Sunnudagsblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 5
Hér birfisf niðurlag hinnar athyglisverðu sögu Astu málara ... ÉG GET ekki komið orðum, að, hvernig mér leið á þessu augnabliki, einmana, langt frá öllum vinum og tryggi áslvinuriim minn liðið lík. Hluttekningarbréf kom frá póststjórninni í Washing- ton, D. C., og var á þá leið, að maður sem stóð svo prýðilega i stöðu sinni hlyti að liafa verjð góður eigin- maður. Og sólargeislinn okkar, lilla stúlkan, aðeins fárra mánaða gömul, varð liugg- unin min. En nú hyrjuðu aftur daprar stundir eftir þennan sólskinsblett í lifi minu. Ég missti heimili mitt níeð öllu. Fór að vinna við máln- ingu aftur i Seattle. Leið þó ekki á löngu þar til ég valdi mér aftur lífs- förunaut. 25. marz 1925 giftist ég Jóhanni Ólafi Norðman, ekkjumanni með sjö hörn. Hann var mjög karlmannlegur og göfug- mannlegur, svo að ég trúði honum fyrir mér og litlu stúlkunni minni strax og ég tók i lirausta höndina hans. Hann átti von á vinnu lijá fiskifélagi á Point Roherts. Sigldum yið því af stað til þessarár fögru strandar. Eins og í leiðslu steig ég á land af skipsf jöl, hugsandi lítið um hvað fyrir mér mundi liggja hér. Heimþrá gerði enn varl við sig, líkt og þegár ég lagði af stað frá íslandi. En ég liafði þá nýskeð fengið þá fregn, að ég fengi engan arf cftir manninn minn (Erfðaskrá- in fannst ekki). Hefði mér hlotnazt arfur, ætlaði ég mér lieim aftur til fslands með börnin. Drengurinn minn fór til Kaliforníu til að vinna fyrir sér og jafnframt halda áfram námi við málningu, sem liann liafði byrjað með minni tilsögn í Sealtle. Eftir 4 ára dvöl i Ame- ríku tók hann sig upp og fór til íslands. Hann festi hér ekki yndi. Þegar liann kvaddi mig, greip mig ólæknandi heimþrá, enda þótt það glcddi mig, að móð- ir mín fékk aftur að njóta hans. Svo fór, að mér gekk ágællega, fékk mikla vinnu og hug'saði nú ekki um ann- að en að komast heim — Jieim tit íslands og ástvin- anna. Stundum hafði ég liálft fai-gjald, eða fyrir hehninginn af fjölskyld- unni, en það var áuðvitað aðeins hyr undir annan vænginn. „Ærið sóttist róður harð- ur“. Eg félck vinnu við að mála stórhýsi, skólahús, kirkjur, hlöður, skrifstofur, o. s.frv. Vann oft nótt og dag, hæði hér og í Pt. Roberts, einnig í Seattle, Bellingham, Blaine, Van- eouver og alls staðar þar sem mér liauðst vinna. Ég var ákveðin í að fara heim. Ég keypti ferðaföt hæði fyrir mig og börnin. Ég út- hjó mig með gjafir fyrir systkini og vini og allt var lil reiðu. Nú átti að skríða til skarar 1930. Þá vrðu far- gjöldin niðurselt. Og mað- urinn íninn reyndi líka allt hvað hann gat. Enginn lief- ur vísb skilið mig betur en hann. ; En svo komu erfiðu árin og vonirnar brugðust með öllu. Öll sund virtust lokuð, en ég gat ekki sleppt þeirri hugsun að þrá mín upp- fylltist. I livert skipti sem mér bauðst vinna, lifnaði vonin á ný. Ég var alls ekki smeik að koma heim til Is- lands með þá þekkingu i atvinnugrein minni, seni ég hafði öðlast hér til viðbótar því, seni Iiafði áður lært i skóla. Ég safnaði að mér ógrynni af öllum þeim gögn um, sem gætu orðið mér til stuðnings við að setja upp ameríska atvinnu lieinia. Einnig hafði ég á góðu ár- unum lagt til Iiliðar talsvert af áhöldum: pensla . og bursta af nýjustu og heztu tegund. 1930 fór Magnús bróðir minn heini lil íslands eftir NAKIN KflM Efi. NÁKIN ER Fn. NAKIN HÉOAN LQKSINiiELÉG 12 ára dvöl í Ameríku. Þar af dvaldist liann 10 ár í San Francisco. Hann dvaldi árs- tíma hér lijá okkur, og byggði liann sér þá starfs- stofu. En er píanóið þagnaði og myndirnar liætlu að skapast í þessari stofu, ]iá fann ég ekki framar ánægju að koma þar inn, því endur- minningin um þennan kæra burthorfna listamann setti mig hljóða. Hann hafði svo oft verið mér dásamlegur í raunum mínum. En nú flutti tilviljunin mig inn í þessi hibýli lians. Síðan Magnús fór hef ég togað öll- um árum til þess að komast lika, en nú lítur hplzt út fyrir að ég verði að leggja árnar í bátinn, en það er þungt, þungt, þungt. Hér var maður á Tang- anum, sem sagði: „Ásta, já, hún verður aldrei centa- laus“. En ofl skall nú hurð nærri