Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 11. jónl 197«. HOTEL BÚÐIR opnar Iaugardapn 13. júní Tökum á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. HÓTEL BÚÐIR, Snæfellsnesi. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 10. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1969, sem féllu í gjalddaga 1. febrúar,, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1970. Gjöldin eru þe,ssi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 40. gr. alm. tryggingalaga, lífeyristryggingagjald atvinnurekenda skv. 28. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkrasamlagsgjald iðnlánasjóðs- gjald, launaskattur og iðnaðargjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Reykjavík, 10. júní 1970. Borgarfógetaembættið. Forstöðukonustaða við barnaheimilið Hlíðarborg er laus til umsókn- ar. Staðan veitt frá 1. september n.k. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Forn- haga 8 fyrir 21. júní 1970. Stjóm Sumargjafar. Aöalfuncður Kaupfélags Hafnfirðinga I verður haldinn mánudaginn 15. júní og hefst kl. 20.30 í fundarsal kaupfélagsins, Strandgötu 28. Dagskrá: Samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. OMEGA OAME 1 (ílpÍTnn BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Bifreiðaeigendur Mótormælingar og still- ingar. Dínamó- og startara- viðgerðir ásamt öðru í raf- kerfi bifreiða. Rafvélaverkstæðið RAFSTILLING Ármúla 7. Sími 84991. BÍLA- OG BÚVÉLASÁLÁN v/Miklatorg. Jarðýtur trakt.orsgröfur, vörubílar, fólksbílar, jeppar Skipti og sala. Höfum kaupendur að alls konar búvinnuvélum. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Sími 23136. MALVERK Gott úrval. Afborgunar- I kjör. Vöruskipti. — Um- ! boðssala. i Gamlar bækur og antik- vörur. j Önnumst inrömmun mál- j verka. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Sími 17602. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada Magnús E. Baldvinsson Laujgavegi 12 ~ Sími 22804 Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ Nú er rétti tíminn til að panta tíma og láta þetta rúður og hurðir. 1. fl. efni og vönduð vinna. Uppiýsingar í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Bilaraf sf. Varahlutir og viðgerðir á rafkerfuip bifreiða. BÍLARAF S.F. Borgartúni 19. Sími 24700 (Höfðavík v/Sætún) V.W/S:endiferðabifreið-VW 5 manna -VWsvefnvago’ VWSmanna-Landrover 7manna BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöto 32 HJOLASTILLINGAR MÖTORSTILLINGAR LJÓS6STILLINGAR Simi Láfið stilla i tíma. ' ^ * i.tnn Fíjót og örugg þjónusta. B l“l u u Ánamaökur til sölu Upplýsingar í síma 12504 og 40656. VEUUM (SLENZKT <H> ÍSLENZKAN1ÐNA9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.