Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 7
ana, ullu ekki neinum vanræðum. En. stundabjallan varð að vega fjórtán tonn og í Englandi hafði ekki til þess tíma ver- ið byggð stærri bjalla en rúm tíu tonn. Samt réðst fyrirtækið Stockton-on-Tees í það að byggja 16 tonna bjöllu. Hún var liengd upp og hamar smíðaður til að reyna hana. Hamar sá vóg 1650 pund og sex menn þurfti til að sveifla honum — en hann braut bjölluna í fyrsta höggi. Önnur bjalla var smíðuð í London, sem á Big Ben, það var gert og þá sló klukkan. Enn var þó ekki erfiðleikunum lokið. Tveim mánuðum eftir að bjallan hafðl tekið við starfi sínu, varð hljómur hennar liás. og holur. Skoðun leiddi í ljós, að sprunga var komin í stóru bjölluna, eiaa og fyrirrennara hennar. Rifan var um það bil fet á lengd, en yaria var mögulegt að ná bjöllunni niður svo að það ráð var tekið að þverskurður var gerður fyrir enda rifunnar til aií 'Víldi fót sinn á einni upphleyptri tölu tlukkuskífunnar og mínútuvísirínn stanz- (5i á fæti hans. Sex dögum síðar festist trékubbur milli ísanna og skífunnar og við það stanzaði lukkan í hálfa klukkustund. Og enn :erðist það, að spörfuglar settust 1 það tórum hóp á vísa klukkunnar, að henni einkaði um fimm mínútur. Big Ben hefur aðeins tvisvar stanmð ' ferli sínum, vegna bilunar á verkinu. Einmitt vegna þess, hve orðstír Big Bon jr mikill og nákvæmni hennar annáluð, úfur hún fengið það orð á sig, að ekki Wi einleikið með gang hennar. Tvisvar ^ihnúnr. hefur hún gert uppreisn án nokk- 'trar finnanlegrar ástæðu og þá á stiind- hi, er auðvelt var að leggja táknræna íerkingu í bilunina. í desember árið 1861 lá Albert prins — 'iktoríumaður fyrir dauðanum, þá tók lig Ben, öllum að óvörum upp á því að slá 'undrað sinnum í röð. Öðru sinni var það tið 1886, er Gladstone bar fram heima- 'ljómarfrumvarp fyrir íra í þinginu, að tlukkan sló alls ekki þann daginn. And- íæðingar frumvarpsins gengu á lagið cg eldu því fram, að þetta væri aðvörun og ^umvarpið náði ekki fram að ganga. Auðvitað hefur það gerzt, að Big Bon éfur ekki tilkynnt stundirnar með slætti, !ó að hún hafi gengið, en af mannavöldum. 1 fyrri heimsstyrjöldinni var klukku- átturinn stöðvaður er Zeppelin-árásirnár óðu sem hæst, þar eð menn óttuðust, að Pldugur hljómur klukkunnar gæti boriz.t loftskipanna og vísað þeim á borgina, ■m var vandlega myrkvuð. Þessi ráðstof- ú var alls ekki út í hött, því að hljómur !ig Ben berst greinilega innan fjögurra úílna ummáls. Big Ben var líka stöðvuð fyrstu mán- l5i siðari heimsstyrjaldarinnar, en á Opnahlésdaginn árið 1940 var þögn henn- t aftur rofin og eftir það hljómaði hún Om;tákn um baráttuvilja Breta um lönd S höí. Um skamma stund var þó hljómur henn- • aftur stöðvaður. Það var árið 1944, cr -1 ’ og V-2 flugskeytunum rigndi yfir ondon. ÁRIÐ 1956 varð sá atburður í London, að mörgum þótti sem heimsborgin breytti skyndilega um svip og sál, ef svo má segja. Þá varð það að klukkan mikla, sem er eitt helzta tákn borgarinnar stanzaði um mánaðatima, því að hún þurfti við- gerðar við. Big Ben, heitir hún og varla sá maður um gervalla heimsbyggðina, að ekki vakni hijómur hennar í huga hans, er hann heyrir það nafn. Big Ben er fyrir löngu orðin tákn brezka ríkisins og sér í lagi Lundúna — i aug- um milljóna, en í eyrum tugmiUjóna. Voldugur hljómur hennar berst um vj'ð- tæki hlustenda í öllum fimm heimsálfum. Þessi mikla klukka á mikla sögu og atburðaríka. Hún er nú rúmlega hundrað ára gömul og er orðin samgróin ensku þióðinni og í margra augum býr hún yfir einhverjum dularfullum og yfirnáttúru- legum mætti. Sú viðgerð á