Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 5
Í4SBMUDAGUR 12. maí 1970. TIM1NN Ai»Crii*a 5 MEÐ MORGUN KAFFINM Stúdent einn trúlofaðist búðanstúlku í Reykjavik. Faðir baas, sveitabóndi, var óánægður með tnilofunina. Kunningi bónda spurði hann, hverrar aettar stúlkan væri — Engrar ættar, svaraði hann, — úr búð í Reykjavík. Myllu-Kobbi klæddi sig mjög fáránlega. Hamn hafði oft hverja flíkina ntan yfir annarri. Einu sinni mætti maður hon 'um á ferð með þrjá hatta hvern utan yför öðrum. Maðurinn lét undrun sína í ljós yfir þessum höfuðbúnaði. — Þetta er nú á við góða skinnsobka, svaraði Kobbi- Á Landsmóti hestamanraa á Þingvöllum á siðastliðnu sumri var staddur menntamaður héðan úr Reykjavík. Haren var fæddur og uppaiinn í Reybjavik og hafði aldrei í sveit dvaidizt. Maður úr dómnefndinni er að sýna hest og segir, að hann sé kvenhestur. Þá segir menntam aðurinn: — Hvaða hégómaskapur er þetta? Því getur hann ekki sagt hryssa?" TiwSr kaupmiemn, annar uag- rec, en hinn gaanaill, verzluðu í fcauptúni notkksu. F.ngir vinir vora þeár, en töfeðust þó TOðl Það orð lá á ymgri kaupmaim ioiUTn, að bano hesfði ikveikjur á samvázkumn. GamrE kanpmaðuriran hafði verið lasinn nokkurn tíma og halfflð sttg irani. Þegar haura fer a@ hafa úti- vást, ínæstH' hann extt sino yirgri kaupmanninum, sem spyr haran, hverraig beilsain sé* — Sæmileg, svaraði hann. — Þú ert nú orðinn kalfcaður, gamalær og minnislaus, segir þá yngri kaupmaðuriniL — Minnislaus! svaraðf hinn. — Þú kveifcfir í bátnum 1931 og húskofanŒm 1938. — Kíei, minnið er ágætt! Maður sat við hliðina á stúfku og spurði hana: — Myndir þú kalta á hjálp, ef ég bysstí þig? — Nú, svaraði stúlkan, — erta hræddor rnn, að þú þyi-fit- ir hjátp tii þess? Thit Jensen, skáidkonan danska, kom til 1 ’ ands skömmu eftir síðustu aldamót. Hún var frjálsmannleg i skoðnn og framkomu, komst í kynni við ýmsa menntamenn hér í Reykjavík og var vel lát- in í þeirra hóp. Hún lærði ekki íslenzku að neinu gagni, nema helzt ein- stök orðatiitæki. Glettinn maður í kunniogja- hópi henar — og telja margir, að það hafi verið Björn M. Ólsen, — kenndi henni að kalla þessa íslenzku vini Thitlingaraa sána. DENNI DÆMALAUSI ais, ao segja floU‘\ en ekki farðu og þ þér um hendurnar" Eugenia Niarehos, eigiraboraa Niarchos, gríska útgei'ðarfurst- ans, 3ézt skj’ndálega á eyjwnrai Spetsopoula í Eyjabafinu. Spet sopoula er eias konar einka- paradfc Niarehos, neest rifeasta marans Grikklarads. í Aþenu gengur nú orðrómwr um að Eugema hafi aranað hvort verið drepin á eitri eða að hún hafi framið sjálfsmorð. Gríska lögreglan segist ekkert vita hvað húra eigi að gera í mMinu, og engin leið mura að «á sambandi við Niarchos, hjá honuin svarar enginn sími. Eugenia Niarchos var fjöru- tíu og tveggja ára og giftist nítján ára gömul Stavros Niar- chos, sem raú er sextíu og ehns árs. Þau eignuðust fjogur böm. Það var árið 1985, sesn Stavros skildi skyndilcga við Eugeniu og tók saman við Char lotte Ford, barnunga dóttur Henrys Ford II. Eugenia virtist taka skilnaðinum með köldu blóði, t. d. sagði hún sjálf fyi’ir um búnað veizlusala fyrir brúð- ★ John Lándsay, borgarstjóri New York-borgar, hé3t fyirir skömmu ræðu í Uraiversity of Penrasavania og vafeti fádærna hrSningu tilheyrenda siraraa, þegar haran sagði: „Þeir njóta óendanlegrar aðdáunar minnar, þeir nngu menn, sem segjast ekki vilja berjast fyrir USA í Vietnam og fcveðjast fúsir að taka afleiðing'um af neitun sinni. Þetta em nefnilega hin- ar sönmi hetjur, og þeir, sem nerta herkvaðningu og tafca síð- an lagalegum afleiðingum slíkr ar neituraar, eiga aðdáun mína, jafnvel þótt ég sé þeirn ekki sammála . . . ★ Marb W Clark var fyrir skömmu á ítali-u að rannsaka menjar um báðar heimsstyrj- aldirnar, sem hann tók þátt í. Meðan á veru hans í Róm stóð, fékk hann áheyrn hjá páfanum, og þá minntist hann þe'ss, að þegar Fimmta hei-deild hans