Morgunblaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 3
ER ÞETTA RÉTTA LEIÐIN? Sextíu prósent af ferðum borgarbúa á einkabílnum eru styttri en þrír kílómetrar. Þær kosta hvern bíleiganda tæplega hálfa milljón króna á ári. Það samsvarar útgjöldum meðalheimilis í mat og drykk á einu ári. Með því að ganga, hjóla og taka strætó getur þú sparað verulegar peningaupphæðir og bætt heilsuna. ÞAÐ MUNAR ENGU FYRIR ÞIG AÐ MINNKA ÚTBLÁSTURINN ÞAÐ MUNAR ÖLLU FYRIR UMHVERFIÐ Reykjavíkurborg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.