Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 30. október 2004 Þarna eru þessi ljóð sem segja sína sögu þarna eru þau ekki einhvers konar skeljar sem sváfu af sér eilífðina í fallegri fjöru eða loftsteinar sem féllu til jarðar ofanúr holu hveli sem væri kannski í nærri lægi heldur blóðið á vörunum undan tönnunum jafnvel á nöglunum þegar lífsblómið bærðist og ég hvíslaði drepa drepa ljóðin sem lögðu af stað í öndvegi áður en sjóreiðin hófst þarna eru þau löðrandi syngjandi og þú spyrð kannski eilítið hikandi viltu vera minn vængur í nótt ég get það ég get það ekki Ljóðin þín Kristian Gutteson Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.