Sunnudagsblaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 12

Sunnudagsblaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 12
„Hvað á ég að fefa fyrir sóla? sagði Lísa við sjálfa sig, og horfði allt í kringum sig. Þarna — þarna kom það! Út undan rúmi stóðu gömlu bandaskórnir hennar, sem voru farnir að slitna að ofan, en sólarnir voru næstum eins og nýir. Hún klippti í snatri gömlu böndin af. Síðan fékk hún sér nagla og hamar og negldi nýju leðurböndin á sólana. Himinglöð klæddi hún sig í nýju skóna og gekk hálf hölt á þeim niður til mömmu. „Sérðu, sérðu, ég er búin að búa til skó handa mér Nú get ég alltaf fengið mér nýja skó, þegar ég vil. Hæ, hæ, engin stelpa á eins gott og ég“. Lísa dansaði syngjandi um húsið á nýju skónum. „Nú liggur vel á mér“ söng Lísa. Mamma hennar brosti hrifin. „Litla stúikan hennar, GETUR ÞÖ HJÁLPAÐ JÓLASVEININUM? Nú þurfa jólasveinarnir að fara að rataði svo ekki í búðina. sem hann hugsa um jólagjafirnar handa góðu böm ætlaði að verzla í? Reyndu að finna fyrir unum. Hér er einn í vandræðum. Hann hann réttu leiðina. lagði af stað með tóman poka sinn og

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.