Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.05.1955, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 28.05.1955, Blaðsíða 1
Höfurn vér einir geð til aö krjúpa á knéðt og kaupa oss hlé fyrir rétt þessa lands?, (Einar Benediktsson), 4. árg. Laugardaginn 28. maí 1955 20. tbl. Finun ntilljjtiniv á ári r átta sontlirnii : Iburður og kostnaður við utan-1 * m < 59% ríkisþjónustuna siigandi byrði Tækifæri fyrir Framsóknarflokkinn að framkvæma gamalt stefnumál sitt — fækkun sendiherra og sendiráða Á þessu án er áætlaður kostnaður við átta sendiráS Islendinga og eina aSalræSismannssknfstofu nær fimm milljómr króna, og fastlega má búast viS því, ef aS vanda lætur, aS Kann fari til muna fram úr áætlun. ViS þetta bætist svo það, að kostnaður við sjálft utanríkis- ráðuneytið og sífjölgandi deildir þess vex með ári hverju, og á hverju ári kosta sendiferðir fjölmennra nefnda á hvers konar þmg og ráðstefnur um allar tnssur milljónir króna. A rfV< rn btrtn r n n r hrrríet : Þetta gerist enda þótt tvær staðreyndir séu hverjum heil- skyggnum manni aúgljósar: í fyrsta lagi er !það svo fámennu þjóðfélagi alger- lega um megn að stamhf undir slíkum kostnaði, er nemur stórfé á hvern lands- mann, jafnt barnið í vögg- unni og gamalmennið í kör- inni, og í öðru lagi er miklu af þessu fé fleygt fyrir hé- góma og tildur, sem ekki er einasta gagnlaust, heldur er til tjóns. Sú smáþjóð, sem fer með betlistaf með bekkjum á alþjóðavettvangi og reynir þó að halda til jafns við stórar þjóðir og ■ ríkar um veizlur, fjölmenni sendinefnda og íburð allan, verður til athlægis, en á- vinnur sér ekki virðingu. Allir vita, að utanríkisráð- herra landsins er nú svo til í hverri viku á ferð og flugi landa á milli til þátttöku i hvers konar þingum og ráðstefnum, án þess að þess hafi nokkru sinni verið getið, að þessi full- trúi íslands hafi í nokkru máli á nokkrum stað haft frum- kvæði að einu eða neinu eða gert neitt annað en rétta alltaf upp höndina að vild þess stór- veldis, sem hersetur land hans. Auk þessa er stöðugur straumur fjölmennra sendi- nefnda á þing og fundi í Evrópu og Ameríku, án þess að nokkuð bóli á því, að þetta fólk þoki áleiðis málum, sem íslandi mætti vera stoð að, enda ekki gerðar miklar kröfur í því efni, að því er ráða má af því, hvernig stundum er valið í þessar sendinefndir. Það var því maklegt spott við þau þingsjúku og ráð- stefnuæru stjórnarvöld, er málum þjóðarinnar hafa ráðið nú um nokkuð langa stund, þegar Jónas Guðmundsson bauðst til þess að hætta að gegna skrifstofustjórastörfum í|! stjórnarráðinu, gegn því að. ! hann héldi fullum launum og j \ fengi ferðakostnað og dagpen- i \ inga fyrir að sækja fundi og \ Fi’h. á 2. síðu. i! S ViXvðrun til I | Nú fyrir skömmu gerðist það, að Reykvíkingur, sem á bifreið, kom í skrifstofu Jj ^ fyrirtækis þcss, þar sem Jj bifreið hans er tryggð. iConi Jj Jj í Ijós, að tryggingargjaldið, S Jj sem hann var krafinn um, í Jv nam 960 krónum. Þar eð í J« engin óhöpp höfðu