Sunnudagsblaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 6
Söngleikur- inn, sem mesta athygli vekur erlendis um þessar mundir heitir WESI SIDE SIORY ÞEIR koma og halda áfram að koma, þrátt fyrir aðvaran- ir vina og kunningja, sem reyna að segja þeim, að ef til vill sé Ameríka ekki slíkt undur, sem þeir halda. Samt fara þeir til Ameríku og kom- ast að raun um eftir stuttan tíma, að þeim hefur skjátl- azt. Þeir fá verstu stöðurnar og verstu íbúðirnar, sem þeir verða þó að borga offjár fyr- ir. Samt eru þeir kyrrir. Hverjir eru þeir? Hvaðan koma þeir? Þeir eru frá Puerto ltico. Þeir eru ameríkanar, en tala spönsku. Puerto Rico er eign Bandaríkjmna, en lífskjör þar eru mun verri en á meg- inlandinu. Þess vegna flýja þeir eyjuna og leita að betri lífskjörum og tilveru. Þeir eru ekki rúddalegir og frum- stæðir barbarar. Þeir eru fús- ir til þess að hlýða sömu lög- úm og reglum og aðrir íbúar Bandaríkjanna. Opinberir að- ilar í Bandaríkjunum lýsa því yfir, að Puerto Rico sé ríki í þjóðfélagslegum og fjár- hagslegum vexti, en fjölgun íbúanna sé svo ör, að ekki sjá- ist högg á vatni. Þess vegna flýja svo margir til Banda- ríkjanna í von um betri lífs- kjör og aíkomu. 7 af hverjum 10 íbúum Puerto Rico, sem flytjast til Ameríku, setjast að á Man- hattan. Flestir þeirra búa í vesturhluta eyjarinnar, rétt við Hudsonfljótið. Hinum meg in við fljótið er New Jersey, og þegar sólin skín í Man- hattan, eru íbúar Puerto Rico fyrstu ameríkanarnir, sem hún skín á. En sólin er líka hið eina, sem þeir fá fyrstir á Manhattan! Söngleikurinn víðfrægi, „My fair Lady“ hefur nú lif- að sitt fegursta í Bandaríkj- unum og Bretlandi, en er enn þá sýndur víða í Evrópu. Nú er kominn fram annar söng- leikur, sem ekki virðist ætla að gefa „My fair Lady“ neitt eftir í aðsókn og vinsældum. Framhald á bls. 9. HANN var löngu hættur að impra á því við hana afhverju þessi kuldi stafaði síðustu hjúskaparárin. Hann lét sér nægja ag borða matinn sinn, stunda sína vinnu og einstaka sinnum leyfði hann sér að lyfta glasi í kunningjahóp á föstudagskvöldum. En alltaf varð hann að gæta þess að vera ekki valtur á fótunum þegar heim kæmi og láta hana ekki verða vara við áfengis- lykt úr vitum sér. Það var raunar lítil hætta því það var sjaldan sem hún kom það ná- lægt honum að fyndist af bonum lykt. Hún sneri alltaf baki við honum þegar hún sofnaði og þar að auki var hæfilegt bil milli hjónarúm- anna. Hann hafði eitt sinn orðað það við hana með ítr- ustu kurteisi hvort þau ættu ekki að færa í'úmin saman; hún hafði svarað nöprum rómi: Ertu hræddur um að detta framúr? Síðan hafði hann ekki reynt að horfa í augun á henni. Og hann var hættur að velta því fyrir sér hvernig stæði á þess- um kulaa í öllu viðmóti henn- ar. Reyndar hafði hann aldrei vanist því að velta hlutunum fyrir sér, hann hafði tekið þeim einsog þeir birtust og fremur þokað sjálfum sér til hliðar en reynt að breyta gangi málanna. Þessvegna var enga örviln- un á honum að sjá þótt hún sýndi honum sífellt meiri fyr- irlltningu. Og ekki dró hann úr ríflegum vikupeningum hennar og færði henni jafn- vel aukaglaðning þegar verzl- unin hafði gengið vel. Hann hélt því áfram þótt hún væri löngu hætt að sýna þakklæti. Stundum þegar hann lá and vaka í rúmi sínu og bylti sér til, en heyrði hana hrjóta hinum megin í herberginu gat hann þó ekki varist því að hugleiða hvað mikil breyt- ing hafði orðið á henni. Hún hafði þó verið kát og létt í lund hér áður fyrr og tekið atlotum hans einsog eigin- konu sæmdi. Og hún gat vel verið honum þakklát því hann hafði tekið hana upp á arma sína, unga fátæka stúlku sem átti engan að. Hann hafði lagt sig fram um að gera henn. allt til þægðar og þótt litla nýlenduverzlunin væri engin gullnáma komust þau betur af en flestir í götunni og þarað- auki þótti boð »kki laklegur lltii: L. lú. I:„upmannsfrú. Að vísu var hann nokk' eldri en hún en aldursmun111 inn hafði verið jafnmikill þ0! ar þau giftust svo varla 'i: slíku til að dreifa. Og hann hefði aldrei gengið TÁ{ þær grillur í höfðinu að væri sérstakt kvennag^ hafði hann tekið eftir því “ frúnum þótti ekkert verra :| fá afgreiðslu hjá honum ;1 unga aðstoðarmanninum. Hann hafði sætt sig kuldann í frúnni á sama M! og hann sætti sig við minij1' andi viðskifti á erfiðum & um, hann var engu bætt^f þótt hann stykki uppá nef s!’ og léti öllum illum látu^ Það var ekki um annaðS( ræða en bíða átekta. Hv01' sem þetta tæki enda eða e$* hann einsetti sér að láta hW" ina hafa sinn gang; hans hW" verk var að þrauka. Og b*1' ferðir á kvöldin urðu áfr*t helzta dægrastytting hans. Eitt kvöldið þegar hún að hátta tók hann eftir í1’ að hún var í rauðum nær#" um. Skærrauðum nærföt1)111 úr næfurþunnu gagnsæu eí*11 blúndulögðu. Næstu vikur Í; hann henni auga og sá að k111 var farin að ganga í slíktf'! nærfötum að staðaldri , virtist hafa viðað að 511 nokkru safni af þesskoH®1 fatnaði og litavalið var tilta| ■ anlega fjölbreytt. Hann £ ekki að sér gert að verða lítið undrandi. Og hann fór líka að taka eftir því að hj11 eyddi meiri tíma í að rm‘ sig og snyrta en áður. Sva1" ar rendur fyrir ofan aug1*1" og ýmislega litir skugr11 undir augunum, þykkur tsy' á vörunum og púðurlag á k!Í' um. Hann gat ekki varist V’ að verða meira og me*(í hissa, en hafði engin orð >-lin Stundum þegar hann sa{ 1 kassanum sínum í kompU1111 innaf búðinni og beið e^l] næsta viðskiftavini sk?|‘ þeirri hugsun upp hvort 3 þetta óvænta tilstand v^r leynileg bending til hans. 0} var líka orðin heldur létt^- í máli en verið hafði, eins afundin og afskiptal^11 um hans hag og áður. JÍ111 var tildæmis farin að spyr'‘ hann hvenær hann kse31 heim á kvöldin, það hafði ekki borið við fyrr. Gat þetta verið merki ti hans, hún var að segja hofll,1f á sinn hátt að hún væri ekki len.gur mótfallin að haí* nálgaðist hana. Hún var í5 € Sunnudagsblaðið

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.