Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 10
TIMINN PIMMTUDAGUR 11. júní 1970. -----------T----------- FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse 11 var hann enn of taugaóstyrkur til afS geta setið kyrr inni í vín.cit- ingastúkunni, hann leit á úrið sitt og sá að nú var kominn tuni til að hamn kæmi sér á lögmanns- skrifstofuna og kæmi sér fyrir i biðstofunni þar, ekki dugði að iáta Pruidence koma þangað á undan honum, Bill lagði af stað austur götuna. Tipton gekk vestur stræt- ið og um það bil sem hann beygði inn í Beaumonstræti sá hann Bill. Árangurinn varð sá, að fyrst var eins og hjarta Tiptons færi í hringdans og snarstoppaði s/o, hann greip til fyrri aðgerða, lok- aði augunum og taldi, þegar hann opnaði þau*aftur var andlitið horf ið. Fyrir nokkrum minútum hafði þessi aðferð róað taugar Tiptons, en nú fann hann enga fróun, hon um var nú orðið ljóst að þetta and- lit seim hafði svo snögglega orðið fylginautur hans, var orðið eins og skuggi hans, maðurinn sá hvort tveggja stundum og stundum skki en þetta ieyndist alltaf nálægt manni, þetta er einmitt eitt þeirra augnablika sem andlilið vor í felum, en það kom ekki að miklu gagni þeigar maður gat átt von á að það birtist aftur eftir örfáar mínútur. Það var orðið deginum Ijósara, að það var sama hvers konar felúleik þetta hræði- lega and'lit lék, það var orðið stöð ugur félagi hans "/áfengið var sem sagt búið að sigíá hann. Tiptor. fannst hann órétti beittur, aðals- maðurinn sem læknirinn haíði sagt honum frá, hafði greinilega ofboðið líkama sínum í enn ríkara mæli, en hann hafði þó sloppið með lítinn svartskeggjaðan mann, en slíkt fyrirbæri fannst Tipton að hann hefði vel getað þolað. og hefði meira að segja getað vanizt svo að maður heiði talið hann eins og hvert annað húsdýr, en að láta andlit eins og það sem var farið að elta hann, sér í léttu rúmi liggja, það var hægara sag. en gert. Tipton leið afar illa, han.n var aiveg búinn að missa k'jarkinn, hann ætlaði að ganga inn í skemmtigarðinn og skoða endurnar á Serpentine- tjörninni, honum hafði oft fund- izt þessir fuglar hafa róandi áhrif á sig, þegar honum hafði liðið illa og verið slæmur á taugum. Sannleikurinn er líka sá. að það er eitthvað róandi við endur, þó að jarðskjálftar og annar gaura- I gangur þjarmi að almenningi, þá kemur slíkt efcki við endur þær eru bara endur, hvernig sem allt veltur. Tipton gekk út að tjörninni og eftir að hafa komizt í andlegt samband við bra-bra og horft á fu'gilagerið um stund, lagði hann aí stað til að leita að Beaumont- stræti. hárni fann lögmannsskrif- stofuna þegar í stað og gefck inn i biðstofuna, sem var lítið og loft- illt herbergi Þarna inni var einn stónaxittn ungur maður. sem sat og starði fvam fyrir sig hreif- iugarlaus eins og hann væri upp- stoppaður, svona ásigkomulag ar einmitt svo algengt um unga menn. þegar þeir ætla að ís-ra að ganga í það heilaga. Maðurinn sneri bakinu í Tipton og haun fékk þá velviljuðu hugmynd að kilappa á öxl honum og ráð- leggja honum að taka til fótar.na og forða sér, meðan enn væri tæki færi til, en áður eh Tipton komst til mannsins þá leit hann við, og það næsta sem Tipton mundi var að hann var kominn út á götu og að einhver var að tala við hann, honum fannst hann