Morgunblaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 40
DAGBÓK 40 FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Heilsa þín og atvinna verða þér of- arlega í huga næsta mánuðinn. Þú vilt bæta heilsu þína og það sama á við um vinnuaðferðir þínar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú munt njóta þess að spreyta þig á hvers konar þrautum og leikjum næsta mánuðinn. Þú munt einnig njóta þess að lesa eitthvað skemmtilegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú færð tækifæri til að komast að ein- hverju nýju varðandi fortíð þína. Eitt- hvað verður til þess að þú sérð hlutina í nýju ljósi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er að færast meiri hraði í lífið hjá þér og næsti mánuður ætti því að verða bæði örvandi og skemmtilegur. Þetta er sem sagt ekki rétti tíminn til að sitja heima. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú hefur eytt miklu að undanförnu og því ertu að velta fyrir þér nýjum fjár- öflunarhugmyndum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það eru fjórar stjörnur í merkinu þínu, sólin, Merkúr, Mars og Júpíter. Þessu fylgir mikil orka sem þú ættir að nýta sem best því þetta gerist ekki oft. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú þarft á hvíld og friði og ró að halda. Reyndu að vinna sem mest ein/n og láttu félagslífið aðeins bíða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú nýtur þess að vera með öðrum þessa dagana. Það er þó hætt við að einhver fari í taugarnar á þér. Reyndu að sýna viðkomandi þolinmæði. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þetta er góður tími til að ígrunda framtíðaráform þín. Veltu því fyrir þér hvað er líklegt til að ganga upp og hvað ekki og hvað þú vilt helst láta ganga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að reyna að bæta á einhvern hátt við menntun þína eða starfs- þjálfun á næstunni. Afstaða stjarnanna hvetur þig til þess að víkka sjóndeild- arhring þinn með einhverjum hætti. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú ert að velta fyrir þér stórum spurn- ingum þessa dagana. Þú vilt vita hvað skiptir raunverulegu máli. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þetta er góður tími til að ræða við maka þinn um vandamálin í samband- inu. Þú átt auðvelt með að koma sjón- armiðum þínum á framfæri á sama tíma og þú hefur góðan skilning á sjón- armiðum annarra. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbörn dagsins: Eru vel gefin, ábyrg og samviskusöm. Á næsta ári þurfa þau á aukinni einveru að halda til að læra eitthvað nýtt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund idag@mbl.is Árnaðheilla dagbók@mbl.is  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 blökkumaður, 8 hrósum, 9 lipurð, 10 eldi- viður, 11 vísa, 13 ákveð, 15 mjög hallandi, 18 stjórna, 21 fag, 22 kátt, 23 uxinn, 24 steins. Lóðrétt | 2 loftrella, 3 hæsi, 4 reiðra, 5 tröllkona, 6 óhapp, 7 drótt, 12 hold, 14 fum, 15 flói, 16 flýtinn, 17 nafnbót, 18 bands, 19 úði, 20 geta gert. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 gumar, 4 drepa, 7 lýgur, 8 kofar, 9 tík, 11 aðra, 13 áður, 14 sukks, 15 kusk, 17 tjón, 20 fró, 22 tunna, 23 liðnu, 24 raust, 25 rúman. Lóðrétt | 1 gúlpa, 2 magur, 3 rýrt, 4 dekk, 5 erfið, 6 arrar, 10 ískur, 12 ask, 13 ást, 15 kætir, 16 sunnu, 18 Júðum, 19 nautn, 20 falt, 21 ólar. 90 ÁRA afmæli. Ídag, 10. sept- ember, er níræð Guð- rún Símonardóttir, Hagamel 25, Reykja- vík. Hún mun fagna deginum með ætt- ingjum og vinum í samkomusal KR- hússins, Meistaravöllum 33 í Reykja- vík, frá kl. 17–20. ÞESSA dagana stendur yfir sýning dönsku listakonunnar Lone Mertz í Gallerí Kambi. Innsetning hennar byggist á ferð sem hún fór til Himalaja árið 1994, en um er að ræða glerkistu sem Lone smíðaði í minningu eiginmanns síns, Alberts Mertz. Kistan sú hefur farið víða, m.a. í 4.400 metra hæð á fjallstindi á mörkum Nepals og Tíbets. Listakonan talar