hent S í bifreið hans síðastliðin ár, i í krafðist hann afsláttar, er rj s, heitið hafði verið. I fyrstu «J Ij var þeirri kröfu algerlega Jj í1 vísað á bug, en maðurinn Jj stóð fast á sínum rétti, og Jj kom þar, að afgreiðslumað- Jj urinn bað hann að bíða Js stundarkorn, og gekk síðan J> brott. Er hann kom aftur, " reyndist tryggingargjaldið eiga að vera 25% lægra en bíleigandanum hafði upp- haflega verið gert að greiða. Það er ástæða til bess að vara bifreiðaeigendur við jj slíkum fjárplógsaðferðum 'J í sem þeim, er hér átti sýni- % ^ lega að beita. ^ n iwwvwiT.v.wwvAPgv. rjv.-.WÁWvwii Með hverjum deginum sem líður kemur betur og betur í ljós, að affarasælla hefði verið og meira almenningi til hagsbóta, ef farið hefði verið að ráðum Þjóðvarnarflokksins í verkfallsdeilunni og meiri þungi lagður á það að knýja fram verðlækkun. Síðan kjaradeilan leystist, hefur varla Iiðið svo dagur, að ekki hafi dunið yfir ný verðhækkun, og bó er það víst, að miklu fleiri eru í vændum. Til viðbótar öllum þeirn hækkunum, sem FRJÁLS ÞJÓÐ hefur áður sagt frá, hefur meðal annars verið liækkað verð á áfengi, mjólk og mjólkurafurðum (bændur hafa bó enga hækkun fengið enn), skóviðgcrðum, appcisínum og bíó- miðum. Vei’ð á sumu hefur hækkað langt umfram það, sem nemur launahækkuninni. Þannig hafa þakgluggar hækkað úr 350 í 390 krónur og sprautun á bílum úr 2800 krónum í 2200. Við sprautun bíla er efnið þó lielmingur kostnaðar og tæki þau, sem notuð eru, eru hin sömu og áður. Þetta er því minnst 50% hækkun, sé miðað við vinnulaunin ein. Þannig kemur hvarvetna í Ijós, Ityílík óheill stafar af því, að samtakamætti verkalýðsfélaganna skyidi ekki vera ein- beitt að því að knýja fram lækkun verðlags, samhliða kaup- leiðréttingum til handa þeim, er verst voru settir. — Fyrir- heiti ríkisstjórnarinnar um, að hún myndi sporna við verð- hækkunum, gat enginn treyst. Sænskur strangleiki - íslenzk óhlutvendni Hvor reglan skyldi vera affarasælii? Fundur .þjóðvarnarmanna og vinsíri iafnaðarmanna : Eining lýðræðissinnaðra vinstri péiitisk naulsyi Málfundafélag jafnaðarmanna og þjóðvarnai’félögin í Reykja- vík efndu til sameiginlegs fundar í baðstofu iðnaðarmanna síðastliðið þriðjudagskvöld. — Vár fundur þessi fjölsóttur. Alfreð Gíslason læknir, for- maður Málfundafélags jafnað- armanna, setti fundinn og til- nefndi fundarstjóra Ingimar Jónasson viðskiptafræðing og fundarritara Sigurjón Þor- bergsson og Baldur Guðmunds- son. Á fundinum var rætt um vinstri stefnu í íslenzkum stjórnmálum og hugsanlega samstöðu þeirra tVeggja aðila, sem að fundinum stóðu. Frum- mælendur voru Friðfinnur Ólafsson forstjóri af hálfu Mál- fundafélags jafnaðarmanna og Þórhallur Vilmundarson kennari af hálfu þjóðvarnarfé- laganna í Reykjavík. — Auk þeirra tóku til máls Alfreð Gíslason, Leifur Haraldsson, Sigurjón Bjarnason, Gils Guð- mundsson, Olívert Thorsten- sen, Bergur Sigurbjörnsson, Jón Helgason og Arngrímur Kiistjánsson. Fundur þessi var framhald þess, að Málfundafélag