hálf kannast við málróminn, svo var eins og rofaði til og han,n sá að Freddie horfði á hann, rannsakandi. — Hvað meinarðu eiginlega, þegar þú segir að þér hafi aldrei liðið betur? Ég hef aldrei séð þig aumingjalegri, ekki einu smni morguninn eftir að þú kastaoir linsoðnu eggjunuih í rafmagns- viftutta í kránni um daginn, bú ert alveg orðinn vitfhus Tippy, ef þú kemur ekki með mér til Blandings, þegar í stað, sagði Freddie ákveðnum rómi. Tipton Fiimsoll rétti út .hand- legginn og klappaði Freddie aum- ingjalega, um leið og hann sagði — Alit í lagi, gamli minn. ég kem með þér. — Jæja, ætlarðu að koma — Já, góði, og því fyrr pess betra, og ég yrði bér þakifcláí.ur. ef þú sérð úfn að mér verði ekki veitt neitt áfengi, á meðan és dvelst í kastalanum. ég meim þetta gamli minn, ég er loks bú- inn að sjá glæt.u, — nú þagnaði Tipton og skalf er hann mundi hvað fileira hann var búinn að sjá, svo bætti hann við: — Og nú verður þú að afsaka mig, ég' verð að fara og horfa a endurnar a tjörninni. — Hvers vegna? — Þessu sva” aði Tipton alvarlegri röddu. harw. sagði: — Freddie. gamli minn Þær stundir koma í lífi manns, sem maður verður að horfa á endurn- ar á tjörninni. Og hrað viðvíkur þessum hádegisverði okkar þá skaltu strika hann út, é? -ætla að snæða í ró og næði i Barribault- gistihúsinu. ég ætla að fá mer mjólkurglas og tvíböku. Þú sækir mig bangað, þegar oú ert tilbú- inn, — að svo mæltu gekk Tio- ton af stað og draup nöfði. Freddie borfði hissa á eftir íni sínum, hann starði í gegn um einglvrn- ið sitt, þangað til hann var ,horf- inn. en þa gekk hann Inn í iög- mannsskrifstofuna. og þar =at BiU enn og starði sljólega út i biáinn. Söaumaður telur enga ástæðu til að lýsa ítarlega fyrstu kynn- um þeirra Bill og Freudy eða endurfundum þeirra, það mun því látið nægja að segja frá þvj að þeir tóku upp þráðinn á r.ý, þegar þeir hittust. enda. e” fá‘T tilgerðarlegra en endurfu.ndir gam alla kunningja, sem hafa ekki sézt lengi. þá hefjast spurningar um hvað þessi og hinn hafi verið að aðhafast, svoleiðis lagað getur aldrei orðið skemmtilegt lesmál fyrir almenning. Vér teljum því ráðlegt að hefja frásögn vora á þeirri stundu, sem Bill leit á úrið sitt og sagði að nú hlyti að vera kominn sá tími, sem hinn aðil- inn sem hluit ætti að þessum framkvæmdum, færj að sýna sig. Freddie leit á Klukkuna á arjn- hillunni og sá, að hún var orðin hálf eitt, hann viðurkenndi því að það væri skrýtið að frænka hans væri efcki mætt. Að vísu er skilj- anlegt að brúður hagi sér eins og heimsmeistari í þungavigt, sem ætlar að verja nafnbót sína, sem sé að hún láti brúðgumann mæta fyrst. en það var hverjum manr.i ljóst að Prudance hefði átt að vera kominn núna. Bill hafði ver- ió afar slæmur á taugum, sérstak- lega síðast liðinn klukkutíma. hon hann djúpt andann og lét svo í um hafði fundizt allar taugar sin- | ar stingast út úr skrokknum og [ hlykkjast eins og snákar, nú dró hann djúpt andann og lét svo í ljósi. áhj'gg.jur sínar. hann sagði: — Ó. hjálpi mér. heldurðu að henni hafi snúizt hugur? — Góði Blister, vertu ekki að þessari vitleysu. — Bn það getur vel verið. — Kemur ekki til mála. ég hitti hana í morgun- og hún var alveg æst í fyrirtækið. — Hvenær hitturðu hana? — Um hálftíu. — Fyrir þrem klukkutímum, það