frelsaði Róm árið 1944. fékk hann orðsendingu frá Píusi páfa 12.: „Þú ert mjög önnum kafinn maður, svo ef þú lætur kaupsveizlu Oharlotte og Stavr- os. En Ford-krinnan var skyndi ævintýri fyrir Stavros, hann sendi hann heim dag nokkurn, og næsta dag sat hann hjá fymri konra sinm og bömram þeirra í Sviss og drakk með þeim te. Þan fóru saman á skfði og leidd ust um. Niarchos hafði sarai- kvæmt grísk-ka:þólskum reglum aldcei skilið við Bugeniu, og því eldrei kvænzt Charlotte. Sarot flrattu þau Eugenia ekki samara aftur, en hittnst tíðum. Eugenia var á Spetsopoula um páskana og þaðara hringdi Niar- dios í vin sinra í Aþerau og sagði við hann að koma með lækni strax, því að koraan væri veik. Þegar læknirinn fcom, var Eug- enia látin. Fymst var lýst yfir, að íim hjartalömun hefði verið að ræða, en siðara var það dreg ið til baka, eftir að einkalækn- ir hennar hafði sagt, áð hjarta henraar hefði ætíð verið stál- hraust. Myndin er af Stavros Niar- chos. ★ mig vita, skal ég koma og heim- sækja þig“. En í stað þess að láta páfann heimsækja sig, fór striðshetjan til páfans, „og þeg ar ég ætlaði að ganga inn í bókasafn páfa“, sagði Clarke, sem nú er 74 ára, „kom einhver ritari, bankaði létt á öxl mína og sagði: „Væri þér sama þótt þú skildir byssuraa þína eftir hjá mér? Ég fullvissa þig um að hemtar gerist ekki þörf“. ★ „Ef maður setti asnaiiala of- an í málningardós, þá gæti hann gert betur en þetta, sem kallað er list“. Þessi myndlist- argagrarýni var á sinum tíma höfð eftir Nikita Krustjoff, er hann heimsótti sýningu á nú- timalist, sem haldin var í Moskvu 1962. Nú viill svo skemmtilega til, a’d Krustjoff er tekinn að fást við málaralist sjálfur og það meira að segja „nútimalist11. Þessi fyrrverandi forsætisráð- herra er nú sjötíu og fjögurra ára og máiar af kappi. Þótt mjTidlistarsérf. búist tæpast við að Nikita verði einhvern t&na álitinn anraar Rembrandt, eða jafnvel annar Churchiíl e'ða Eiserahower, þá eni l>eir ekki sérlega fýldir ytfír iðju hams. „Reyndar gerár haarn ekkert awraað en að þekja léneftið með sfcæntm litaklessnm, karmske ekki svo mjög ólifct þvi sem sunst var á sýningunm, sem hanra bannaði í landi sínu 1962“, sagði maður frá UPI fréttastofurani- ★ Stúdentar i Bretlaradí hafa löngum haft mikla ánægju af að hrella ráðherra. Um daginn, er viðskipbamálaráðherraran brezki, Enoch Powell, kom tH Coventry og ætlaði að halda bar ræðu á ráðstefnu verzlun- arspekinga, var haran brakiran úr ræðustól og út úr fundarsaln um, því stúdentar sem tíl ráð- stefrauraraar komu, létu rigna yf- ir hann eggjum. Fyrr þann sama dag hafði Powell orðið að láta sér 'nægja að snæða brauðsneið inni í læstu bcrbergi, þvi slúdentar meinuðu honum að komast út úr herberginu og á veitingahús þar sem iraið degisveröur beið hans. Er lögreglan hafði rutt stúd entum út úr fundarsalnum, reyadi Powell að flytja ræðu slna, en varð tvisvar fyrir mikl um truflumum, þvi að einhverj ir krætfir stúdentar þeyttu brunaflautur hússins af miklum móði. ★ Mún er komin vel á veg méð að ná heimsfrægð, hún Martha Mitchell, dómsmálaráðherrafrú Bandaríkjanna. Nýlega hafði dagblaðið The Baltimore Sun viðtal við haraa og með viðtal- irm fylgdu margar myi.dir at frúnni í hinum ýmsu stelling- um. I viðtalinu sagði þessi kjaft fora ráðherrafrú m- a.: „Ég hélt, að ég yrði ekki eldri, þeg- ar ég sá myndirnar. ég hafði nefnilega alls ekki vænzt Ijós- myradara og þvoði mér bara um höfuðið áður en hana fór að mynda". Annars mun texti við- talsins hafa verið mjög hóg- vær, miðað við sitthvað það, sem frúin hefur látið frá sér heyra opinberlega. En hún sagð ist umtfram allt vera heiðarleg kona, því „jiegar einhver í op- i-nberri stö'ðu neitar að gcía upp lýsingar eða svara spurningum verð ég ævareið, enginn hef-ur rétt til a® þegja, nema því að- eins haran viti raunverulega ekkert“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.