24 stundir - 01.05.2008, Blaðsíða 16

24 stundir - 01.05.2008, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Í framleiðsluiðnaði er dýrt og dregur úr framleiðni að stöðva vélar á mið- vikudagskvöldi til að keyra þær aftur upp í einn dag á föstudegi.            ! "#                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   '    01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                               : -   0 -< = $ ' >5>?5@5A >5@BB>>A3 C5>?4?3@4 4C?>@>@@ 33>A>4?@B? A34?B3A >>??A3@A @D@?4A3B53 B4D>3D>CA , @D?DD3C@4 B5D5DBCAD , 4C3CBC4C , D @?B4D3> 454?5? @43CCD4 43DDD @DDBBAA , , ?A53@B45 , , @>>B?DDDD , , AE>4 35ECD @@EBB 4E?> @AEDD >@E35 >@EAD C?>EDD >BE4D CBE5D ?EB? @>EA5 3EA> B4E4D @E35 4E4C >3BEDD @3B4EDD 3?AEDD DEC? @??EDD , , AE>5 , , 5@5DEDD , , AE3D 35EC5 @>ED3 4E?A @AED5 >@EB5 >@EBD C53EDD >BEBD BDE5D ?EBA @>EAB 3EA5 BAE?D @E3A 4EA3 >?>EDD @?@DEDD 353EDD DEC5 @?AEDD >EDD >@EB5 , , , 5>>5EDD @>EDD , /   - 5 3C A5 >C @5D @D B CB 3A , >5 5C , @3 , , > 3 @ @ B , , 3 , , C , , F#   -#- 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC >B?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC >B?>DDC 3D?>DDC >@?>DDC >B?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC 3D?>DDC @D3>DDC @A?>DDC 3D?>DDC 4@>>DDA >>C>DDA 3D?>DDC >B?>DDC A3>DDC MARKAÐURINN Í GÆR ● Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 3,3 milljarða króna. ● Mesta hækkunin var á bréfum Glitnis, eða 2,71%. Bréf Century Aluminum hækkuðu um 1,57% og bréf FL Group um 0,94%. ● Mesta lækkunin var á bréfum Bakkavarar, eða 6,88%. Bréf Eim- skipafélagsins lækkuðu um 2,26% og bréf Føroya Banka um 2,00%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,08% í gær og stóð í 5.212 stig- um í lok dags. ● Íslenska krónan veiktist um 0,89% í gær. Gengisvísitalan var 150,42 stig í lok dags. ● Samnorræna OMX40- vísitalan hækkaði um 1,05% í gær. Breska FTSE-vísitalan lækk- aði um 0,05%, en þýska DAX- vísitalan hækkaði um 0,9%. Að sögn Ragnars var um tíma mikil umræða um að setja inn í kjarasamninga heimild fyrirtækja til að færa umrædda frídaga að helgi, án þess að þurfa að semja um það við starfsmenn. „Opin- berir starfsmenn voru á móti því og kirkjan var ekki hrifin af því að frí vegna uppstigningardags yrði fært til með kjarasamningum.“ Hann segir ekki algengt að samið hafi verið innan fyrirtækja um að flytja til frídaga vegna uppstigningardags og sumardags- vinnulífs og aðilarfélaga Alþýðu- sambands Íslands árið 2004 var færð inn heimild í fyrirtækjaþátt kjarasamnings til að semja innan fyrirtækis um að samningsbundið frí vegna uppstigningardags og sumardagsins fyrsta, sem ber ávallt upp á fimmtudag, sé fært á annan virkan dag, t.d. sitt hvorum megin við helgi eða tengt annarri frítöku starfsmanna. Kjósa um fimmtudagsfrídaga Komi fram tillaga um að færa til frídag vegna þessara daga, kjósa starfsmenn um tillöguna í leyni- legri kosningu. Ef frí vegna fimmtudagsfrídaga er fært til eru greidd sömu laun þessa daga og aðra virka daga og starfsmenn halda dagvinnulaun- um sínum þegar frí er tekið á hin- um nýju frídögum. Ef starfsmenn eru hins vegar sérstaklega beðnir um að vinna á nýju frídögunum er greitt yfirvinnukaup auk dag- vinnulauna. Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Segja má að launamenn verði af einum frídegi í dag þar sem upps- tigningardag ber upp á frídag verkalýðsins. Víða erlendis er frí- dagur færður til þegar frídag ber upp á sunnudag, eða annan frí- dag, til að fjöldi frídaga haldist. Einnig þekkist að launamenn fái greitt aukalega þegar tvo frí- daga ber upp á sama dag enda má segja að vinnuveitendur losni við að greiða einn frídag þegar svo ber undir. Ragnar Árnason, forstöðumað- ur vinnumarkaðssviðs hjá Sam- tökum atvinnulífsins, segir að sú krafa hafi aldrei komið upp hér á landi. „Menn hafa ekki verið að horfa til annarra landa í þeim efn- um því þá kæmi strax upp um- ræða um hvað það eru margir frí- dagar hér á landi samanborið við flest önnur lönd.“ Í samningi milli Samtaka at- ins fyrsta. Þó þekkir hann einhver dæmi um það í framleiðsluiðnaði. „Í framleiðsluiðnaði er dýrt og dregur úr framleiðni að stöðva vélar á miðvikudagskvöldi til að keyra þær aftur upp í einn dag á föstudegi. Þar eru dæmi þess að menn hafi gert samninga um að vinna fimm daga viku og taka þessa frídaga þegar betur hentar.“ Hann bendir á framleiðslufyr- irtæki hér á landi séu oft í sam- keppni við erlend fyrirtæki sem starfi í löndum þar sem frídagar séu færri. „Framleiðnin skiptir öllu í þeirri samkeppni.“ Tveir frídagar fyrir einn  Launamenn verða af einum frídegi í dag  Framleiðslufyrirtæki nýta heimild til að færa fimmtudagsfrídaga Frídagur Uppstigning- ardag ber upp á frídag verkalýðsins í ár.➤ Í fyrirtækjaþætti kjarasamn-inga ASÍ er heimild til að semja innan fyrirtækis um að færa til frí vegna fimmtu- dagsfrídaga. ➤ Heimildin hefur ekki veriðmikið notuð. Þó er eitthvað um það hjá iðnaðarfyr- irtækjum. FIMMTUDAGSFRÍDAGAR „Frá áramótum hafa um 150 fé- lagsmanna okkar hætt störfum, þar af hefur um helmingnum ver- ið sagt upp. Hinir hafa hætt af ýmsum ástæðum, t.d. vegna náms og aldurs,“ segir Friðbert Trausta- son, formaður Samtaka starfs- manna fjármálafyrirtækja en í þeim samtökum eru starfsmenn m.a. Glitnis, Landsbanka, Kaup- þings og allra sparisjóða. Að sögn Friðberts eru flestir þeirra sem sagt hefur verið upp starfs- menn með stuttan starfsaldur og hefur hluti þeirra verið á reynslu- samningi. „Þetta eru innan við 3% af okkar félagsmönnum svo ekki er verið að segja fólki upp í miklum mæli, þó auðvitað séu uppsagnir alltaf sárar fyrir þá sem í þeim lenda,“ segir hann. þkþ Á annað hundrað hættir ORLOF 2008

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.