klukkunni, sem að fram- an er getið, átti upptök sín á stríðsánui- um. Að kvöldi hins 10. maí árið 1941, gerðu Þjóðverjar eina af hatrömmustu árásum sínum á London. Þegar árásinni lauk og menn gátu yfir- gefið skýli sín, varð mörgum litið til Big Ben. I ljós kom, að hún var enn á sinum stað, skemmd, en gekk þó. Sú staðreynd hjálpaði mörgum manninum til að bera ógnir loftárásanna og gaf honutn nýjan kjark. Meðan þjóðartáknið var heilt, var þjóðin líka heil. Þó að Big Ben stæði lítt skertimd, vnr þó klukkuturninn mjög skaddaður. Ei;.s og þeir vita, sem komið hafa til London, rís Big Ben turninn 320 fet upp af norð- urenda þinghússins í London. Þessa nótt, sem fyiT um getur, lenti sprengja á húsi neðri deildarinnar sem liggur að klukkuturninum og gjöreyðir lagði: það, múrbrot og sprengjubiot þutu um loftið ög' mörg' þeirrá léntu í turni Big Ben: Eitt sprengjubrotið lenti á þak- skeggi klukkuturnsins og braut glerið yfir einni klukkkuskífunni. Sama brot braut einnig og skenundi járnskraut, braut stykki úr turninum og ein turnspíran hallaðist svo eftir árás- ina, að það varð að fjarlægja hana áður en tjón hlytist af. Eftir þessa árás var það lýðum ljóst, að Big Ben yrði að fá viðgerð, en eftir bráðabirgðaviðgerð var málinu frestað, unz viðgerðin mikla árið 1956 fór fram. Þó að Big Ben yrði fyrir áðufnefndu áfalli, var hún eftir sem áður fær um að verkamaður, sem var við vinnu sína utan á turninum varð alvarlega hræddur, er flugskeyti fór svo nálægt. honum, að hann sagðist hafa getað kastað húfunni sinni á það, er það smaug hjá. 1224 árásir voru gerðar á Lundúnaborg á stríðsárunum og þar af 12 beint á þing- húsið, en Big Ben stóð alltaf. Lundúna- búar vöndust smám saman á það að líta á klukkuna, sem tákn um varnarmátt og þrautseigju íbúanna, þeir óttuðust ek.Ki roeðan klukkan sló. Big Ben fékk sínar þakkir í lok stríðsins, skífur hennar höfðu ekki verið upplýst- ar á stríðsárunum, en þann 30. apríl 1945 voru þær aftur lýstar upp. Tilkynnt hafði vorið hvenær sú atliöfn skyldi fara fram og áður en að þeirri stund kom, höfðu mannþyrpingar safnazt samaa meðfrnm Thamesá og á torginu við þinghúsið. Mannfjöldinn stóð þögull, er vísarnir nálg- uðust þá mínútu, sem tilkynnt hafði verið, klukkan sló og mannfjöldinn iaust upp roiklu fagnaðarópi, er vísamir glóðu á ný, sem forðum. London var aítur lifnuð við. Hver er saga þessarar einstæðu klukku? Hvernig stóð á því að hún var gerð? og hvernig fékk hún nafn sitt? Eftir að gamla Westminster-höllin eyði- lagðist í eldi áiið 1834. komu upp raddir uin að byggja þyrfti klukku fyrir bing- húsið. Þegar ákveðin hafði verið gerð nýs þinghúss, var einnig ákveðinn staður fyr- ir klukku á byggingunni og hinn konung- legi stjörnufræðingur, sem þá var — Sir George Airy — var sendur af stað til að finna liæfan úrsmið til verksins. Stjavnfræðingurinn gerði þær kröfur tii mannsins, er taka myndi að sér verkið, oð klukkan gengi svo rétt fullgerð, að ekki skeikaði meira en sekúndu á sólar- liring. Sú krafa þótti óheyrileg og var al- gjöriega óþekkt fyrirbrigði í sambandi við klukku, sem ætlað var að þola það álag, serp vitað var að var ætlað Big Ben. Það gekk- heldur ekki vel a'ð fá mann til. smíðinnar, en að lokum gerðist til þess maður að. nafni Edmund Beckett De- nison, er seinna var aðlaður, að teikna klukkuná eftir sínum éigin sérstæðu h'ug- myndum og síðan byggði E. J. Dent, úr- smiður í London, klukkuna. Dent dó áður en verkinu var lokið, en fóstursonur hans Frederik Dent, tók við starfinu og lauk við smíðina árið 1854. Á næstu fimm árum var klukkan siðan reynd hjá Dent. Þá var eftir að útvega bjöllumar. Litlu bjöllurnai', sem slá.