NT - 27.07.1985, Blaðsíða 14

NT - 27.07.1985, Blaðsíða 14
Sjónvarp mánu- Útvarp sunnudag kl. 15.10: dag kl. 21.25: Utvarp, mánudag kl. 9.05: I Laugardagur 27. júlí 1985 14 L il Útvarp — — sjónvarp Ungmenni í felum ■ Á mánudagskvöldið verð- ur sýnd kanadíska sjónvarps- myndin í felum (Hide and Seek). Hún fjallar um tvo unglinga sem búa til tölvufor- rit. Það getur unnið sjálfstætt að þekkingaröflun og kemur það unglingunum vel í fyrstu, en brátt tekur gamanið að kárna. Með aðalhlutverk fara Bob Martin og Ingrid Veninger. Þýðandi er Reynir Harðarson. Eyrun á veggjunum ■ Nú hefur Ármann. Kr. Einarsson lokið lestri sögu sinnar um „Ömmustelpu“ en í morgunstund barnanna á mánudaginn hefur Herdís Eg- ilsdóttir lestur sögu sinnar „Eyrun á veggjunum", og lýk- ur honum fimmtudagsmorgun- inn I. ágúst. „Eyrun á veggjunum" er sönn saga kotroskinnar fimm ára telpu scm treystir eigin hyggjuviti betur en annarra, axlar mikla ábyrgð og getur ekki Itugsað þá hugsun til enda hvernig samfélagið hefði farið að án hcnnar. ■ Hcrdís Egilsdóttir. Hvers vegna, Lamía? ■ Á mánudaginn kl. 17.05 hefur Helgi Elíasson lestur þýðingar Benedikts Arnkels- sonar á „Hvers vegna Lamía?“ eftir Patriciu M. St. John. Vettvangur þessarar frásögu er Líbanon á okkar tímum, land sem hefur orðið að þola miklar hörmungar vegna at- burðanna í grannlandinu, Pa- lestínu. Um margraáraskeiðskiptist fólkið í Líbanon að mestu í tvo jafnstóra hópa. Annar helm- ingurinn var kristinn, hinn mú- hameðstrúar. Þeir höfðu búið saman í friði, skipt á milli sín gæðum landsins og stjórnað því sameiginlega. En þegar stofnað var ríki gyðinga fyrir sunnan urðu heiftarlegir árekstrar milli ísra- elsmanna og Palestínumanna. Þessi átök breiddust einnig til Líbanons. Þótt saga höfuð- persónu þessarar frásagnar sé skáldskapur er umgerð þeirrar sögu sótt í veruleikann frá þessum tímum. Enn er boðið upp í morð ■ Á sunnudaginn er á dagskrá útvarps þriðji þáttur framhaldsleikritsins Boðið upp í morð. Karl Ágúst Úlfsson gerði leikritsgerð, og er einnig þýðandi og leikstjóri verksins. Fyrir þá sem ekki hafa hlust- að á leikritið verður hér rakinn söguþráður í grófum dráttum. Auðkýfingurinn Gaylord Hurst er orðinn gamall og sjúkur. Hann gerir Larry frænda sinn að einkaerfingja auðæfanna með því skilyrði að hann heimsæki hann reglulega. Larry hrýs hugur við því þar sem sá gamli er haldinn kvala- losta og kann að hafa illt í hyggju. Larry ræður því ungan fyrrverandi orrustuflugmann, Bill Dawson, til að þykjast vera Larry Hurst ogheimsækja frændann. Skömmu eftir að Bill hefur tekið að sér hlut- verkið er hinum raunverulega Larry byrlað eitur. Bill heldur til Lundúna svo sem uni var samið en Joy Tennent, sem vera átti honum samferða, virðist horfin. í stað- inn hittir Bill gamla kærustu, Marjorie Blair. Bill telur hana á að þykjast vera Joy Tennent og saman halda þau á fund hins dularfulla Gaylord Hurst. Leikendur í þriðja þætti eru: Hjalti Rögnvaldsson, María Sigurðardóttir, ErlingurGísla- son, Helgi Skúlason og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Sögu- maður er Arnar Jónsson. Þátturinn verður endurtek- inn þriðjudaginn 30. júlí kl. 22.35. Laugardagur 27. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö - Bjarni Karlsson, Reykjavik, talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaöanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga - Helga Þ. Stephensen kynnir Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög aö dagbók vikunnar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar 14.00 Inn og út um gluggann Um- sjónarmaöur: Emil Gunnar Guö- mundsson 14.