Morgunblaðið - 13.05.2005, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.05.2005, Qupperneq 46
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HEYRÐU, JÓN! ÞAÐ ER AÐ KOMA SUMAR! HEFURÐU EKKERT LITIÐ Á DAGATALIÐ? ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÉG ER AÐ TALA UM ÉG HEF ALDREI FARIÐ Á SKÓLABALL FYRST AÐ STELPAN BAUÐ MÉR, ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ HÚN ÆTLI AÐ BORGA EÐA Á ÉG ALLTAF AÐ TAKA UPP VESKIÐ? ÆTTI ÉG AÐ FARA Í EITT- HVAÐ FÍNT? VONANDI KEMUR HÚN MEÐ BLÓM ÉG HELD AÐ VIÐ ÆTTUM AÐ FARA MÉR SÝNIST EITTHVAÐ AF STÓRA FÓLKINU ÆTLA Í TENNIS HRÓLFUR, HVENÆR SIGLUM VIÐ TIL ENGLANDS? VIÐ SIGLUM UM LEIÐ OG ALLAR AÐSTÆÐUR ERU RÉTTAR HRÓLFUR! TENGDAMAMMA ÞÍN ER AÐ KOMA Í HEIMSÓKN OG HELGA VILL AÐ ÞÚ HJÁLPIR HENNI AÐ TAKA TIL! STRÁKAR! VIÐ FÖRUM TIL ENGLANDS! Æ! NEI! VIÐ VERÐUM AÐ GRÍPA TIL ÁÆTLUNAR B ATLI GERÐI ÞAÐ! ÞAÐ TEKUR ÖRUGGLEGA ENGINN EFTIR ÞVÍ AÐ ÉG ER EKKERT SÉRSTAKLEGA VANUR Á SNJÓBRETTI AFTUR Á MÓTI... EF ÉG FER NÚNA ÞÁ SLEPP ÉG ÖRUGGLEGA Í BURTU ÓSÉÐUR SNILLD! ÓJÁ! ÞÚ VEIST HVAÐ FRÆNKA ÞÍN HEFUR VERIÐ EINMANNA NÝLEGA TÖLVUBÚÐIN GAF MÉR HUGMYND AÐ LAUSN SEM ER? VIÐ KAUPUM HANDA HENNI TÖLVU OG KENNUM HENNI AÐ NOTA NETIÐ HEILL HEMUR MUN 0PNAST FYRIR HENNI ÞETTA ER EKKI SVO SLÆM HUGMYND Dagbók Í dag er föstudagur 13. maí, 133. dagur ársins 2005 Fargjaldafrumskóg-ur flugfélaganna lætur ekki að sér hæða. Viðmælandi Víkverja pantaði far fyrir alla fjölskylduna á hinn nýja áfangastað Icelandair, San Francisco. Það er náttúrlega ekki ódýrt fyrir fjögurra manna fjölskyldu, en neyt- andinn lét sig nú samt hafa það. Þegar flug- farið hafði verið pant- að, var farið að kanna möguleika á að leigja bíl ytra. Velt var upp ýmsum möguleikum um það hversu lengi ætti að leigja bílinn. Seint og um síðir goppaðist það upp úr full- trúa Icelandair að ef bíllinn var leigður allan tímann, sem fjöl- skyldan var vestra, lækkaði flugfar- gjaldið um upphæð, sem samsvaraði hátt í leigunni á bílnum! x x x Þetta þótti neytandanum náttúr-lega gott, því að fríið varð ódýr- ara en hann hafði ætlað. En lítið skil- ur hann í því af hverju Icelandair auglýsir ekki þennan möguleika – flug og bíl í San Francisco. Kannski vilja stjórnendur flugfélagsins bara ekki fleiri viðskipta- vini. x x x Víkverji gengur oftum í Öskjuhlíðinni og þess vegna komu fréttir af ótrúlegum sóðaskap í þessari úti- vistarperlu honum því miður lítið á óvart. Víkverji hefur sjálfur gengið fram á heilu ruslahaugana í rjóðr- um og á göngustígum. x x x Skrifara finnst aðborgaryfirvöld eigi að skera upp herör gegn svona sóðaskap. Það á að fylgjast betur með útivistarsvæðum borgarinnar og grípa sóðana glóðvolga. Og það á líka að snúast til varnar gegn veggjakrotinu, tyggjóklessunum og öllum hinum sóðaskapnum, sem tröllríður ekki sízt miðborginni. x x x Víkverji er sannfærður um að sáflokkur, sem lofaði að koma veggjakroturum og sóðum á bak við lás og slá eða sekta þá duglega myndi fá mörg atkvæði í borgar- stjórnarkosningum. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Cafe Rósenberg | Djasstríó Robin Nolan mun spila á Cafe Rósenberg um helgina. Tríóið er Íslendingum vel kunnugt en Robin Nolan hefur komið hingað til lands margoft og er sannkallaður Íslandsvinur. Hann hefur t.d. kennt franskan sígaunadjass og leikið á Django-hátíð á Akureyri. Dagskráin hefst í kvöld kl. 23 og annað kvöld á sama tíma en kl. 22 á sunnudaginn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sígaunadjass MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: „Réttu fram hönd þína.“ Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3, 5.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.