Morgunblaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2005 43 Atvinnuauglýsingar Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Lindaskóli í Kópavogi tók til starfa haustið 1997 og er því að ljúka sínu áttunda starfsári. Í skólanum eru 595 nemendur í 1. - 10. bekk og er gert ráð fyrir svipuðum fjölda næsta skólaár. Góð starfsaðstaða er við skólann og er vinnuandi góður. • Vegna skipulagsbreytinga vantar okkur umsjónarkennara á miðstig í fullt starf. Eingöngu koma til greina kennarar sem hafa viðurkennd réttindi til kennslu í grunnskóla. Upplýsingar um starfið gefur Gunnsteinn Sigurðsson skólastjóri í síma 861-7100 eða með tölvupósti gunnsig@lisk.kopavogur.is . Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. www.lindaskoli.kopavogur.is Vélamenn, meiraprófsbílstjórar og verkamenn óskast Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana vélamenn, meiraprófsbílstjóra og verkamenn til starfa sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í síma 564-6980, eða fyllið út umsóknareyðublað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200 Kópavogur. Skartgripaverslun óskar eftir starfskrafti í sumarafleysingar. Upp- lýsingar skal senda á raggisi@simnet.is Kringlan Fótaaðgerðafræðingur — nuddari Í lok júní verður opnuð ný og endurbætt snyrti- stofa á 3. hæð Kringlunnar. Á stofunni er til leigu aðstaða fyrir fótaaðgerða- fræðing og nuddara. Áhugasamir hringi í síma 892 6962 eða 891 7513. Heimilishjálp í London Á góðum stað í London óskast heimilishjálp strax til að gæta 8 ára barns og annast heimilis- störf. Rösk, glaðleg og barngóð, reyklaus og með bílpróf. Áhugasamir hafi samband í síma 00 44 7860 254 678 eða á netfang: aviaya2003@yahoo.co.uk Grunnskólinn á Hellu auglýsir! Aðstoðarskólastjóri - kennarar Aðstoðarskólastjóra vantar að Grunnskólanum á Hellu. Einnig vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári. Meðal kennslugreina er kennsla yngri barna, kennsla á miðstigi og smíðar. Grunnskólinn á Hellu er einsetinn 200 nem- enda skóli, sem starfar í tíu bekkjardeildum. Í skólanum er góð vinnuaðstaða fyrir kennara í nýlegu skólahúsnæði. Á Hellu er alla almenna þjónustu að fá. Þar er m.a. góð aðstaða til íþróttaiðkana, leikskóli og tónlistarskóli. Einnig er á Hellu góð aðstaða til að iðka hin ýmsu áhugamál s.s. hestamennsku, golf og fjallamennsku. Á svæðinu starfa öflugir kórar, leikfélag og björgunarsveit. Nánari upplýsingar má einnig nálgast á heima- síðu skólans, hella.ismennt.is. Vinsamlegast hafið samband við undirritaða og fáið upplýs- ingar um kjör og aðstöðu. Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, s. 487 5441 / 894 8422 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri, s. 487 5834 / 893 9081. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Skólaslit Tjarnarskóla í 20. sinn föstudaginn 10. júní kl. 17:00 í Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Það væri ánægjulegt að sjá sem flesta fyrrum nemendur, foreldra og velunnara skólans. Skólastjóri og kennarar Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 1, Ísafirði þriðjudaginn 14. júní 2005 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum Engjavegur 12, fnr. 211-9350, Ísafirði, þingl. eig. Björg Bryndís Jóns- dóttir og Guðjón Már Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Fjarðargata 34, fnr. 212-5516, Þingeyri, þingl. eig. Borgar Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Fjarðargata 34a, fnr. 212-5519, Þingeyri, þingl. eig. Íbúðalánasjóður, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Fjarðargata 45, fnr. 212-5532, Þingeyri, þingl. eig. Róbert D. Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Freyjugata 6, fnr. 222-2850, Suðureyri, þingl. eig. Vélsmiðja Suður- eyrar ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Góuholt 8, fnr. 211-9582, Ísafirði, þingl. eig. Sigrún Fjóla Baldursdóttir og Kristján Hrafn Arnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hlíðargata 42, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sig- urðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi Ísafjarð- arbær. Hlíðargata 44, fnr. 212-5596, Þingeyri, þingl. eig. Jóhannes Kristinn Ingimarsson og Janine Elizabeth Long, gerðarbeiðandi Íbúðalán- asjóður. Hlíðarvegur 33, 0101, fnr. 211-9865, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guð- mundur Samúelsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Holtagata 5, fnr. 222-5085, Súðavík, þingl. eig. Elísabet Margrét Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Pollgata 2, iðnaðarhús, fnr. 