Tíminn - 04.06.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.06.1970, Blaðsíða 13
«MMTUDAGUR 4. júní 1970 ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 Léku eins og heims- meisturum sæmir - eftir að Hurst skoraði markið Bngland hreppti bæði stögiin í viðureign swmi við Rúmeníu, í sítm'm fyrsita leik í heimsmeistara keppninni í fyrrakvöld. Rúmenar voru beitri fyrsta hálftímann — en efitir það fóru Bnglendin'giarnir að sækja í sig veðrið. Bæði liðin notuðu taktiikin'a 4-4-2 — og voru Fnaneis Lee og Geoff Hurst firemstu menn Englands. Nokkuris taugaóstyrks virtist gæta hjá leikmönmum til að byrja með og var enska vörmin mjög gloppótt fyrsta hálftímiamm. Rúmen airnir Dumitrache og Dembrovski voru mjög hættulegir — en smátt og smátt tótou Englemdingairnir leikimm í síniai' henduir. Hætitiuleg asta skotið í fyrai hálfleik átti Lee. eftir að Cooper bakvörður hafði gefið á hamn — en hanm skaut í slá og yfir. í byrjum síðairi háifleiks tóku Rúmenarnir upp grófan leik og þurfti Keith Newtom, bakvörður að yfirgefia völlinn, en hamn hafði femgið slæmt spairk frá Mocanu, viarnarmanmi Rúmeníu. Tomimy Wright fyllti þá hans skarð. en fékk fljótlega spark frá saima leik miaminii. Þegar tuttuigu mínútur voru iiðm ar af síðari hálfleik kom markið. Wright gaf boltamm til Alan Bail, sem sendi laglega fyrir mai'kið, þar sem Hurst var í nokkuð þröngri aðstöðu — em tókst að skora með vinsitri fæti neðst í hormið fjær. Eftir þetta léfeu Eng lendingarmir eins og heimsmeist- oruim sæmir. ^Nú viar Lee feippt út af og Pet er Osgood kom í hams stað, en Rúm'eniar s!kiptu edininig um mama. Á síðustu mínúitumum byrjaði að rigna — og átti þá Hurst góðam sfealla, sem fór rétt fram hjá og Bobby Charlton fráb 'rt iamigskot, ,sem mæstumi tók málmingumia af stöngimmi", svo motuð séu orð Briam Staiumders, þuiar BBC. — K. B. skonalði maink EnglandB. Á myndinni aíi ofan eru nýbakaðir Reykjavíkurmeisfarar Fram í knattspyrnu. Fermri röð frá vinstri: Baldur Scheving, Marteinn Gelrsson, Hörður Helgason, Jóhannes Atlason, fyrlrliði, Þorbergur Atlason, Erlendur Magnússon, Snorri Hauksson og Einar Árnason. Aftari röS: Hilmar Svavarsson, form. knottspyrnudeildar Fram, Björgvin Björgvinsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Ágúst Guðmundsson, Ásgeir EHasson, Arnar Guð- laugsson, Kristinn Jörundsson, Jón Stefánsson, Gunnar Guðmundsson og Guðmundur Jónsson, þjáifari. Perú-menn sneru tafl- inu við gegn Búlgaríu — og sigruðu 3:2 - Urupuay sigraði ísrael 2:0 f f jórða riðli HM í knattspyrnu sigraði Perú Búlgaríu, með þrem ur mörkum gegn tveimur. í hálf- leik var staðan 1—0, Búlgaríu í vil. Markið, og jafnframt fyrsta mark heimsmeistarakeppninnar, skoraði Dinko Dermendjiev. Stutbu eftiir að síðari hálfleik- ur hófst, skoruðu Búlgaramir ann að marik. Það kom eftir að auka- spyrna hafði verið tekim, eins og fyrra markið, en niú var það Penev s6m skoraði. En þá sner- ist leikurinn við. Alberto Callardo skoraði fyrsta mark Perú og stuttu síðar tók Hector Chumpi- tez aukaspyrnu rétt utan við víta- teig Búlgara og skoraði beint — án þeiss að hinn annars ágæti markvörður Búlgara kæmi nokkr- um vbrnum við. Nú gat ekkert stöðvað Perú- búana. Áhorfendur æstust upp og fjóram mínútum síðar kom sigur markið. Cubillas óð upp völlinn, framhjá nokkrum Búlgörum og „negldi“ knöttinn í neitið. Perú sýndi í þessum leik mörg góð sóknarbrögð, en vörnin var ekki upp á marga fiska. Uruquay sigraði ísrael 2—0 — en þó ekki eins sannfærandi og búizt hafði verið við. Þegar að- eins tiu mínútur voru Ifðnar af leik þurfti fyrirliði Umquay,' Pedro Riocha. að yfirgefa vftHinn vegna meiðsla. f fyrri hiálfleik voru yfirburðir Uruquay litíir, þó skoraði Ildo Maniero eitt imark. Þegar síðari hálfleibur var rétt byrjaður, bætti Mujica öðru marki við og eftir það réðu Uruquay- menn lögum og lofum á vellin- um. — K.B. Akureyringar leyfa aug- lýsingaspjöld á velli sínum Klp-Reykja. -k. ..Knattspyrnur..^ Akureyrar hefur fengið leyfi til að setja upp stór auglýsingaspjöld aust a>. við fþróttavöllinn (grasvöll inn,. sem standa munu uppi i sunnjr. Fyrirtæki. vcrzlanir og einstaklingar, sem áhuga hafa á að auglýsa þarna, snúi sér vinsamlega til Knattspyrnuráðs Akureyrar sem fyrst. Minnstai auglýsingastæbðin er 1,20 m á hæð og 2,00 m á breidd, en að sjálfsögðu er hægt að fá stærri auglýsingarúm.“ Þessa augíýsinigu gat að líta í blöðuinum á Akureyri í sið ustu vi'ku, og er hún gott dæmi um þá fnaimsýni og kraft, sem er í kringium allia íþróttastarf semi þar í bæ. Tekjur af þess um auglýsingum renaa til Kn'atts py muráðs A'kureyrar, sem er eins og önnur ráð og sérsambönd hór á landi, lítils megnugt söfeum fé'leysis, ep þetta fyrirtæki ætii að giefa talsvert í aðira hönd. Slík auglýsinigaspjöld eru á nær öllum knattspymuvöíllum og í íþróttahúsum í flestum löndum heims, meira að segja austan tjailds og í Kímu, en þetba er í fyrHa sinn, sesm slík ar auglýsimigiair sjást á Ikinatt- spymuvöllum hér á tandi. f Reykjavfk hefur þessi hug mynd oft komið fnarn, ein henni aldrei verið hrint í fram&væmd, þótt ofit hafi mikið verið um ham talað. En nú hafa Alkur eyringar riðið á vaðið o>g von- andi taka fieiri íþrótbaráð þá til fyrirmyndar í þessu, ekki veitir þeim af peningunum, sem þetba gefiur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.