Morgunblaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. 09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Syrpa. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. (1:8) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (10) 14.30 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkju- garða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (e) (7:8). 15.00 Fréttir. 15.03 Spegill tímans: Málarinn á Dómkirkju- loftinu. Viðar Eggertsson fjallar um alt- aristöflurnar í Dómkirkjunni. (e) (1:8). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (e). 20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (e). 20.15 Á þjóðlegu nótunum. Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfsdóttur. (Frá því á miðviku- dag). 21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árnadóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (e). 23.10 Með tónlistina að vopni. Sigtryggur Baldursson segir frá baráttumanninum ófor- betranlega, Fela Kuti, og tónlist hans sem kölluð var Afróbít. (e) (2:3). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (Arthur, SER. VIII) (99:105) 18.30 Gló magnaða (Kim Possible) Gló er venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í ofur- hetju. (2:19) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í hand- bolta Úrslitakeppnin, und- anúrslit kvenna, 1. leikur, bein útsending frá síðari hálfleik. 20.50 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menning- armál. Umsjónarmaður er Jónatan Garðarsson og um dagskrárgerð sér Arnar Þór Þórisson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Klezmer Nova Upp- taka frá tónleikum frönsku hljómsveitarinnar Klezm- er Nova á Listahátíð í Reykjavík. Stjórn upp- töku: Helgi Jóhannesson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Fjarvistarsönnun (Alibi) Breskur spennu- myndaflokkur. Leikstjóri er David Richards og með- al leikenda eru Michael Kitchen, Sophie Okonedo, Phyllis Logan og Adam Kotz. (1:3) 23.15 Króníkan (Krøniken) Danskur myndaflokkur sem segir frá fjórum ung- um Dönum á 25 ára tíma- bili. Meðal leikenda eru Anne Louise Hassing, Ken Vedsegaard, Anders W. Berthelsen, Maibritt Saer- ens, Waage Sandø, Stina Ekblad og Pernille Høj- mark. Sjá nánari upplýs- ingar á vefslóðinni http:// www.dr.dk/kroeniken. (e) 00.15 Kastljósið (e) 00.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.25 Married to the Kellys (Kelly-fjölskyldan) (19:22) (e) 13.45 George Lopez 3 (Trouble With Ricky) (14:28) (e) 14.05 Game TV 14.30 Scare Tactics (Skelfingin uppmáluð) (11:13) (e) 14.50 Derren Brown - Mind Control (Hugarafl) (e) 15.15 Extreme Makeover (Nýtt útlit) (6:7) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (14:15) 21.15 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (15:15) 22.00 Las Vegas 2 (Lie Is Cast) (14:22) 22.45 The Wire (Sölumenn dauðans 3) Stranglega bönnuð börnum. (12:12) 23.40 Twenty Four 4 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (12:24) (e) 00.25 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (12:24) (e) 01.10 Little Man Tate (Litli snillingurinn) (e) 02.45 Fréttir og Ísland í dag 04.05 Ísland í bítið 06.05 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 16.45 Olíssport 17.15 David Letterman 18.00 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 18.30 UEFA Champions League (Bayern Munchen - Chelsea) Bein útsending 20.40 UEFA Champions League (Inter Milan - AC Milan) Útsending frá síð- ari leik Inter Milan og AC Milan í 8 liða úrslitum. 22.30 Olíssport 23.00 David Letterman 23.45 UEFA Champions League (Bayern Munchen - Chelsea) Útsending frá síðari leik í 8 liða úrslitum. Jose Mourinho hefur búið til frábært lið á Stamford Bridge og virðist líklegur til að rita nafn sitt í sögu- bækur. Mourinho leiddi Porto til sigurs í keppninni í fyrra. 01.25 World Supercross (Texas Stadium) 07.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 15.00 Ísrael í dag (e) 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Gunnar Þor- steinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Blandað efni Blönd- uð innlend og erlend dag- skrá 06.00 Better Than Chocolate 08.00 Hair 10.05 Gentlemen’s Relish 12.00 Maid in Manhattan 14.00 My Best Friend’s Wedding 16.00 Hair 18.05 Gentlemen’s Relish 20.00 Better Than Chocolate 22.00 My Best Friend’s Wedding 24.00 Maid in Manhattan 02.00 Birthday Girl 04.00 Shipping News 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. (e) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafs- sonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Út- varp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e). 24.00 Fréttir. Spegill tímans Rás 1  15.03 Viðar Eggertsson fer á kirkjuloftið í Dómkirkjunni í fylgd Þóris Stephensen fyrrverandi Dóm- kirkjuprests. Skoðaðar gamlar alt- aristöflur og staldrar við veru Sig- urðar málara á kirkjuloftinu og örlög hans. Inga Lára Baldvinsdóttir flettir minniskompum Sigurðar. Lesari er Anna Einarsdóttir. