Tíminn - 15.05.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.05.1970, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIR VORMÓT IR HAD í næstu vmu HiS árlega vormót ÍR í frjáls- um íþróttum fer fram á Melaveli- innm í Reykjavík fimmtudaginn 21. maí. Keppnisgreinar verða: Fyrir karla: 100 im. — 800 m. og 3000 m. hlaup, langstökk og hástökk, kúluvarp, kringiukast og sleggju- kast. , Fyrir konur: 100 m. Maup o«g hiástökk. Fyrir sveina: 100 m. hlaup. Fyrir pilta: 100 m. hlaup. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til þjálfara félagsins, Guð- mundar Þórarinssonar, á Melavöll inn eða heim til 'hans á Baldurs- götu 6 (sími 12473) í síðasta lagi á hádegi þriðjudaginn 19. maí. Verða að leika aftur klp—Reykjavík. Að undanförnu hefur staðið yf- ir svonefnt Sigurgeirsmót í sund knattleik, og hefur það farið fram í Sundhöllinni. Mótinu sjálfu er lokið, en þar urðu 3 1ið efst og jöfn KR. Æg- ir og Ármann, og verða þau því að leika aftur. Úrslit í leikjunum urðu Á—SH (SH gaf). KR—SH 11—5 Ægir—KR 9—8 Á—Ægir 8—7 Ægir—SH 17—8 KR—Á 6—4 þessi: Tveir leikir í meistarakeppni KSÍ um hvítasunnuna klp—Reykjavík. -- —* ■*-*-*■ Um næstu helgi verða tveir síð ustu leikknk í „Mcistarkeppni KSÍ“ í knattspyrnu leiknk. Eins og flestk vita, er þessi keppni milli sigurvegaranna í bikarkeppninni og 1. deild á síð- asta ári, og er það ÍBA og ÍBK sem nú leika. Þegar hafa farið fram tvek leik ii. j. uuruiii peina varu jainttíiii, en ÍBA sigraði i hinum. Á laugardaginn verður leikið á Akureyi-i, og fer sá leikur fram á SanavellinUn. og hefst kl. 15.30. Á mánudáginn eða á annan i hvítasunnu fer fram fjórði og' síðasti leikur fceppninnar og fer hann fram á grasvellinum i Kefla vfðr. Kangsniemi — heimsmeistari og OlympíumeistarL j G/obus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 S®STUI>AGUR 15. maí 1970. TÍMINN Heimsmeistari og Olympiu- meistarí í lyftingum væntan- * legur til Islands Þetta er vélasamstæðan frá fyrir þá bændur, sem ætla sér að verka í vothey á komandi sumri. Gæðavélar, sem framleiddar eru hjá stærstu landbúnaðarverksm. Danmerkur. Athugið að vagninn kemur að notum við búskapinn allan ársins hring. Nota má hann sem votheysvagn, sem mykjudreifara og sem almennarí flutningsvagn. — Vagninn með votheysgrindum, færigólfi og mykjudreifara kostar kr. 73.060,00. Sláttutætari, 110 cm. sláttubreidd kr. 48.602,00 Dreifiútbúnaður fyrir maurasýru — 4.932,00 Söluskattur innifalinn. Komið og kyrínist þessum ómissandi tækjum í sýningarsal okkar. HAGKVÆMIR GR.EIÐSLUSKILMÁLAR klp—Reykjavík. fþróttasíðan hefur fregnað, að von sé hingað til lands í sumar á hinum fræga finnska lyfting- inagarma'nni Kaarlo Kangsniemi en hatnn er Olympíu- og heims- meistari í sinni grein. Það er ekki á hverjum degi, sem okkur gefst tækfæri á að fá til keppni og sýninga heims- meistara í íþróttum, og ér því koma þessa frábæra íþróttamanns, sem er virtur og dáður víða uin lönd, mikið fagnaðarefni. Slíkir menn eru oftast ekki fal- ir til keppni nema fyrir stórfé, og margar þjóðir keppast við að bjóða slíkum mönnum til sín. Ráðgert er að „STERKI KALUI“ eins og hann er nefndur í heima landi sínu, komi hingað í sam- bandi við íþróttahátíð ÍSÍ í sum- ar. Var honum sent boð fyrir nofckru, og kom strax svar frá honuan, þar sem hann sagðist glað ur vilja koma hingað. Það eina, sem hann óskaði eftir að fá fyrir sinn snúð, var að kona hans fengi að koma með honum. . Kangsniemi er, eins og fyrr seg ir, bæði Olympíu- og heimsmeist- ari í lyftingum. Har.n nýtur mik- illa vinsælda í Finnlandi, og var á s.l. ári kosinn „vinsælasti mað- ur Finnlands" annað árið í röð, en það er aðeins Kekkonen for- seti, sem hlotið hefur þann heið- ur að vera tvisvar sinnum kos- inn „Vinsælasti maður Finn- lands“. IflSSR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.