áttu stpp^pyfjórðung- sýna og segja Lundúnabúum hvað tím- anum leið. Við sprenginguna hafði þó verk hennar gengið það úr lagi, að sólarhring- ur hennar varð einni og hálfri sekúndu st.vttri en ella. Ef til viU þætti það ekki umtalsvert um klukkur, sem ekki gcgna slikri ábyrgðarstöðu, en þetta þótti algjör frágangssök hjá Big Ben. Skýrsiur, sem hinn konunglegi stjörnufræðingur (yi'ir- maður Greenwich stjörnutumsins og op- inber tímavörður brezka heimsveldisins), hefur sent frá sér sýna, að ekki munar meiru en 4/10 úr sekúndu á gangi hennar til eða frá dag hvern, og ná þær skýrslur yfir mörg ár. Satt að segja er nákvæmni Big Ben svo mikil, að fólk heldur að verk líonnar sé sjálfvirkt og rafstýrt. Svo er þó ekki, og aðferðin, sem notv.ð er til þess að stilla gang klukkunnar er ótrúlega einföld. Á dingli klukkunnar er svolítill bakkl, í hann era látin penny eða tekin úr, allt eftir því, hvort flýta eða seinka þarf klukkunni. Með því að bæta einu penníi í bakkann, sveiflast dingullinn svolítið hraðar, svo að munar 4/10 iir sekúndu á sólarhring. Sjaldan hefur það komið fyrir að meira en sex penny séu á bakkanuin í einu. En þó að Big Ben sé sjálf hið mesta og nákvæmasta sigurverk, er brezka. veðr- ið svo óábyggilegt og illgjamt og brezkir verkamenn svo hrösulir, að nægir stund- um til að raska ró hermar. Þann tíma, sem ekkert gler var yfir sum tim skífum klukkunnar gerðist það í ó- veðri, að svo mikill snjór hlóðst á skíf- urnar. að vísarnir komust ekki í gijgn og slönzuðu, unz aftur gerði þíðu — en gang- ur klúkkunnar haggaðist ekki við þau ósköp Mannskepnan er þó klukkunnni enn hættu’egri en veðurfarið. Meðan viðgerð iór fram á klukkunni árið 1934, fauk ségldúkiir, ' sem verkamenn notuðu við • vinnu sína á eina skífuna og stöðvaði mín- útuvísi um stund. Tveim árum síðar varð verkamanni það á, að leggja stiga sinn upp að standi þeim, sem vísarnir ganga á og við það ruglaðist Big Ben í rímínu. Árið 1941 skildi verkamaður eftir ham- arinn sinn á stundavísinum og gleymdi honum þar, unz hann varð þess var, að hann var kominn í sjálfheldu milli vís- anna, er klukkan hélt áfram göngu sinni. Þá urðu Lundúnabúar að vera án hinnar nákvæmu Big Ben í tólf stundir. Enn síðar varð verkamaður til þess að stöðva klukkuna í þrjár mínútur, cr hann vóg 13% tonn. Hún var reynd á sama hátt og hin fyrri — og nú virtist allt í lagi. Hún var hafin upp — það tók viku .— og nú biðu Lundúnabúar i ofvæni eftir slæfti bjöllunnar, en hún sló ekki. Það var mik- ið hlegið, og úrsmiðimir, sem ekki höfðu fengið starfann hæddust að úrslitum máls- ins, sem þeir töldu vera fram komin, en Denison, sá er teiknað hafði Big Ben lét sig ekki og skipaði, að skipt yrði um vísa koma í veg fyrir að sprungan breiddist Út og síðan var bjöllunni snúið, þannig að hamarinn sló á annan flöt en fyrr. Þannig er bjallan enn þann dag í dag qg hljómar fallega, en er þó dimmraddaðri en upphaflega. í Englandi er það siður, að stórar klukk ur hljóta eigið nafn og varla var Big Ben komin á sinn stað, fyrr en umræður hóf- Framhald á 11. síðu. ■ ■ ■■■ ■ ■- ■ þá óttaðist brezka stjórnin, að jóðverjar reyndu að vinna á þvi áróðurs- igui- ef sprengja hitti brezka þinghúsið ' Big Ben stöðvaðist. Þess vegna var hún Itin hætta að hljóma, en slátturinn tek- n upp á segulband og heyrðist eftir sem iur í útvarpi dag hvern. Þann tíma, sem klukkan sló ekki, skall 'eyndar einu sinni hurð nærri hælum cg i'AtíiiBrv ALÞYÐUELaÖÖÍ - SUNNUDAGSPL'tp J ' >?V ■!. IWHKÍisUjil 6 •? • iWBsm

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.