PRICK UP YOUR EARS/BIAS BINDING YeahYeah Noh (inTape) 12. (11) COLDTURKEY Síd Presiey Experience (SPE) 13. (10) FUNNERYINA A NUNNERY (EP) Hagar The Womb (Abstract) 14. (7) FINELY H0NED MACHINE . Foetus Over Frisco (Self Immolation) 15. (8) SWEETMIX Sweet (Anagram) 16. (21) 0UT0NTHEWASTELAND.... Anti Nowhere League (ABC) 17. (15) DEATH T0TRAD ROCK Membranes (Criminal Damage) 18. (22) IT'S A CRACKER Nightingales (Vindaloo) 19. (14) IWANTY0UBACK Hoodoo Gurus (Demon) 20, (12) WASHIT ALL 0FF. You’ve Got Foetus On Your Breath (Sell Immolation) Stórar plötur 1. (1) MEATIS MURDER The Smiths (Rough Trade) 2. (3) HATFUL0F H0LL0W The Smiths (Rough Trade) 3. (2) TREASURE Cocteau Twins (4AD) 4. (9) RUMBLE inca Bacies (Black Lagoon) 5. (4) MINIALBUM Sex Pistols (Chaos) 6. (5) TALK AB0UTTHE WEATHER.. . Red Lorry, Yellow Lorry (Red Rhino) 7. (10) SH0ULDERT0SHOULDER ... TestDept. (Some Bizzare) 8. (6) CURSE0FTHEMUTANTS .... Meteors (Dojo) 9. (7) G00DANDG0NE . Screaming Blue Messiahs (Big Beat) 10. (12) SMELL 0F FEMALE Cramps (Big Beat) 11. (15) H0LE Scraping Foetus Off The Wheel (Self Immolation) 12. (11). WE DON’T WANT Y0UR FUCKING WAR Various (FightBack) 13. (14) VENGEANCE New Model Army (Abstract) 14. (16) SCAT0L0GY The Coil (Some Bizzare) 15. (18) NEWDAYRISING Hiisker Du (SST) 16. (8) IÍLLENDINTEARS This Mortal Coil (4AD) 17. (18) RAINING PLEASURE Triffids (Hot) 18. (-) WE DON'T WANT Y0UR FUCKING LAW Various (Fight Back) 19. (24) N0 LAUGHING MATTR Anti System (Reconciliation) 20. (26) ZENARCADE Husker Du (SST) Ársel vinsældalisti ■ Tíu á toppnum í Árseli þessa vikuna og nokkrar breytingar. King dottnir í 5. sæti en Dead or Alive sestir á toppinn. 1( 2) Spin Me Around 2(5) KaoBang 3(- j Close Your Eyes 4(-) YourMyHeart 5(1) Love and Pride 6(-j Nightshift 7 (3) Solid Ashford and Simpson 8(7) Shoul 9(8) ForeverYoung 10(15) This Is Not America

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.