Sunnudagsblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 1
V. ÁRG. — SUNNUDAGUR 30 OKT. — 39. TBL. I NÁNI) við Lúðurblásar- aiín á Ráðlmstorginu í kóngsins Kaupmannahöfn safnast saman dálítill lióp- ur niaiina, hlaðinn töskuin og öðru liafurtaski. Fólk þetta er á veguni sænsku ferðaskrifstofunnar Vingr- esod. Og stígur upp í stóra bifreið, sem ekið er úl úr borginni til flughafnarinn- ar í Kastrup. í biðsalnum verður nokk- ur bið. Þar er fjöldi fólks af ýinsu þjóðerni, flesl- ir'hvítir, líka gidir menn og kolsvartir. En eill eiga all- ir sameiginlegt — þeir tiíða eflir að ganga úl í flugvél- ar, sem eru að ferðbúast úti á vellinum. Máhngjallandi stúlkurödd segir frá mörg- um áfangastöðum. Þarna er staðnæmst á krossgötum —- sér til allra höfuðátta. Flugtæknin téngir saman löndin og heimsálfurnar. Og fjarlægðir liverfa á veg- um vindanna. Röddin i hátalaranum: „Farþegar til Palma, Mallorca, geri svo vel að ganga út i flugvél frá Tran- air, Svíþjóð.“ I nokurri fjarlægð úti á vellinum er tveggja hreyfla flugvél, gömul og heldur garmsleg í útlili. Ilún á að flytja milli finnntíu og sextíu farþega suður að Miðjarðarhafi. Ferðalang- arnir ætla að eiga þar tvéggja vikna dvöl. Svíarnir tóku vélina í Stokkhólmi og Malmev. Hér bætast í liöpinn tíu Danir óg þrír Islendingar. Brosandi flugfrevja, ljós- bærð og bjáeygð, tekúr á móti gestum í salardyrum. Og liver farþcgi leitar þess sætis, sem honum hefur verið valið í skrifstofum ferðafélagsins. Við íslendingariiir örkum þangað, sem talan 18 er letruð á vegginn. Einn af átján. Ekki þótti nú eftir- sóknarvert í íslenzkum þjóðsögum, að vera einn af átján. Það voru venjuléga lirakfallabálkar, sem taldir voru í þehn félagsskap. En í útlandinu gilda sjálfsagt allt önnur lögmál um dular- mátt talnanna eins og mynt hinna ýmsu landa er mis- jafnléga verðmæt, allt nið- ur í falska peninga og ís- lenzkar krónur. Flugvélin tekur á rás fram að flugbrautinni. Ég fer að rjála við að festa mig í sessi, Reltið er nægilega langt til að ná utan um mitt- ið, sem einu sinni var. Það er meira að segja álitlegur endi, sem taka má í birgða- talningu. Eh í Hornafirði jiekki ég einn náunga, býsna bambaralegan -— þessi gjörð næði ekki ulan um þann magakeis. Þegar gengið liefur verið frá beltinu, gefst tóm lil at- liugana. Mér verður litið fram eftir vélinni. Þar eru nokkur sæti auð. Þó hafði verið sagl í skrifstofunni, sem sá uni farleyfið, að vél- in yrði fullsetin. Hreyflarnir eru reyndir til flugtaks. Vélin brunar fram á flugbrautina, spinn- ur sig upp í loflið, örugg- lega. Gamlir jálkar grípa stundum rokspretti. Stefnan er mörkuð í suð- urveg. Ég lít á ný fram eftir flugvélinni. Þar er livert sæti skipað. Mér hregður ónotalega — niinnugur þess að lílilli stundu áður virtust þar nokkrar eyður. Gamal- kunn hjátrú skýtur upp kollinum: Ósýnilegt fólk- feigð og voveifleg örlög. Hjátrú og liiiidurvitni eru alþjóðleg. ög bera ofl keim af persónulegum duttlungum. Hér kemur sem sé í ljós, að hlaupið hefur verið yfir töluna 13, Jiegar sætaraðirnar voru tölusettar í farkostinum. Suinir liafa aftur á móti mesta dálæti á þeirri tölu. Og mér liefur alltaf þótt talan 18 varhugaverðari. Flogið er yfir danskar eyjar og dönsk sund. Bráð- lega komið inn í loftlielgi Þýzkalands. Þokuslæður hylja útsýn — sjást aðeins tætingslegar. En af og til rýfur sætkenndur Svíi þögn- ina. Syngur gamanvísur. Hann er dvergvaxinn, tekur firnarokur og finnur Jió all- verulega til sin af raddfær- iinuin. í ferðaáætluninni er gert ráð fvrir að taka eldsneyti í Lyon í Frakklandi. Þar á verður sú breyting, að lent er í Basel. Flugið frá Kastrup liefur Jiá tekið liálfa fjórðu klukkustund. Unnið er við endurbætur og nýbyggingar í flugstöð- inni í Bascl. Farþegarnir tylla sér á stóla úti undir húsvegg og baka sig i sviss- neskum sólargeislum. Þetta fólk er flest miðaldra. Svi- arnir og Danirnir brúnir eftir sólrikt sumar í heima- högum. Islendingarnir fölir og grámyglulegir úr regn- inu og þokunni norður í Atlantshafi. Það tekur ekki langan tíma, að metta flugvélina. Framhald á 6. síðu. TALAN 18 Á VEGGINN LETRUÐ Ferðasöguþáttur eftir Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.