Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 13.12.1958, Blaðsíða 19

Frjáls þjóð - 13.12.1958, Blaðsíða 19
JOLIN 1958 FRJÁLS ÞJÓÐ 19 LEIKIR UM JOLIN Frá f jörrum löndum Hér fara á eftir nokkrir leik- ir, og eru sumir hentugir í heimahúsum, en fyrir aðra þarf allstóran sal og marga þátttak- endur. 1. Að senda skeyti. Hverjum þátttakanda (eða t. d. tveimur til þremur saman) er falið að senda einhverjum tilteknum aðila skeyti. Jafn- framt er gefið eins konar lyk- ilorð, og skulu einstök orð i skeytinu hefjast á stöfum „lyk- ilorðsins" i réttri röð. Dæmi: Senda skal fræðslu- málastjóra sheyti eftir orðinu PRÓFIN. — Skeytið gœti orðið svona: Prófið reyndist óhemju- þungt. Féll illa. Nína. Ath.: Nota mœtti alla stafi lykilorðsins i sjálft skeytið og þá frjálst að nefna sendanda að vild. 2. Að stofna félag. Hverjum þátttakanda eru gefnir fáeinir bókstafir, og er það skammstöfun á félagi. Skal hann síðan finna félaginu nafn eftir skammstöfuninni. Dæmi: Skammstöfun félags- ins skal vera F. Ú. S. K. — Þá gæti þa'ð heitið Félag útlærðra smiða í' Keflavík. Aths.: Heþþilegt er að skammst. sé 3—4 stafir og byrji á F (félag), B (bandalag) eða S (samband, samtök). 3. Að bjóða til veizlu. Sérhver þátttakandi skal bjóða hinum til veizlu og leggja fra?n matseðil. Skal hver og einn ncta stafina i sldrnar- nafni sinu sem uþþhafsstafi réttanna. Smáorðum (t. d. með, i, og) má skjóta inn eftir þörf- um. Dæmi: JÓNAS gæti boðið uþþ á eftirfarandi kræsingar: Jólagraut. Ólseigt nautakjöt. Ananasbúðing með sveskjusósu. Aths.: Ákveða þarf fyrir- fram, hvaða réttur skuli koma fyrir ð eða x. Það gæti t. d. verið hafragrautur (fyrir ð) og kæst. skata fyrir x! 4. „Pokahlaup“! Þátttakendum er skiþt i tvo jafna hóþa. Hver þátttakandi fær sinn stól, og setjast hóþ- arnir andsþænis hvor öðrum (hvor hóþur um sig i einfaldri röð). Milli raðanna þarf að vcra sem næst 3ja metra bil. Undir hverjum stól er bréf- þoki, Leikurinn fer þannig frarn að þeir, sem sitja á stól- um númer 1, byrja, samtimis auðvitað, hleyþur svo hvor í kringum sína stólaröð, unz hann^kemur aftur að stólnum, sem hann sat á. Tekur hann þá þokann undan stólnum, sezt, blæs út þokann og sþrengir hann. Við smellinn fer númer 2 af stað og svo koll af kolli. Það lið sigrar, sem á undan er að sþrengja siðasta þokann. Aths: Rétt er að hafa þok- ana misstóra, en þó jafnstóra handa hverjum tveimur, sem andsþænis hvor öðrum sitja. — Þátttakendur þu?fa að vera all- margir, sxjo að gama?i sé að leiknum. 5. Að flytja hringinn. Þátttakendur i tveimur lióþum jafjislórurn, sem skiþa sér likt og i leiknum hér á undan (nema bilið þai'f eklii að vera jafnbreitt milli raðanna). Hver þátttakandi fær eldsþýtu og heldur henni milli tannanna, Nú er settur hringur á eldsþýtu fremsta þátttakanda i hvoru liði, ogskal hann fluttur af einni eldsþýtunni á aðra, án þess að hendurnar komi þar nærri. Ef hringur fellur í gólfið, verður sá hóþur að byrja að nýju. Það lið sigrar, sem fyrr telist að flytja hringinn á raðarenda. 6. Landsleikur. Þátttakendur sitja i stórum hring, stjórnandinn stendur inni i hringnum, Allir eru að horfa á laxidsleik i knattsþyrnu milli t. d. ístandé og Danmerkur. Þátt- takendum er skiþt i smáhóþa, sem hverjum er falið að hróþa eitthvað ákveðið, þegar merki er gefið. Einn hóþurinn á t. d, að hróþa: „Út af með dómar- ann", annar „þassa vömina", enn aðrir „st?