24 stundir - 05.07.2008, Blaðsíða 25

24 stundir - 05.07.2008, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ ATVINNA AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 www.leikskolar.is Ævintýri ALLA DAGA Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða til sín leikskólakennara og starfsfólk með aðra menntun og reynslu. Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar á Leikskólasviði í síma 411 7000. Hægt er að sækja um starf í leikskóla á www.reykjavik.is/storf. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.                    !                   !    "     "     !                     $ ! ! %   &    '     '  "   ( )*+#)+*,           ! ATVINNUBLAÐIÐ atvinna@24stundir.is alltaf á laugardög um Pantið gott pláss tí manlega Nafn: Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson. Starf: Verslunarstjóri hjá Nýherja. Ertu í draumastarfinu? Já, Nýherji er afar skemmtilegur og spennandi vinnustaður. Starfið í versl- uninni í Borgartúni er mjög fjölbreytt því við þurfum að þekkja til fjölmarga vörutegunda. Til dæmis Canon-mynda- véla, Lenovo-tölva, prentara, Bose-tón- listartækja og sjónvarpa. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítill? Ég vildi verða bifvélavirki. Hvað felur starfið í sér? Að aðstoða viðskiptavini, sjá um að verslunin sé snyrtileg, fylla á hillur og auðvitað veita góða þjónustu til við- skiptavina. Hvaða áhugamál stundar þú utan vinnutíma? Ég eyði tíma með fjölskyldunni, stunda jeppamennsku og svo fer mikill tími í tölvuna. Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu? Við reynum að hittast reglulega. Starfsmannafélagið er afar virkt og við- burðir utan vinnu fjölmargir yfir árið. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í framtíðinni? Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, Nýherji er hins vegar stórt og skemmtilegt fyrirtæki og þar eru fjölmörg tækifæri. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrirtækinu með ótakmörkuð fjárráð í einn dag? Ég myndi fjölga bílastæðum við hús- ið. Draumastarfið mitt Fer í jeppaferðir í frítímanum Verslunarstjóri Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.