Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 30. október 2004 Þarna eru þessi ljóð sem segja sína sögu þarna eru þau ekki einhvers konar skeljar sem sváfu af sér eilífðina í fallegri fjöru eða loftsteinar sem féllu til jarðar ofanúr holu hveli sem væri kannski í nærri lægi heldur blóðið á vörunum undan tönnunum jafnvel á nöglunum þegar lífsblómið bærðist og ég hvíslaði drepa drepa ljóðin sem lögðu af stað í öndvegi áður en sjóreiðin hófst þarna eru þau löðrandi syngjandi og þú spyrð kannski eilítið hikandi viltu vera minn vængur í nótt ég get það ég get það ekki Ljóðin þín Kristian Gutteson Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.