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 12.00 Íslenski popplistinn (e) 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Tvíhöfði (e) 19.30 Ren & Stimpy 2 20.00 Animatrix (Detective Story) 20.30 I Bet You Will (Veð- mál í borginni) . 21.00 Real World: San Diego 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Amish In the City 23.30 Meiri músík 07.00 Malcolm In the Middle (e) 07.30 Innlit/útlit (e) 08.20 One Tree Hill (e) 09.10 Þak yfir höfuðið (e) 09.20 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers - 2. þáttaröð (5/22) 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúðar- húsnæði; bæði nýbygg- ingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteigna- viðskipti, fjármálin og fleira. Umsjón hefur Hlyn- ur Sigurðsson. 19.30 Allt í drasli (e) 20.00 The Mountain Fjöl- skyldufaðirinn David Carver byggði upp og stærstu skíðaparadís landsins á viljanum einum saman, sem nú má muna fífil sinn fegri. Með aðal- hlutverk fara Barbara Hershey og fl. 21.00 Innlit/útlit Skoðaðar verða lagfæringu á íbúð foreldra Jónsa. Breytingar á baðherbergi Þórhalls Gunnarssonar og Brynju Nordquist. Hvernig hægt er að búa til veggfóð- ursmynstur á vegg með málningu og skapalóni og hvernig ung stúlka smíðar öll sín húsgögn sjálf. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa einhleypum, gagnkyn- hneigðum körlum góð. 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor (e) 00.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 01.00 Þak yfir höfuðið (e) 01.10 Cheers - 2. þáttaröð (5/22) (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI Stöð 2  Las Vegas Það er í mörg horn að líta í synda- borginni Las Vegas eins og Big Ed Deline (James Caan) þekkir gjörla. OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 íþróttafréttir kl. 13. Popp Tíví SKJÁR einn endursýnir um þessar mundir þáttinn Staupastein (Cheers. Í dag væri þýðingin efalaust Skál!, ef heiti þáttarins væri þýtt á annað borð). Þessi setgríns- þáttur var gríðarlega vinsæll og var á dagskrá frá 1982 til 1993 (setgrín er mín þýðing á orðinu „sitcom“ og vísar í að þættirnir eru iðulega teknir fyrir framan sitjandi áhorf- endur. Sitcom þýðir annars „situation comedy“). Skjár einn endursýnir nú fyrsta tímabil þáttarins, þar sem Shelley Long fer með aðalhluverkið á móti Ted Danson. Mér finnst þetta framtak mikið þarfaverk enda skyn- samleg fortíðarþrá af hinu góða. Þessar endursýningar ná algerlega að uppfylla það sem sjónvarspgláp á að snúast um (munum að gláp er mynd- að af orðinu glópur). Maður gleymir heimsins hörm- ungum í um hálftíma en í til- felli Staupasteins fæ ég (og fólk af minni kynslóð, ég er fæddur 1974) ákveðinn bónus. Þægilegar æskuminningar þyrlast upp sem eru alls ótengdar þættinum sem slík- um. Maður minnist æsku- heimilisins, gamla sjónvarps- herbergisins og ýmissa atvika og þankagangs sem maður bjó yfir þegar maður var þetta 8 til 12 ára. Ég fæ svo enn frekari bón- us í formi þess að nú skil ég loksins brandarana. Þegar maður var að horfa á sínum tíma fannst manni Norm fyndnastur, aðallega út af kveðjunni kumpánlegu. Svo var bara eitthvað fólk þarna að bardúsa (bardjúsa?). Ég horfði um svipað leyti grimmt á Já ráðherra án þess að skilja bofs í þættinum. Af hverju horfði ég á þann þátt? Líklega af því að þá var bara ein sjónvarpsstöð og þetta var á þeim tíma sem ég hafði lítið val, maður einfaldlega settist niður með fjölskyldunni og horfði á sjónvarpið. Ég læt hugann stundum reika til þátta sem maður horfði sem dáleiddur á í „gamla daga“. Hunter (uppá- haldið mitt), Equalizer, Miami Vice og Magnum P.I. Allt saman snilldarþættir – eða hvað? Félagi minn benti mér reyndar á það að ef ég myndi sjá Magnum P.I. þátt í dag væri lokað fyrir fullt og allt á þessa dýrðarsýn mína. Látum reyna á það segi ég! Fortíðarþrá Arnar Eggert Thoroddsen LJÓSVAKINN FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9 STÖÐ 2 BÍÓ Sjónvarpið sýnir Fjarvistarsönnun Í KVÖLD hefst nýr breskur spennumyndaflokkur sem fengið hefur heitið Fjarvist- arsönnun en heitir á frum- málinu Alibi. Segir af Greg nokkrum sem í upphafi þáttar heldur konu sinni óvænta veislu. Marcey, þjónustustúlka í veislunni, kemur svo að Greg þar sem hann stendur yfir líki konu sinnar. Segist hann alsaklaus af þessu og hann og Marcey fara að grennslast fyrir um málið. En ekki er allt sem sýnist. Leikstjóri er David Rich- ards og meðal leikenda eru Michael Kitchen, Sophie Okonedo, Phyllis Logan og Adam Kotz. Fjarvistarsönnun (fyrsti hluti af þremur) hefst í Sjónvarpinu í kvöld klukk- an 22.20. Óhreint í pokahorninu Michael Kitchen fer með burðarrulluna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.