211-9028, Ísafirði, þingl. eig. Gamla Kompaníið ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf og Landsbanki Íslands höfuðstöðvar. Selma ÍS-200, sk.skr.nr. 2355, þingl. eig. Haraldur Árni Haraldsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands höfuðstöðvar. Silfurgata 12, fnr. 212-0274, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Pálsson, gerð- arbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Sindragata 7, fnr. 212-0287, Ísafirði, þingl. eig. Sindraberg ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Smiðjugata 8, fnr. 212-0351, Ísafirði, þingl. eig. Sveinbjörg Sveins- dóttir og Kristinn Halldórsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands, Landsbanki Íslands höfuðstöðvar og Leifur Árnason hdl. Sundstræti 41, fnr. 212-0609, Ísafirði, þingl. eig. Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Sætún 11, bílskúr fnr. 212-6834, Suðureyri, þingl. eig. Hannes E. Halldórsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 9. júni 2005, Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi. Styrkir Menntamálaráðuneytið Styrkur úr tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsókn- um um styrki úr tónlistarsjóði samkvæmt lög- um um tónlistarsjóð nr. 76/2004. Hlutverk tónlistarsjóðs er að efla íslenska tón- list og stuðla að kynningu á íslenskum tónlist- armönnum og tónsköpun þeirra. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Tónlistardeild veitir styrki til almennrar tón- listarstarfsemi, svo sem tónlistarflutnings, tón- listarhópa, tónlistarhátíða, rannsókna og skrán- ingar á tónlist, varðveislu tónlistar og annarrar tónlistarstarfsemi. Markaðs- og kynningardeild veitir m.a. styrki til markaðssetningar og kynn- ingarverkefna í tengslum við íslenska tónlist og tónlistarmenn og til annarra verkefna sem miða að kynningu á íslenskri tónlist og tónlist- armönnum innan lands og erlendis. Að jafnaði er hvorki gert ráð fyrir styrkveiting- um til rekstrar og umsýslu samtaka, fyrirtækja og stofnana, sem hljóta regluleg rekstrarfram- lög, né til verkefna eða viðburða sem þegar hafa átt sér stað. Styrkir úr tónlistarsjóði skulu veittir til ákveðinna verkefna og að jafnaði ekki lengur en til eins árs í senn. Umsókn skal m.a. innihalda nákvæmar upplýs- ingar um umsækjanda og samstarfsaðila, nafn þess sem annast samskipti við sjóðinn, upplýs- ingar um starfsferil, faglegan og listrænan bak- grunn umsækjanda og annarra er að verkefn- inu koma, lýsingu á verkefninu, markmiðum þess og samhengi við tilgang sjóðsins. Einnig verk- og tímaáætlun, fjárhagsáætlun og upp- lýsingar um aðra styrki sem verkefnið hefur hlotið eða sótt um. Staðfest gögn til stuðnings umsókninni skulu fylgja ef þau eru fyrir hendi. Við mat á umsóknum er m.a. tekið tillit til list- ræns gildis og mikilvægis verkefnis fyrir almenna tónlistarstarfsemi og eflingu íslen- skrar tónlistar, gildi og mikilvægis verkefnis fyrir kynningu og markaðssetningu íslenskrar tónlistar, starfsferils, faglegs og/eða listræns bakgrunns umsækjanda og fjárhagsgrund- vallar verkefnisins. Lögð er áhersla á að fylgigögn berist með um- sókn. Umsóknir og fylgigögn sem berast eftir að umsóknarfrestur er útrunninn verða ekki teknar til umfjöllunar. Tekið skal þó fram að póststimpill gildir sem skiladagur. Gert er ráð fyrir að umsóknir hljóti afgreiðslu innan sex vikna frá auglýstum skilafresti. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem fást í menntamálaráðuneytinu eða á vef þess: menntamalaraduneyti.is . Umsóknirnar skulu vera í þríriti og öll eintök undirrituð. Umsóknarfrestur rennur út kl. 16.00 föstudag- inn 24. júní 2005. Umsóknir skulu sendar til: Menntamálaráðu- neyti, tónlistarsjóður, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 10. júní 2005. menntamalaraduneyti.is Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fífulind 2, 01-0401, ehl. gþ., þingl. eig. Ólafur Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Lax-á ehf., þriðjudaginn 14. júní 2005 kl. 11:30. Lautasmári 25, 01-0202, þingl. eig. Stefán Stefánsson og Dalia Marija Morkunaite, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður bankamanna, þriðjudaginn 14. júní 2005 kl. 10:00. Víðihvammur 34, þingl. eig. Inga Rut Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 14. júní 2005 kl. 13:00. Þinghólsbraut 51, 01-0001, þingl. eig. Jóna Ingibjörg Sigurgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. júní 2005 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 9. júní 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.