NT - 17.08.1985, Blaðsíða 20

NT - 17.08.1985, Blaðsíða 20
 ai Laugardagur 17. ágúsf 1985 20 j l>tl lönd «o NEWSIN BRIEF' August 16 Reuter JOHANNESBURG - The South African Rand sank to a record low and opposition leaders warned of rising black anger after president P.W. Botha fail- ed to announce funda- mental reforms of the country‘s race laws. • LONDON - Britain. the largest foreign investor in South Africa, effectively ruled out any change in its opposition to sanctions and said it still belived Pretoria was enbarked on a process of reform. • WASHINGTON - The Rcagan adminstration is publicly muting its dissat- isfaction with Botha in the hope that apartheid ref- orm might still come, Western diplomats said. In Moscow, Tass said Botha government was banking on violence to solve the country's problems. ■* • ^ BAHRAIN - Iraqi war- F planes hit several ships and badly damaged oil installations at Iran‘s Kharg island oil terminal in an air raid, shipping and oil industry sources said. MOSCOW - Soviet For- eign Minister Eduard She- vardnadze said in a letter to U.N. Secretary-Gener- al Javier Perez De Guellar that Moscow was calling for an international com- ference on outer space which would aim to pre- vent the militarisation of space. S § £ ^ HONG KONG - Airlines around the world began to ^ check their Boeing 747S after Monday‘s crash of a ^ Japan Air Lines airliner with the loss of 520 lives, but said flight schedules would not be affected. • CHARLESTON, West Virginia - A suspected cancer-causing agent was among a mix of chemicals that leaked from a Union Carbide plant, causing ill- ness to 134 people, com- pany chairman Warren Anderson said. • ISL AMB AD - Fifteen pe- ople were killed and 44 injured when tvo bombs exploded in a remote town in Pakistan‘s tribal region U| bordering Afghanistan, 5? official sources said. CQ • ae NAIROBI - Pope John Paul arrived in Kenya on the sixth leg of a seven- nation African tour and receved a traditional wel- come from dancers and drummers. • MOSCOW - Western agricultural experts said I the Soviet harvest was estimated this year to be I around 190 million tonnes, below target for the seventh year running, despite good weather for farmers. LARNACA - ATrans World Airlines jet hijack- cd to Beirut last June by Lebanese Moslem gun- men arrived in Cyprus on its homeward flight and the captain of its TWA crew said he expected to fly on to Rome. newsinbriefA so Japanskir f lugf arþegar biðja um öftustu sætin Tokyo-Keuter ■ Japanska flugfélagið JAL hefur skýrt frá því að margir farþegar, sem ferðist með flugfé- laginu, biðji nú um að fá að sitja í öftustu sætum flugvélanna. Þeir telji þau öruggari eftir flugslysið mikla þar sem 520 manns fórust í innanlandsflugi í Japan síðastliðinn mánudag. Aðeins fjórir farþegar kom- ust lífs af úr flugslysinu, tvær konur og tvær stúlkur. Þær sátu allar aftarlega í flugvélinni sem brotnaði í sundur þegar hún lenti í skógivaxinni hlíð í jap- önsku Ölpunum. Flugsérfræðingar eru nú að rannsaka brak flugvélarinnar, sem var af gerðinni Boeing 747. Margt þykir benda til þess að bilun í stéli vélarinnar hafi vald- ið því að hún varð stjórnlaus. Hluti úr stélinu fannst á flugleið vélarinnar langt frá þeim stað sem hún hrapaði. Japanska stjórnin hefur nú fyrirskipað athugun á öllum Boeing 747 vélum félagsins og forstjóri JAL hefur tilkynnt að hann muni segja af sér. Flugfélagið hefur tilkynnt að það muni greiða bætur til ætt- ingja allra sem fórust. Er búist við því að greiðslur félagsins verði mjög ríflegar þar sem allir aðilar vilji forðast málaferli vegna þessa hörmulega slyss. Boeing-verksmiðjurnar hafa ráðlagt öllum flugfélögum, sem noti Boeing 747, að kanna stél véla sinna til öryggis. 14.000% verðbólga í Bólivíu La Paz-Rcuter ■ Verðbólguhraðinn í Bólivíu mældist 14.173 prósent í seinasta mánuði samkvæmt upplýsingum hagstofu Bólivíu. Þetta er mesta verðbólga sem mælst hefur í ríkinu og ennfremur mesta verð- bólga í heimi. Verðbólguhraðinn hef- ur aukist mjög hratt að undanförnu í Bólivíu. Verðbólgan var ekki nema 32,1 prósent árið 1931 en í júní á seinasta ári var verðbólguhraðinn kominn upp í 1.051 prósent á ári og í júní á þessu ári mæld- ist verðbólguhraðinn 8.925 prósent. Nýkjörinn forseti í Ból- ivíu, Victor Paz Estens- soro, sem tók við embætti fyrir tæpum hálfum mán- uði, segist munu grípa til harðra aðhaldsaðgerða til að draga úr verðbólgunni og til að forða ríkinu frá því sem hann kallar „raun- verulegan voða.