-affí, straffi", „fri- sþarli", „til Donna", o. s. frv. Loks hróþar einn hóþurinn: „Sælgæti og isþinnar". Þegar stjóniandinn bendir á einhvern hóþinn, hróþar hann það, sem honum er ætlað. Bendir hann á hóþana til skiþtis og lætur ganga sem hraðast! Þegar stjó?-nandi réttir uþþ aðra hö?idina, hróþa allir „??iark", og rétti hann uþþ báðar hend- ur, hróþa allir „húrra". I n. Að leita að vekjaranum. Bundið er fyrir augun á tveim eða fleiri þátttakendum. í sdlnum er svo stillt uþþ vekj- araklukku, sem. er i gangi. Blindingjarnir leggja uþþ i leitina jafnlangt frá vekjaran- um, og sá vinnur, sem fyrst finnur. — Hafa þa?-f hljótt i salnum, svo að greinilega megi heyra tifið i vekjaranum. Hx>að þekkið þið af þvi, sem sýnt er á myndinni hér að ofan? Svör á 25. síðu, skóginn! Við erum 120 talsins, en nokkrir eru með tréfót, og helm- ingur hinna vill ekki í tréskóm vera.“ Hve marga tréskó þurfti nú kaupmaðurinn að senda til að geta verið viss um, að allir fengju skó, sem vildu? Nafnaþraut. Eftir þeim sjö karlmannsnöfn- um, sem hér fara á eftir, skal finna hið áttunda. Er það einnig sex stafa. Fyrir aftan hvert nafn stendur tala í svigum. Táknar hún fjölda þeirra bókstafa, sem eru hinir sömu og í sama sæti í gefnu nöfn- unum, hverju um sig, og í því áttunda, sem á að finna. Hér koma nöfnin sjö: AUÐUNN (1) VIKTOR (1) GRÍMUR (2) SVAVAR (2) FINNUR (3) HRÉINN (0) STÍGUR (1) Hvert er svo nafnið, sem finna skal? Svör á 25. siðu. Kostuleg veiðiför. íslendingur og Dani fóru eitt sinn á tígrisdýraveiðar í Afríku. Þeim varð ekkert ágengt, og ís- lendingurinn fullyrti, að það væri Dananum að kenna, því að hann hefði getað tekið með sér að heim- an nokkuð, sem var bráðnauðsyn- legt til veiðanna. 1 Hverju hafði Daninn gleymt? Dularfullt innbrot. Á húsi Gríms Grímssonar eru aðeins einar dyr og fjórir gluggar, og aðrir „inngangar“ ekki, utan skorsteinninn, en um hann kæmist raunar enginn, nema þá í hæsta lagi kötturinn! Kvöld eitt er Grími boðið til nágranna sinna, og áður en hann fer að heiman, fullvissar hann sig um, að enginn er í húsinu. En þegar hann kemur heim aft- ur nokkrum stundúm seinna, bregður honum heldur en ekki í brún, því að þar hefur verið þjóf ur á ferð: sparisjóðsbókin er horf- in undan koddanum! Það furðu- lega er, að allir gluggar eru vand- lega kræktir að innanverðu og hurðarlásinn er óskemmdur. Það er líka auðvelt að ganga úr skugga um, að ekki hefur verið gerð tilraun til að opna dyrnar með „dyrkara" eða lykli. Hvemig í ósköpunum hefur þjófurinn komizt inn? Aðeins ein eldspýta. Jónas er einn á ferð fjarri mannabyggðum. Seint um kvöld kemur hann að sæluhúsi. Það eru kol í eldavélinni og olía á lampanum og kerti í stjaka. En hann hefur ekki nema eina eldspýtu. Á hverju á hann nú að kveikja fyrst? Tréskórnir. Hollenzkur kaupmaður fær hrað- skeyti frá Afríku: „Sendið okkur strax tréskó hingað suður í frum- Heildverzlun Þórodds E, Jónssonar Hafnarstræti 15. — Reykjavík. Sími 11747. — Símnefni: Þóroddur. Kaupir ætíð hæsta verði: Skreið Garnir Gærur Húðir Kálfskinn Selskinn Grásleppuhrogn

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.