Þjóðvakablaðið - 13.03.1995, Blaðsíða 6

Þjóðvakablaðið - 13.03.1995, Blaðsíða 6
6 LANDSPÍTALINN .../'þágu mannúdar og vísinda... KVENNADEILD LANDSPÍTALANS Aðstoðarlækni Tvö störf aðstoðarlækna við kvennadeild Landspítalans eru laus til umsókna. Ráðningartími er frá I. apríl 1995 til eins árs með möguleika á framlengingu. Um er að ræða almenn störf aðstoðarlækna. Nánari upplýsingar veita Reynir T. Geirsson prófessor og Jón Þ. Hallgrímsson yfirlæknir, sími 601180 og 601183. Umsóknir sendist á eyðublöðum lækna, ásamt Ijósriti af prófskírteini og upplýsingum um starfsferil. VÍFILSSTAÐARSPÍTALI Umsjónarmaður Staða umsjónarmanns Vífilsstaðarspítala er laus til umsóknar. Starfið felst í umsjón með rekstri og viðhaldi bygginga á Vífilstaðalóð. Leitað er að manni með iðnaðarmenntun og reynslu af verklegum framkvæmdum, verkstlórn og starfsmannahaldi. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á starfsemi sjúkrastofnana. Umsóknir skulu berast til Tæknideildar Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 21. mars 1995. nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn Pálsson, s. 602314. Endurnýjun veitukerfa og gangstétta Áfangi 1, 1995, Árbæjarhvefi F.h. Hitaveitu Reykjavíkur o.fl. er óskað eftir tilboðum í endurnýjun dreifikerfis hitaveitu og jarðvinnu fýrir rafveitu og síma auk yfirborðsfrágangs í eftirtöldum götum: Ystibær, Heiðabær, Fagribær, Glæsibær, Þykkvibær.Vorsabær, Hlaðbær og Hábær. Helstu magntölur eru: Lengd hitaveitupípna 9.500 m Skurðlengd 5. lOOm Gangstéttarsteypa 2.700 m2 Malbikun 1.200 m2 Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað Þriðjudaginn 28. mars 1995., kl 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 5800 1 ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið Nesjavallavirkjun-Rakaskilja og tengivirki-pípulagnir, undirstöður og jarðvinna. Verkið felst í uppsetningu einnar rakaskilju ásamt tilheyrandi píputengingum svo og í jarð- og steypuvinnu vegna stækkunar á tengivirki. Þvermál pípulagna er 400 -1000 mm og skulu lagnir einangraðar og álklæddar. Verkkaupi leggur til rakaskiljuna og pípuefnið en annað efni skal verktaki útvega. Helstu magntölur eru: Pípulagnir. 6 tonn Stálundirstöður o.fl. 1,3 tonn Einangrun og álklæðning 25 m2 Steinsteypt mannvirki 4 m3 Gröftur 350 m3 Fyllingar 400 m3 Verkinu skal lokið fýrir l.ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr 25.000 skilatryggingu Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 29. mars 1995, kl I 1.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 5800 ÞJÓDVAKI Fimmtudaginn 16. mars kl. 20:30 verður málefnafundur í kosningamiSstöð Þjóðvaka að Hafnarstræti 7. Fundarefni: KONUR OG LAUNAJAFNRÉTTI. Málshefjendur: Guðrún Arnadóttir skrifstofustjóri og Lára V. Júlíusdóttir lögmaður. OPIÐ HÚS: I kosningamiðstöðnni að Hafnarstræti 7 alla laugardaga kl. 14:00 - 17:00. Ovæntar, spennandi uppákomur. Heitt á könnunni. Krossgátu- gerðin y 91-887911 Bíl- stjóri Ásaka 500 Partur Kl: 15 Síð- astur Bik Snös Ýttu A Votri 2 1 Stafur Kusk Viður- kenna Oddar Teikning HalldórAndri eftirprentun bönnuð 1 Dýfir Ekki undir Líffæri Sextett Samtök Röskar Þvo I ■ Strunsar Notandi l , Part Frá Us 10 Iðka Skepn^ Fæða 1 ■ Öxull Vill 6 Glata Jarð- vegur Biðja Augn- hár Lesandi Runni Næringi Hitti Samhl. flát Suðar Tröppu Þekkt Fant- ur A Tryll- ings Keyrir 4 Fax Ryk T- ó- logið Aumd Umbun m— . ' / Presta- kall Sam- lokan Maður Basli Engið Kropp- aðir 9 Sáð- lönd 8 Fóstra Samhl Af- loka Ryk 11 Sið Eins Af- kvæmi Rastir Stjarna Eins 3 Utan Óvær Að- greinir Leikin Eins Hvarf Ætt Góma 7 Dreng- skapur Upp- salan Al- mætti Krafsar 5 Rökt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Nafn: Sími: Heimili: . Póstfang: VERÐLAUNAKROSSGÁTA NR. 3 Þrenn glæsileg verðlaun, vöruúttekt frá verslunum Bónus: 1. vöruúttekt kr. 10.000 • 2. vöruúttekt kr. 5.000 • 3. vöruúttekt kr. 3.000 Skrifíð lausnarorðið í númeruðu reitina neðst í krossgátunni. Færið vandlega inn nafn, heimili og póstfang og sendið lausnarseðliinn til skrifstofu Þjóðvaka, Hafnarstræti 7.101 Reykjavík, fyrir mánudaginn 20. mars n.k. Nöfn verðlaunahafa verða birt í 5. tölublaði Þjóðvaka. VERÐLAUNAHAFAR 1. TBL.: Dregið hefur verið um verðlaun í Bónus- krossgátu 1. tbl. Eftir taldir hlutu vinninga: 10. þúsund kr. hlaut Sigurður B Gunn- arsson Sólheimum 27 Reykjavík. 5 þúsund kr. hlaut Þórdís Rikhardsdóttir Iðufell 10 . Reykjavík. 3 þúsund kr. hlaut Gyða Einarsdóttir Hringbraut 80 Hafnarfírði. Vinnings- hafar geta vitjað vinnings síns á kosningamiöstöð Þjóðvaka Hafnarstræti 7. Reykjavík.

x

Þjóðvakablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvakablaðið
https://timarit.is/publication/312

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.