NT - 27.07.1985, Blaðsíða 10

NT - 27.07.1985, Blaðsíða 10
 rrsT Laugardagur 27. júlí 1985 10 u ■ Mjófirðingar kvaddir: Bless, kæru landar! ííl joí:s*.Ú\ Ta!«r«iv, i 'k«.m*^*0r T líoAalvíja. Jonr\ lS. júli' Ótto,ís'uv 00 ílfnm, nÓtli,\ ójiur /at oi jíír\rtv, Joridt; TjJorvk rvó>, ^od hftntSB^ ckW Wú. 4->cd<íi-ai\j*.Fiún augum |*V, 03 v4«x\<K\& VW oVitor AWt ■ í tilcfni heimsóknar Vigdísar á Dalatanga færði 12 ára stelpa henni þessa vísu, sem hún kallaði Forsetaheimsókn, og myndskreytti fallega með. ■ Erlendur Magnússon vitavörður og oddviti á Dalatanga tók á móti Vigdísi í vitanum og sýndi hann. Á Austurlandi: Allir bjuggust sínu fegursta, fánum og blöðrum haldið á loft ■ Forseti íslands, frú Vigdís skarti, íslenskum fánum og Veður reyndist yfirleitt hið Finnbogadóttir, fór í opinbera blöðrum, ræður voru haldnar besta í heimsókninni þó jörð heimsókn um Austurland dag- og kaffi og meðlæti veitt. væri hvít sums staðar fyrir aust- ana 13.-22. júlí 1985. Heimsókn Skólar, sjúkrastofnanir, söfn og an. Svo var til dæmis á Möðru- hennar hófst á Egilsstöðum, en kirkjur voru heimsóttar. dalsöræfum en forsetinn fór þar farið var um alla Austfirðina til Með forsetanum í för voru yfir á leið sinni til Vopnafjarðar Djúpavogs. Halldór Reynisson forsetaritari í stað Hellisheiðar vegna ófærð- Vigdísi var alls staðar afskap- og eiginkona hans Guðrún ar. lega vel tekið í ferðalaginu. Björnsdóttir, ásamt Herdísi Látum myndirnar hér á síð- íbúar, bæir og býli Austfjarð- Forsteinsdóttur aðstoðarmanni unum tala sínu máli af forseta- anna bjuggust sínu fegursta forsetans. heimsókninni til Austfjarða. ■ Á Borgarfirði eystra tók lítil hnáta á móti forseta íslands á háhesti hjá honum föður sínum. ■ Nokkrir vaskir ungir menn á Borgarfirði eystra héldu fána Ungmennafélagsins á Borgarfírði á lofti í forsetahcimsókninni og kváðust aðspurðir vera vöskustu keppnismenn félagsins.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.