Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. júní 1R70. Tilboð óskast í smíði innréttinga og skilveggja í nýbyggingu Rannsóknarstofnunar iðnaðarins við Keldnaholt. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 15. júní n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Hjúkrunarkonur athugið Sjúkrahúsið á Húsavík óskar eftir að ráða nokkr- ar hjúkrunarkonur. Góð starfsskilyrði í nýju sjúkra húsi. Allar upplýsingar veita Gunnheiður Magnús- dóttir, Barðavogi 26 í síma 81459, eftir kl. 6 á dag- inn, og framkvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 41411, Húsavík. Sjúkrahúsið á Húsavík. HESTAMANNAFELAGIÐ ' HÖRÐUR Val gæðinga til þátttöku í landsmóti, verður á miðvikudag kl. 20 við Arnarhamar og kl. 21,30 við Meðalfell, fimmtudag kl. 21 á Reykjamelum. Stjórnin. Sveitapláss óskast fyrir dreng Óska að koma 11 ára dreng í sveit, er vanur. Meðgjöf ef þörf krefur. — Upplýsingar í síma 10952. Fiskbúð til sölu á góðum stað í borginni, hentugt fyrir þann, sem j vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Bíll getur fylgt með ef óskað er. Tilboð sendist | blaðinu fyrir 15. júní merkt: „1059“. | SJÚKRAPRÓF | Sjúkrapróf landsprófs miðskóla fara fram dagana 3.—9. júní. Próftafla hefur verið send til skólanna. Landsprófsnefnd. LOKAÐ eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. Iðna'ðarmáiastofnun íslands. VANUR ÝTUSTJÓRI óskast nú þegar til ræktun- arsambands á Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 19200, Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. TIL SÖLU 2ja herbergja íbúð í mið- bænum. Sími 23953. Tvær stúlkur, gagnfræð- ingar, óska eftir vinnu í sumar, hvar sem er á land- inu. Sveitavinna kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 51145. BILALEIGA HVIJKFTSGÍÍT U 103 V.W&endiferðabifrelð»VW 5 manna-VWsvefnvago' VW 9manna-Landrover 7manna BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLflSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 VÉLSIÉI Tökum að okkur alls könar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmiss konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgason«ir Síðumúla 1A. Simi 38860. JÓN ODDSSON hdl. Málflutningsstofa SUÐURLANDSBRAUT 12 Sími 13020 Jón Gréfar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 ~1nskír RAFGEYMAR fyrirliggjandi. LONDON BATTEHY Lárus Ingimarssom, heildverzlun. Vitastíg 8 a. Sími JL6205. GINSBO-ÚR *-elfur SVISSNESKT ÚR VANDAÐ ÚR FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari LAUGAVEGl 39 Pósthólf 812, Rvík Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar, ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestir gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BlLASMIDJAN KYNDILL J Súðavogi 34. Sími 32778. Laugavegi 38 °3 Vestmannaeyjum Sundbolir og bikini í kven- og telpasi-ærðum i i t I I I I J f I i j \ { j { i l •j I í j i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.