liælum í því efni. Þó átti ég í gær, 12. febrúar, 5 dala gullpening, vinargjöf, sem kom sér vel að grípa til þegar ég var i þröng. Síðast pantsctli ég liann fyrir jóla- gjafir. Hún gerði mér þann greiða að lána mér peninga ut á liann, konan með rq- lega og ábyggilega svipinn. Og ég var nýbúin að út- levsa liann, þegar hann tap- aðist mér ásamt öðrum, á- , samt svo óteljandi vina- minningum. Svo nú, 13. febr. á ég ekki fyrir frímerki á bréf til ástvinanna heima, liióður, sonar og syslkin- anna. Svo hér er ég. 12. febrúar 1936. — Klukkan er að verða 10 að kvöldi. Ég sil í sfofunni og er að stoppa í sokka og lilusta í útvarpið í Holly- xvood. Ég fór úr sokkunum og lét á-mig inniskó. Jóliann liýður mér góða nótt og fer ú]ip á loft, en kemur að vÖrmpu spori aftur og segir: — Það er kviknað i þak- ■inu. Yið hlupum bæði út til að gá að þakinu og var það alelda. Rokveður var.á með frosti. Þá taldi ég ekki sporin min upp stigann, inn ganginn, inn i stóra herbergið, þar sem börnin inín þrjú livíldu i fasta svefni. Ég hraða mér að rúmi Brynhildar minnar —■ 9 ára — hennar rúm var undir veggnum þar sem reykliáfurinn var og skíð- logaði allt í kringiun barnið. Ég stanzaði augnablik, liug- fangin af fegurð hennar, þa.r sem lnin lá með löngu lokk- ana síiia á koddanuin, sak- laus og yndisleg í glóándi geislum eldsjns og átli sér éinskis ills von. i -— A fætur, húsið er að wenna! Næst var Lisalie min, 12 ba. — Upp með þig, húsið er íð brenna! Hún rak upp bræðsluóp. — LTt með vkkur, ég ætla Ið taka Bubba! -Helgi minn 7 ára svaf i •líðja rúminu, og tók ég 'ann innan i teppi og bar Únn út á víðavang. Þá Jvst vaknaði liannÚ. fi í millitíðinni var maður- 4>U niinn að reyna að %ikká eldinn með vatni. ?ið gengum þarria að verki, íiveg eins og við höfum Utaf yerið samhent á liðn- ni árum. Þegar ég kom p aftur, var litla lierberg- lians alelda. Yið revnd- 'Qi að ná í eitthvað úr rúm- 'lnum og klæðaskápunum, "S hcnda því út af svölun- :,|n. Ilálft stóra herbergið Yr þakið barnaleikföngum, í!,> ég gat aðeihs náð í brúð- 'Qa hénanr Bíbí. Mér fannst j'ÍQi horfa á mig. Ég fleygði ú'ini út og liana sakaði \Kki, því hún var úr gúmmí. '8 seildist upp á vegg eftir 'lýnd af Njáli, syni niínum, \ .einnig lielgimynd úr '?stúlini, sem Lisalic minni %i svo vænt um, én ég Áði henni ekki. Svo tók ég 'iðiirjklúkkuna, en missti á gólfið. Og enginn 'é i vanrist lil að ná í tvær é|)smyndir, sem hengu sín kóruin megin við háa gafl- l)U á. rúininu niíiiu. Ekki Mdur iriynd móður minn- k ^ Á ég' nú að fara, spurði /riJúhanri. Það mátti ekki -Qma vera að ég renndi ''ú- niður.af svölunum og ^Un á eftir. Hvo fói’um við að rcvna bjarga niðri. Þeir Iilógu '() hátt í Hollywood, að 'lð minnli mig á útvarps- ^kið - og tókst mér að ’iíirga þvi. StúUuirnar Iilúpu lil ná- j',íinnanna á náttfötunuin, Vfæítar i snjóstormi og 'ksla frosli, sem hér liefur \tnið í mörg ár (12 ísl. !'g.) Þeim var tekið með mð og urðu margir til að ,vju upp húsin sín í ná- ■ riininu lil þess að taka á r'(iliokkur. j yá kom Iijálp og hætti ég j^að meslu að skipta mér j!t. björguninni, tindi þó %an bréf og myndir, sem > að fjúl ca aftur inn í 'Iiiui, Þá var flntt inn í 'Qi'fsstofu (studio) Magn- j\li' þróður iriíns. Það var jíki Iiægt að tendra rafljós- 'i- liví að.vírar vorii fallnir, jjb var. smátt og smátt að iyfeua í þvi, ,sem búið var Framhaltl á 8. síðu. í llllltllltll i v ' í. Ífpitl I^ ^ .SíSíiifíf; ' v.'.'Víýf'.V: . •- •• •'••> ' " ■'éÚ/.'--'- . . ; ' ■ÁV'v.'. Jí 'y $ .ý HM 111 i iv^i ••'■■■■ \ ' T ■• ' .\ ' - . . mm . mmmmm BLESSUÐ börnin eru oft kát og glöð og brosa og hlæja glatt og mikið. En þegar þau koma til ljcs- myndarans vill oft verða annað uppi á teningv n- um. Þá verða ljósmyndararnir að fetta sig og bretta og spenna sig og glenna til þess að fá börnin til ð hlæja. í Ameríkunni er allt stærst og mest og þar eru til menn sem hafa það að aðalstarfi að fá börn til þess að hlæja fyrir framan ljósmyndavélina. Myndirnar hér á síðunni sýna einn slíkan að starfL Hann heitir Robin Portello. Stfnhuclagsbláðið 5

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.