Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.11.1959, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 09.11.1959, Blaðsíða 1
12. árgangur. Mánudagur 9. nóv. 1959 41. tölublað Nýlega fór Krutséff einvaldur Rússa á fund MaoTse-tungs, einvalds Kína. Var heimsóknin L til- efni 10 ára valdaafmælis Maos og var mikið um dýrðir. Ung- stúlka færir Krútséff blóm, en bak við einvaldana til hægri stendur utanríkisráðherra Kína Chou-En-lai. Kratar harðir við íhaldið Heirnta tilslakanir — hóta illu MAS — Menningartengsl Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins halda áfram viðræðum um möguleika á stjórnarmyndun. Bréf kratanna til íhaldsins var svo kröfu- fyrir stærsta flokkinn að standa svona strípaður fyrir alþjóð, en vonandi verður þetta forustumönnunum nokkur kenning. Heildsalar og kaupmenn miklir smyglarar } Agentar í eríendum höfnum Jæja, loksins kom að því; kaupmenn og heildsalar iig'gja nú undir einu nafni: smyglarar, gjörvöll stéttin, ef taka á mark á yfirlýsingu Unnsteins Beck tollgæzlu- stjóra. í viðtali við eitt dagbl. kemst hinn ötuli gæzlu- stjóri að þeirri niðurstöðu, að „erlendis væru Islendingar, sem hefðú slíka miðlun (útvegun og innkaup smyglvarn- ings) að atvinnu“ þó ekki væri auðvelt að sanna það. „Flestar kvenfataverzlanir og tízkuverzlanir í bænum eru yfirfullar af smyglvarningi“ — ; eru viðriðin“. Þá eru kvartan ir hans um það, að hann og menn hans fái enga heim- ild til að rannsaka mál þetta. Þannig gefur toll- gæzlustjórinn ótvírætt í Ijós, að ráðuneytið eða ráðherra sé handbendi smyglara og neiti því Unnsteini um rann sóknarleyfi. Tollgæzlustjóri getur og þess að sér hafi tekizt giftusamlega að úti- loka áfengissmygl, enda muni allir Tungufossmálið. Fáheyrð fullyrðing — Nöfnin á borðið Það er þetta orð, sem nú liggur á kaupmannastéttinni og enginn annar en yfirmað- ur tollgæzlunnar sem fullyrð ir þetta. Það væri ekki ónýtt ef Unnsteinn fengist til að nefna með nafni heilsala og tízkuverzlanir sem liggja með ,,yfirfullt“ af smygl- varningi — og hver séu hin „ótrúlegustu nöfn-, sem hér hart, að jafnvel Ólafi Thors svelgdist á, en Bjarni bliknaði. Það er ekki nóg með að kratar bendi á hnignandi fylgi Sjálfstæðismanna heldur og á vaxandi fylgi sitt og heimta samvinnu í 3,18% málinu, gengisfellingu, afnámi tekju- skatts og ýmis önnur ,,baráttumál“ — og ofan í kaupið að forsætisráðherrann verði krati! Sjálfstæðisflokkurinn stend ur bölvanlega að vígi, og það sorglega er, að kratar klykktu út með því að segja, að færi svo að þeir gæfu eftir forsætisráðherraemb- ættið, yrði það aðeins með því móti að Gunnar Thor- oddsen yrði forsætisráð- herra. Segja margir að krat- ar reikni með, að ekki sé þess langt að bíða, að Gunn- ar komi yfir í þeirra hóp og Er það satt, að eitt af skilyrðum krata um samvinnu við íhaldið sé að stefnu Sjálfstæðisflokksins sé fylgt út í æsar? lið úr Sjálfstæðisflokknum. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra! Þessi glampi á hinum póli- tíska himni hefur ill áhrif á foringja Sjálfstæðismanna. í samningum við krata hljóm- ar alltaf hið alkunna um ,,sigurinn“ og nú er svo kom ið að krataflokkurinn hefur tileinkað sér dýrustu drauma íhaldsins. Það er þó einkum þetta Gunnar Thor. brölt, sem fer í fínar taugar Ólafs. Það hefur aldrei gróið um heilt milli þeirra Gunnars síðan í forsetakosningunum og margir hafa fylgt Gunn- ari að málum síðan, sumir dáð hann eins og bæjar- stjórnarkosningarnar hafa sýnt. En helvíti má það vera hart fyrir sjálfan Sjálfstæð- isflokkinn, að kratarnir, þeir sem íhaldið hóf til vegs og virðingar, aukins fylgis og manndóms, skuli nú ógna og hóta á víxl — vinstri stjórn eða tilhliðrun í einu og öllu. Það er ekki gott Alltaf uppselt — skiljanlega „Þetta er konunglegt" varð Petri Thomsen að orði þegar hann tók myndina af Svanliildi Jakobsdóttur, „show- girl“ í Rjúkandi ráði — en stutt frásögn um stúlkuna og starfið er á 2. síðu. Engin undankoma engin afsökun Þegar þetta er ritað á föstudag, verður ekki annað séð, en annaðhvort verði Unnsteini gert að rökstyðja orð sín nánar, eða hann gefi út yfirlýsingu og kennir mis skilningi um. Hver sem við- brögð hans verða hljóta menn að sjá að vart hefur blaðamaður lagt honum all- ar þessar fullyrðingar í munn, þótt einhver orða- skipti kunni að hafa raskazt. Hvorki stórfcaupmenn, skart gripasalar né tízkubúðir, hlaupa í blaðamenn vegna minnkandi sölu aðflutts varn ings — vegna smygls. Slíkir kaupahéðnar snúa sér auð- vitað til Unnsteins. og kæra fyrir honum. Hvað gerir forusta kaup- manna! Það' verður gaman að sjá hversu Unnsteinn fer út úr þessari rimmu sinni. Hann stærir sig yfir að hafa kné- sett sjómannastéttina í smygli og nú er næsta verk- efni heild- og smásalar. Það er hart fyrir kaupmenn að búa undir þessu, eða er þeim nú alveg sama um æruræfil- inn?

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.