er nægur tími til að hugsa og ákveða að hætta við allt saman, ef satt skal segja, þá gerði ég alltaf hálfvegis ráð fyrir þessu, ég hef aldrei skilið hvað hún sér ,uð mig. — Sei, sei. Blister, þetta er bara veikLn, þú hefur fyrsta ílokks innræti, engan þekki ég sem é.a virði meira en þig. — Það má vel vera, en líttu bara framan j mig. — Ei? er nú einmitt að því og þú hefur ágætt heiðarlegt andlit, kannski ekki fallegt, en hvers virði er fegurðin? Hún ristir nú ekkj djúpt, svona rétt inn úr húð- inni, þegar á allt er litið þá tel ég smávaxna litla hnátu eins oig Pruce, reglulega heppna að ná í mann eins og þig. — Þú skalt ekki leyfa þér að tala niðrandi um hana. — Ja, hún er nú engin drottn- ing af Saba. — Jú, það er hún einmitt. — Hvað þá? — Hún er að minnsta kosti eins góð og hún. Freddie flaug nú í hug að hann hefði ef til vill valið skaibka leið i | TIL SÖLU nýtízku svefnherbergishús- gögn úr teak, tvö rúm með dýnum og rúmteppi, nátt- borð og snyrtiborð með i spegli ásamt kolli i Upplýsingar í síma 33878. ! ____ er fimmtudagur 11. júní — Barnabasmessa Tungl í hásuðri kl. 19.17. Árdegisháflæði í Rvik kl. 11.35. HEH,SUQÆZLA Slökkvilíðið sjúkrabifreiðir. Sjúkrabifreið t Hafnarflrði sima 51336. fyrir P ykjavík og Kópavog síml 11100. Slysiavarðstofan í Borgarspitalanum et opin allan sólarhringfam. Að- eins móttaka slasaðra. Simt 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavlkor Apótek erc opin virka daga kl 9—.19 langardaga kL 9—M helga daga Jd. 13—15. Atoennar upplýsingar um læfcna bjónustu 1 borginni eru gefnai símsvara Læknafélags Reykjavik- ur, sími 18888. Fí~ .garhe !,<tf i Kópavogl, Htfðarvegi 40, stmi 42644. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virfca daga frá fcL 9—7 á laugar dögnm ki. 9—2 og á sunsradögum og öðrum helgidögum er opið irá kl. 2 "4. Eónawgs "pótek eg Keflavíkur- apóték eru opin virka daga kl ? —19 iaugardaga kl 9—14, helgi daga kl. 13—15. Tanniæknavak; er ’ Hevsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarð stofan var) og er opin laugardag? og sunnudaga .fcl 5—6 e. h. Simi 22411. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reyfcjavík vikuna f>. júní — 12. júi. annast • Vesturbæjar-Apótek og Háaleitis-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 11. júní annast Kjartan Olafsison. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gubfaxi fór til Oslo og Kaupmanna hafnar í morgun. Vélin er væntan- ieg aftur til Keflavíkur kl. 16:55 í dag. Lofticiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 0730. Fer til Luxemborg ar kl. 0815. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1630. Fer til NY kl. 1715. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 0900. Fer til Luxemborgar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 1800. Fer til NY kl. 1900. Leif'ur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 0830. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 0930. Er væntanlegur til baka kl. 0030, Fer til NY kl. 0130. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er væntanlegt til New Bedford 14. þ.m. Dísarfell er í Valkom. Litla- fell er í Borgarnesi. Helgafell er í Svendborg, fer þaðan til Rvíkur. Stapafeil liggur fyrir utan Hafnar- fjörð. Mælifell fór í gær frá Val- kom tii íslands. Fálkur er á Akur- eyri. Nordic Proetor er á Akureyri. Snowman lestar á Vestfjörðum. Skipaúlgerð ríkisins: Hekla er i Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi í da-g til Þorlákshafnar, þaðan aft- ur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Herðubreið er í Rvík. Félágslíf Tónabær. Tónabær. Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Skoðunarferðir verða farnar í Þjóð minjasafnið mánudaginn 15. júní Allar nánari uppl. í síma 18800. SÖFN OG SÝNINGAR Dýrasýning. Dýrasýning Andresar Valberg er opin öll kvöld kl. 8—11 og laug- ardaga kl. 12—10. Aðgöngumiðar er happdrætti. dregið er vikulega 1 vinningur sem er 2% milljón ára gamall steingerður kuðung- ur. íslcnzka dýrasafnið verður opið daglega ) Breiðfirð- ingabúð, Skólavörðustig 6B fcl. 10—22. Isl. dýrasafnið. ORÐSENDING Orðsending frá barnaheimilinu Vorboðinn. Getum bætt við okkur nokkrum börnum til sumardvalar i Rauðhól- um Uppl. kl. 2—6 daglega á skrif stofu vprkakvennafélagsins Fram- sóknar s, 26931 Nefndin. \ Frá Mæðrastyrksnefnd: Hvíldarvikur mæðrastyrksnefnd- ar að Hlaðgerðakoti byrja 19. júní og verða tveir hópar fyrir eldri konur. Þá venða mæður með börn sín eins og undanfarir, sumur og þeini skipt í hópa. Konur, sem ætla að fá sumar- dvöi hjá nefndinnj tali við skrif- stofuna sem fyrst að Njálsgötu 3. Þar eru gefnar nánari uppl. Opið daglega írá kl. 2—4 nema laugar- daga. Sími 14349. Minningarspjöld Menningar- og minniiigarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: A skrif- stofu sjóðsins Hatlveigarstöðum við Túngötu, í Bóka' Braga Bryn jólfssonar Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gisladóttur, Rauðalæk 24. Önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 26 og Guðnýju Helgadóttur. Sand túni 16. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar fást 1 Bókaverzl uninm Hrisateigi 19, simi 37560 og hjá Sigriði Hofteigi 19, sími 3<544, Astu, Goðheimum 22 sími 32060 og hjá Guðmundu Grænuhlið 3. sími GEN GISSKR ÁNING Nr. 65 — 9. júni 1970 1 Bantíar dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 211,00 211,50 1 Kanadadoilar 85,20 85,40 100 Danskar kx. 1.172,00 1.174,66 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr 1.691,54 1.695,40 100 Finnsk mörk 2.108,42 2.113,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 100 Belg frankar 177,10 177.50 100 Svissn. fr. 2.035,74 2.040,4Q 100 Gyllini 2.424,80 2.430,30 100 V.-þýzk m. 2.419,58 2.425,00 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr sch. 339,60 340,38 100 Escudo" 307,83 308,53 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Kelkningskrónur — Vörusklptalöni' 99,86 100,14 1 Relknlngsdollai — Vörusklptalöna 87,90 88,10 1 Reiknlngspund — 32573. ' Vörusklptalönd 210,95 211,45 I Fullviss. 6 Óvilíd. 7 Tal. 9 ílát. II Tveir eins. 12 Utan. 13 Frostbit. 15 Fæða. 16 Fljótið. 18 Vog. Krossgáta Nr. 556 Lóðrétt: 1 Fieyta. 2 Kraftur. 3 Svik. 4 Skel. 5 Sá eftir. 8 Kona. 10 Biblíukonungur. 14 Lukka. 15 Æð. 17 499. Ráðning á gátu nr. 555. Lárétt: 1 Dagatal. 6 Oka. 7 Áar. 9 Láð. 11 TF. 12 No. 13 Tif. 15 Mar. 16 Öld. 18) Rat- viss. Lóðrétt: 1 Dráttur. 2 Gor. 3 Ak. 4 Tal. 5 Liðorms. 8 AfL 10 Ana. 14 Föt. 15 MDI. 17 LV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.