“ ■ Frá tölvusýningu í Singapore. Stjórnvöld vonast til þess að ný tækni og vísindi lyfti ríkinu aftur upp á brattan hagvaxtarstiga. Samdráttur í Singapore Singapore-Reuter ■ Smáríkið Singapore í Suð- austur-Asíu á nú við samdrátt og efnahagskreppu að stríða í fyrsta skipti frá því að ríkið varð sjálfstætt fyrir tuttugu árum. Hagvöxturinn á öðrum ársfjórð- Hollenskir fiskimenn: Fengu sprengju í netið sem sprakk tlamborg-Reutcr ■ Einn hollenskur fiskimaður lést og tveir særðust þegar sprengja, sem þeir fengu í netið, sprakk. Talsmaður vestur- þýsku lögreglunnar segir að slys þetta hafi orðið um þrjátíu sjó- mílur norðvestur af vesturþýsku eyjunni Heligoland í Norður- sjó. Það er talið að sprengjan, sem kom í net fiskimannanna hafi verið úr heimsstyrjöldinni síðari. ungi þessa árs var neikvæður um 1,4% og er það í fyrsta skipti sem það gerist. Forsætisráðherra Singapore, Lee Kuan Yew, segir að hugsan-, lega verði enginn hagvöxtur á árinu. En hann spáir því að efnahagurinn muni taka aftur við sér ef launum verði haldið stöðugum og framleiðni aukin. Þá ætti allt að vera komið í samt lag árið 1987. Singapore hefur oft verið kallað efnahagsundur Asíu vegna hins mikla og stöðuga hagvaxtar sem þar hefur verið frá því ríkið fékk sjálfstæði. Hagvöxtur á seinasta ári var 8,2% og hagvöxtur þar hefur orðið enn meiri. Um 2,5 milljón manns búa í Singapore og voru meðalþjóðartekjur á mann otðnar 5.300 dollarar árið 1982 sem er meira en hjá sumum Evrópuríkjum eins og Spáni og Grikklandi. Lee Kuan Yew, sem er nánast einvaldur í Singapore, hafði sett íbúum Singapore það markmið að ná svipuðu þróunarstigi og Sviss um aldamótin næstu. En nú er óvíst hvort það tekst vegna stöðnunarinnar í efna- hagslífinu. Hagvöxturinn i Singapore hefur aðallega byggst á mikilli framleiðsluaukningu í vefnað- ariðnaði, byggingariðnaöi, olíu- iðnaði, skipasmíðum og ýmsum öðrum framleiðslugreinum sem hafa orðið fyrir barðinu á inn- flutningshöftum og verndarað- gerðum í þróuðum iðnríkjum. Singapore er einnig mikilvæg viðskiptamiðstöð fyrir Asíu. Það er ljóst að eina leiðin fyrir Singaporemenn til að ná aftur stöðugum og örum hag- vexti er að byggja upp nýjar atvinnugreinar þar sem lítið svigrúm er fyrir öra framleiðslu- aukningu í hefðbundnum iðn- greinum. Lee Kuan Yew hefur beðið athafnamenn um að skilgreina ný „vaxtarsvæði" sem rétt sé að beina kröftunum að til að ríkið geti skotið keppinaut- um sínum í Hongkong, Taiwan og Suður-Kóreu ref fyrir rass. 3000 ára húsarústir finnast í Perú Lima-Reutcr ■ Verkamenn sem vinna við gerð skolplagna í fjallaþorpi í Andesfjöllum hafa fundið um þrjú þúsund ára gamlar bygg- ingarústir að sögn perúska dag- blaðsins Cronica. Húsarústirnar eru af leirkof- um en auk þeirra fundust bein, korn og klæðisbútar auk fleiri mikilvægra fornminja. Rústirnar fundust á Cuzco- svæðinu og þær eru um 1100 kílómetrum fyrir suðvestan Lima. Þetta svæði var til forna hjarta Incaveldisins. ■ Lee Kuan Yew cinvaldur í Singapore. atvinna í boði Vélaverkfræðingur - eða véltæknifræðingur Óskum eftir að ráða nú þegar vélaverkfræð- ing eða véltæknifræðing til starfa á tækni- deild stofnunarinnar. Upplýsingar í síma 20240. Rannsóknastofa fiskiðnaðarins Kennarar Eftirfarandi kennarastöður eru lausar við Hafnarskóla Höfn Hornafirði 1. almenn kennsla, 2. myndmennt 1/2 staða, 3. stuðn- ings- og sérkennsla. Góð vinnuaðstaða. Gott íbúðarhúsnæði á staðnum. Flutnings- styrkur greiddur. Upplýsingar veitir skóla- stjóri í símum 97-8148 og 97-8142, yfirkenn- ari í síma 97-8595 ogformaðurskólanefndar í síma 97-8181. Skólanefnd. Bókasafns- fræðingur Leitað er eftir bóíasafnsfræðingi í tímabund- ið starf (1/2) við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Kjör fara eftir samningum starfs- mannafélags Selfosskaupstaðar. Nánari skýringar veitir skólameistari, sími 99-2111. Umsóknir berist skrifstofu skólans að Austur- vegi 10, Selfossi fyrir 28. ágúst n.k. Skólameistari. t Maðurinn minn og faðir okkar, Einar G. Kvaran, framkvæmdastjóri Kleifarvegi 1, Reykjavík lést í Landsspítalanum aö kvöldi 15. ágúst. Kristín Helgadóttir Kvaran Karítas Kvaran BaldurGuðlaugsson Gunnar E. Kvaran Snæfríður Þ. Egilsson Helgi Kvaran

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.