um Himalaja og Heklu sem tvo andstæða póla, austur og vestur sem sameinast á sýningunni í Kambi. Einnig er á sýningunni eitt verk eftir Lawrence Weiner sem hann gerði fyrir hjónin Lone og Albert Mertz. Sýningin stendur til 3. október 2004, en Gallerí Kambur er opinn alla daga nema miðvikudaga milli 13 og 18. Víðförul glerkista í Galleríi Kambi Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Stað og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is Skemmtanir Árnes | Réttarball með Pöpum. Gaukur á Stöng | Eftir sumarfrí hafa Jack Live kvöld Xins-977 snúið aftur. Þessir mánaðarlegu tónleikar byrja aftur í kvöld þar sem Ensími, Dr. Spock og Tommy Gun Preachers skemmta. Húsið opnað kl. 22. Gullöldin | Hljómsveitin Hafrót skemmtir um helgina. Kringlukráin | Hljómar frá Keflavík verða með dansleik helgina 10. og 11. september. Hljómsveitin Hljómar átti nýlega 40 ára starfsafmæli. Dansleikirnir hefjast kl. 23. Nasa | Dj Ísi. Húsið opnað kl. 23. Tónlist Café Rosenberg | Hljómsveitin Hraun! mun leika frumsamin lög auk nokkurra vel val- inna gestalaga í kaffihúsaútgáfum á Café Rosenberg um helgina. Gamla Bókasafnið Hafnarfirði | Tónleikar með Lödu Sport, Kingstone og Bob. Hefj- ast klukkan 20:00 og standa til 23:00. Grand Rokk | Drep og Sagtmóðigur leika fyrir gesti. Hótel Borg | Söngkvartettinn OPUS með tónleika kl. 21, húsið opnað kl. 20. Kvart- ettinn skipa söngvararnir Valgerður Guðnadóttir sópran, Rósalind Gísladóttir mezzó-sópran, Einar Örn Einarsson tenór og Gunnar Kristmannsson barítón, en Vignir Þór Stefánsson leikur á píanó Kaffi List | Hljómsveitin The Zuckakis Mondeyano Project, með útgáfutónleika. Klink og Bank | Hljómsveitin I’m being good frá Brighton í Bretlandi leikur á föstu- dag ásamt ásamt Kimono og I Adapt. Tón- leikarnir hefjast klukkan 21. Miðborg Reykjavíkur | Hollenska blás- arasveitin Van Alles Wat leikur á Laugavegi og víðar í miðborginni í dag. Hljómsveitin, sem spilar létta tónlist úr öllum áttum, er karnivalsveit sem heimsækir Reykjavík í tilefni af Hollenskum dögum. Bækur Þjóðmenningarhúsið | Föstudaginn 10. september kl. 17 verður sýningin Skáld mánaðarins Gunnar Gunnarsson opnuð í bókasal Þjóðmenningarhússins. Við það tækifæri mun Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja hluta úr Sonnettusveig Gunnars við lag Ás- kels Mássonar. Dans Harmonikufélag Reykjavíkur | Harm- onikufélag Reykjavíkur heldur fyrsta dans- leik haustsins í Lionshúsinu við Auðbrekku 25, Kópavogi, laugardaginn 11. september og hefst hann kl. 22. Lýkur kl. 1. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14, allir velkomn- ir, hár- og fótsnyrtistofur opnar frá kl. 9. Félag eldri borgara | Hafnarfirði. Brids kl. 13, pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Félag eldri borgara | Reykjavík Opið hús verður laugardaginn 11. sept. í Ásgarði kl. 14 þar sem félagsstarfið verður kynnt. Fjöl- breytt skemmtiatriði úr félagsstarfinu. Leikið á harmoniku. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Slök- unarjóga og teygjur kl. 10.30. Opið í Garða- bergi kl. 13–17. Síðasti skráningardagur í Þórsmerkurferðina. Furugerði 1 | Kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 14 verður Aðalheiður Þorsteinsdóttir við pí- anóið fram að kaffi. Hvassaleiti 56–58, | Kaffiveitingar og kynning á vetrarstarfinu frá kl. 14.30. Kos- ið í notendaráð. Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir syngur við undirleik. Allir velkomnir. – Hár- greiðslu- og fótaaðgerðastofur opnar. Hæðargarður 31 | Opin vinnustofa, mynd- list kl. 9, hárgreiðslustofan opin, gönuhlaup kl. 9.30, brids kl. 13.30. Hugmynda- og kynningarfundur verður laugard. 11. sept. kl. 14. Lagðar fram hugmyndir að dagskrá, starfsemin kynnt. Söngur og gítarleikur. Veitingar í boði. Norðurbrún 1 | Kl. 9–12 myndlist, kl. 10–11 boccia, kl. 14 leikfimi. Fótaaðgerðastofa er opin mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9– 16. Hárgreiðslustofan opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 9. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla, fótaaðgerðir hannyrðir, sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs, dansað í kaffitímanum við laga- val Halldóru. Gott með kaffinu. Haustferð 14. september, Eyrarbakki/Stokkseyri, Sel- foss, Seljalandsfoss, Hvolsvöllur, Skóg- arfoss. Sólheimajökull, kirkjan í Vík skoðuð, heimsókn í Kötlusafnið Dyrhólaey. Borðað á hótel Lundi. Leiðsögumaður Helga Jörg- ensen. Skráning í síma 535 2740. Vitatorg | Smiðja kl. 8.45–11.45, leirmótun kl. 9–13, morgunstund, leikfimi kl. 10–11, bingó kl.13,30. Skráning stendur yfir í nám- skeiðin. Kirkjustarf Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn í Safn- aðarheimili Breiðholtskirkju alla föstudaga kl. 10–12. Glerárkirkja | Kyrrðarstundir í kapellu þriðjudaga kl. 18.10. Hádegissamvera mið- vikudaga kl. 12. Mömmumorgnar fimmtu- daga kl. 10–12. Barnastarf sunnudaga kl. 11. Kirkjuskóli laugardaga fyrir 1.–4. bekk kl. 11– 12. TTT starf kl. 13–14. Selfosskirkja | Hjónanámskeið verður haldið miðvikudaginn 20. okt. kl. 19.30 og stendur í 3 klukkustundir, meðtalið kaffihlé. Leiðbeinandi verður sr. Þórhallur Heim- isson. Innritun á námskeiðið annast kirkju- vörður í síma 482 2175 og sóknarprestur í síma 899 1908. Myndlist Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýningin Mánasigð, með verkum grænlensku lista- konunnar Isle Hessner, opnuð í dag kl. 17. Útivist Kayakklúbburinn | Á laugardagsmorg- uninn kl. 10–13 verður Kayakklúbburinn með opið hús á eiðinu út í Geldinganes, þar sem klúbburinn er með aðstöðu og kynnir þar kayakróður. 90 ÁRA afmæli.15. september nk. verður níræð Mál- fríður (Fríða) Þor- valdsdóttir, Akra- nesi. Fríða býður til afmælisfagnaðar í sal Grundaskóla á Akra- nesi sunnudaginn 12. sept. kl. 15 og vonast til að sjá sem flesta en afþakkar vinsamlegast allar gjafir. 80 ÁRA afmæli. Ídag, 10. sept- ember, verður áttræð Arndís Sigurð- ardóttir, Brunnum 11, Patreksfirði. Hún er að heiman í dag. 50 ÁRA afmæli.10. ágúst sl. varð fimmtugur Sæv- ar Pálsson. Af því til- efni býður hann vinum og vandamönnum að samgleðjast sér í dag, 10. september, kl. 18.30 í salnum í Skip- holti 70, 2. hæð. Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík 1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0–0 6. Bd3 Ra6 7. 0–0 c5 8. d5 Bg4 9. De2 Rc7 10. a4 e6 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 exd5 13. exd5 Rd7 14. Rd1 He8 15. Bd2 De7 16. c3 Rf6 17. f5 Rd7 18. Bf4 Re5 19. Bxe5 Bxe5 20. Rf2 Dh4 21. Rg4 g5 22. Hfe1 f6 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Val d’sere. Anatoly Vaisser (2.580) hafði hvítt gegn Jean-Marc Degraeve (2.530). 23. Hxe5! fxe5 24. g3 Dxh3 svarta drottningin lendir nú í miklum ógöngum sem leiðir til þess að skjól svarta kóngsins verður lítið. 25. f6! Kf7 ekki gat drottningin farið í vörnina með 25. … Dh5 vegna 26. f7+! Dxf7 27. Rh6+ og drottningin fellur. 26. Kf2! e4 27. Bxe4 h5 28. Df5! Kf8 29. Dh7 Hxe4 30. Dh8+ og svartur gafst upp enda mát eftir 30. … Kf7 31. Rh6+ Kg6 32. Dg7#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. DANSÍÞRÓTTAFÉLAG Hafnar- fjarðar hefur í nógu að snúast und- anfarið, en innritun nemenda lýkur í dag. Þá verður opið hús í dag milli fimm og sjö. Þar gefst fólki kostur á að koma og spjalla við danskenn- arana, sjá danssýningar, fá sér snúning og kaffi og vöfflu. Félagið mun í vetur einbeita sér að uppbyggingu barna- og ung- lingahópa. Í skólanum eru börnum frá þriggja ára aldri kenndir ýmsir hefðbundnir dansar auk þess sem þar má læra Freestyle, Break og línudans. Í ár verður í fyrsta skipti haldin samhliða Lottó-keppninni Lottó Open, en þar gefst erlendum keppnispörum tækifæri á að koma til Íslands og keppa á móti íslensk- um danspörum. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.dih.is. Opið hús hjá DÍH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.