Morgunblaðið - 12.12.2004, Side 7

Morgunblaðið - 12.12.2004, Side 7
Verslanir opnar til 22 til jóla. Opi› til 23 á fiorláksmessu og 10-13 á a›fangadag / smaralind.is / 528 8000. E N N E M M / S ÍA / N M 14 4 0 9 fiú gætir unni› afnot af Renault Megane frá B&L í heilt ár ásamt ö›rum glæsilegum vinningum. Léttara líf í heilt ár me› Smáralind og Létt 96,7. Villtu léttara líf í heilt ár? Taktu flátt í jólaleiknum. R e n a u l t þ r ó a r b í l a Komdu á jólaball í Vetrargar›inum kl. 2 og 4 í dag. Jólasveinarnir og Birgitta Haukdal kíkja í heimsókn og skemmta sér me› okkur. Jólagle›in er í Smáralind Danss‡ning í Vetrargar›inum Dansíflróttafélag Hafnarfjar›ar ver›ur me› sína árlegu jólas‡ningu í dag kl. 1 til 2. Mörg glæsileg atri›i, m.a. samkvæmisdansar, freestyle, barnadansar, break og rock’n’roll. Allir velkomnir! Klukkan 3 ver›ur María Björk frá söngskóla Maríu og Siggu me› söngvakeppni fyrir börn á aldrinum 5-12 ára. Börnin syngja lög af n‡útkomnum geisladiski, Bestu barnalögin. Vegleg ver›laun ver›a í bo›i. Mæti› tímanlega til a› skrá ykkur í keppni. María Björk mun einnig kynna n‡ja jóladiskinn Jólastjörnur sem er til styrktar Blátt áfram, samtökum gegn kynfer›islegu ofbeldi á börnum. fia› má bóka a› krakkarnir skemmta sér vel í Vetrargar›inum í dag! M yndir ver›a teknar af börnum m e› jólasveininum í bo›i Hans Petersen frá kl. 3 til 5 í dag vi› Jólalandi›!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.