jafn- aðarmanna sendi tvo áheyrnar- fulltrúa á landsfund Þjóð- varnarflokks íúands síðastliðið haust. Þess mun mega vænta, að þessir aöilai' ræði nánar saman um það, hvaða leiðir kunna að vera tiltækar til þess að ráða bót á þvi, hversu vinsti’i sinnað fólk í landinu er nú tvistrað. Kom hjá öllum ræðumönnum liam mikill á- hugi á því, að þessi mál yrðu í-ædd og könnuð sem vendileg- ast, enda mála sannast, að í stjórnmálaskoðunum ber þjóð- varnarmönnum og vinstri sinn- uðum Alþýðuflokksmönnum lítið sem ekkerl á milli. Eitt af dagblöðum ríkis- stjórnarinnar, Vísir, skýrði frá því á miðvikudaginn, að starfs- manni við flugvélaviðgerðastöð sænska ríkisins hefði verið vik- ið úr ríkisþjónustu fyrir þær sakir, að hann notaði ríkisbif- reið til þess að aka konu sinni og börnum 700 metra vega- lengd í búð í Stokkhólmi, er hann var þar staddur í embættiserindum. Þessi litla frétt varpar ljósi vfir bað, hve stranglega er staðið á verði um bað í grannlöndum okkar, að rík- iseignir séu ekki misnotaðar í einkaþágu. í Svíbjóð eru allar bifreiðir, sem eru cign ríkis, ríkisfyrirtækja eða sveitarfélaga, rækilega merktar, svo að almenning- ur geti fylgzt með því, að þær séu alls ekki notaðar í einkabágu. Hér á landi ganga ráðherr- arnir á undan um misnotkun ríkisbifreiða. Ríkislaunaðir bif- reiðastjórar eru hiklaust sendir á ríkisbifreiðum með börn ráð- heri’anna í sumarleyfi lands- hornanna á milli, með^ konur þeirra í afmælisveizlur í aðra landsfjói’ðunga, með ráðherr- ana sjálfa og flokksbræður þeii’ra í kosninga- og ái’óðurs- erindum um allar trissur, með tertur úr höfuðstaðnum til bi’agðbætis með miðdegiskaff- inu í sumarbústöðum þeirra og hverra þeirra erinda annarra, er þeim þóknast að láta ríkið bera kostnað af. Að fordæmi þeirra fara svo margir aðrir, sem lxafa ríkis- reknar bifreiðir undir höndum. Þeir, sem ættu að vera fyrir- mynd að samvizkusemi og ráð- vendni í meðferð ríkisfjár, vísa þannig þann veginn, er sízt skyldi, og ganga sjálfir lengst í misnotkun ríkiseigna í þágu sjálfra sín, kunningja sinna og flokka. Engar kosníngar í Kópavogi í ár ? í lögunum um kaupstaðar- réttindi til handa Kópavogi; var það óvenjulega ákvæði, að félagsmálaráðherra var gert skylt að siá um, að | kosning bæjarstjórnar færi J fram begar í stað. Einhverjir J fleygðu bví, er málið var í J þinginu, að bað væri ekki J nema eftir öðru stjórnarfari,; að kosningunni yrði frestað J i til hausts eða jafnvel næsta J ! árs, fyrst bað væri ákveðið J ! í lögunum, að hún ætti að J ! fara fram strax. J ! Nú virðist það vera komið j | á daginn, að 'þcir, sem þessi ; lög sömdu, séu ekki ginn- 1 keyptir fyrir bví, að kosið j verði strax. Ekkert hefur verið tilkynnt um kosningu, i og liéðan af getur hún ekki komizt í kring fvrr en eftir i mitt sumar. Margir, sem ættu að vita, hvað í bígerð i er, fullyrða jafnvel, að kosn- ingunum verði frestað eins 3j lengi og fært þykir. í WWWfVWUWuvwuvuww

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.