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál i umsjá Sigrúnar Bjömsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón: Sigurður Einarsson 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Síðdegistónleikar a. „Síödeg- isdraumur skógarfánsins", tónverk eftir Claude Debussy. Parísar- hljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.. Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. Fil- harmoníuhljómsveitin í Vínarborg leikur; Karl Böhm stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharöur Linnet 17.50 Siðdegis í garðinum meö Hafsteini Hafliðasyni 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar 19.35 Sumarástir Þáttur Signýjar Pálsdóttur. RÚVAK 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Höqni Jónsson. 20.30 Útilegumenn Þáttur í umsjá Erlings Siguröarsonar. RÚVAK 21.00 Kvöldtónleikar Þættir úr sí- gildum tónverkum. 21.40 „Sumarnótt á Bláskóga- strönd“, smásaga eftir Krist- mann Guðmundsson Gunnar Stefánsson les. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Náttfari - Gestur Einar Jónas- son RÚVAK 23.35 Eldri dansarnir 24.00 Miðnæturtönleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur- útvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 28. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritn- ingarorð og bæn 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaöanna (útdráttur) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Semprinis leikur 9.00 Fréttir 9.05 Morguntönleikar 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suður - Friörik Páll Jónsson 11.00 Hátiðarmessa í Dómkirkj- unni í tilefni 200 ára afmælis biskupsstóls í Reykjavík 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar 13.30 „Austan renna essin þrenn“ Aldarminningar Konráös Vil- hjálmssonar skálds og fræöi- manns frá Hafralæk. Bolli Gúst- avsson tók saman dagskrána. Lesari meö honum: Hlin Bolladótt- ir. 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Leikrit: „Boðið upp í morð“ eftir John Dickson Carr Þriðji þáttur; Augliti til auglitis. Þýðing, leikgerö og leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögn- valdsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Maria Sigurðardóttir, Erling- ur Gíslason, Helgi Skúlason og Arnar Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Milli fjalls og fjöru 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Síðdegistónleikar 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Tylftarþraut Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dóm- ari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Blandaöur þáttur í umsjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 21.30 Útvarpssagan: „Theresa" eftir Francois Mauriac Kristján Árnason þýddi. Kristin Anna Þórar- insdóttir les (3). 22.00 „Við faðmlög firnaheit" Hjalti Rögnvaldsson les 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.50 Djassþáttur - Jón Múli Árna- son. 23.35 Á sunnudagskvöldi Þáttur Stefáns Jökulssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 27. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 14.00-16.00 Við rásmarkið Stjórn- andi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni.íþróttafréttamönnum 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 17.00-18.00 Hringborðið Hring- borðsumræður um músik. Stjórn- andi: Árni Þórarinsson Hlé 20.00-21.00 Línur Stjórnendur: Heið- björt Jóhannsdóttir og Sigríöur Gunnarsdóttir 21.00-22.00 Djassspjall Stjórnandi: Vernharöur Linnet 22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi: Siguröur Sverrisson 23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson 00.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1 Laugardagur 27. júlí 17.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixsson. 19.25 Kalli og sælgætisgerðin Niundi þáttur. Sænsk teikni- myndasaga i tiu þáttum. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Karl Ágúst Úlfsson. (Nor- dvision - Sænska sjónvarpiö). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Allt í hers höndum (Allo, Allo!) Þriðji þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í átta þáttum. Leik- stjóri David Croft. Aöalhlutverk: Gordon Kaye. I síðasta þætti ákváöu René og Von Strohm að senda tvo breska flugmenn, dul- búna sem Þjóðverja, til Englands meö stoliö málverk, þar sem Gestapo-maöurinn Flickvarstadd- ur í þorpinu. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.05 Mezzoforte, Mezzoforte Frá tónleikum Æskulýösráðs Reykja- vikur í Laugardalshöll þann 17. iúní siðastliðinn. Mezzoforte skipa Eyþór Gunnarsson (hljómborö), Friðrik Karlsson (gítar), Gunn- laugur Briem (trommur), Jóhann Asmundsson (bassi), Niels Malcholm (saxófónn) og Weston Forster (trommur, söngur). Upp- töku stjórnaöi Rúnar Gunnarsson. 21.35 Arbítur og eðalsteinar (Breakfasf af Tiffany's) Bandarisk bíómynd frá árinu 1961. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Au- drey Hepburn, George Peppard, Patricia Neal og Mickey Rooney. Holly er óvenjuleg stúlka sem býr í New York. Hana dreymir um gull og gimsteiná sem hún getur ekki veitt sér. Hún kynnist ungum rit- höfundi sem laðast að henni,' en hún er hrifnari af brasílískum auð- kýfingi. Brátt kemur i Ijós að Holly er ekki öll þar sem hún er séö. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Geir Waage, Reykholti, flytur. 18.10 Prinsinn og betlarinn Banda- rísk teiknimynd, byggð á sigildri sögu eftir Mark Twain. Þýöandi Eva Hallvarðsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Heyrðu! Kvikmynd gerö af Sigurðu Grímssyni, Bernhard Stamper, Sigi Meier og H.P. Voight. Tónlist: Hermann Weind- orf. Kvikmyndin gerðist á Isafiröi, viö Djúp og norður á Hornströnd- um sumariö 1978. Ungur maöur kemur heim eftir nám erlendis. Hann skoðar mannlífið á heima- slóöunum, en leggur síöan land undir fót. Hann staldrar viö hjá heimilisfólkinu i Vigur, en heldur siöan norður á Strandir og í Jökul- firöi. Þar hittir hann Jón Helgason sem segir honum frá lifinu á Hest- eyri i gamla daga. Einnig kemur fram i myndinni sagnamaöurinn Finnbogi Bernódusson, en hann rekur þar ættir Vestfirðinga til trölla og tröllblendinga. 21.50 Demantstorg (La Plaza del Diamante) Þriöji þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum, geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir Merce Rodoreda. Leikstjóri: Francisco Betriu. Aðal- hlutverk: Silvia Munt, Lluis Homar, Lluis Julia og Jose Mingueli. Þýö- andi Sonja Diego. 20.50 Samtímaskáldkonur. Annar þáttur: Björg Vik. Norrænu sjón- varpsstöðvarnar leggja hver tvo þætti til þessarar þáttaraöar. Annar þáttur er framlag norska sjón- varpsins, en þar er rætt við norsku skáldkonuna Björg Vik sem hefur m.a. skrifaö leikritið „Miöinn til draumalandsins" sem Sjónvarpið sýndi 13. ágúst 1984. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 29. júlí 19.25 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaöur Guömundur Ólafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Leyndardómar Perú (Myster- ies of Peru) Siöari hluti breskrar heimildamyndar um forna menn- ingu Indíána i Perú. Þýöandi Vet- urliði Guönason. Þulur Þorsteinn Helgason. 21.25 I felum (Hide and Seek) Kanadisk sjónvarpsmynd um tvo unglinga sem búa til tölvuforrit. Það getur unniö sjálfstætt aö þekk- ingaröflun og kemur þaö ung- lingunum vel i fyrstu, en brátt tekur aö kárna gamanið. Aðalhlutverk Bob Martin og Ingrid Veninger. Þýöandi Reynir Haröarson. 22.20 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 22.55 Fréttir í dagskrarlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.