Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 5
KRíBJTIÐAGtfR 30. Jferf 1950. TIMINN 5 MEÐ MORGUN ICAFFINU MðOorinn yðar er enn í þungu dái. Keanslufcona var a3 útskýra fyrir böianmnn, hvernig náttúr an bætir úr ýmsirm ágöllum IScamans srjálfkrafa. — Til dæmis, ef sjómn er slæm á ððra auganu, verður hún miklu skarpail en venjulega á hinu. Getið þi<5 nefnt dæmi? — Já, sagði Friða, — Ef annar fótur inn er styttxi, þá er hinn lengri! ekki heima um helgina. Siggi litíi hafði vérið óþægur og mamma hans sagSR honum, að góðu bomin fengju hvíta vængi, þegar þau kæmu í Himnaríki, en oþægu böimin, öhs og hann. fengju svarta. — Skítt með Iitinn, sagði þá snóðinn. — Bara ef ég get flogSJL Karl kennari var að reyna að gefa bömunum bugmynd ura, hvað Kínverjar væru geysimarg ir í heiminum og sagði, að til dæmis dæi einn Kinverji í hvert sinn, sem þau drægju andann. Síðan hélt hann áfram að tala um landið og fólkið í Kína og gekk um gólf á með an. Allt í einu sá hann, að Sverrni litli, lá fram á borðið og gekk upp og niður af mæði, eins og hann hefði rétt lokið við að setja íslandsmet í 10 km hlaupi — Hvað er að þér, Sveinn, spurði Karl og varð ekki um sel. — Ég er að drepa Kínverja, svaraði Svenni einbeittur á 6VÍp. Bekkurinn hafði fengið það verkefni að skrifa ijtgerð um einliverja manneskju, sem hvert og eitt barnanna dáði mest. Hanna litla, sem annars hafði ekki mikla rithöfundar hæfileika, skilaði góðum stíl, sem hún nefndi „Pabbi minn“. — Skrifaðirðu þetta sjálf, Hansa min? spurði kennarinn. — Nei, pahbi hjálpaði mésr. — Fólk segir að þú bruggir heima hjá þésr. — Það segir að þú bruggir heima hjá þér. — Það er lygi, sem Friðrik hefur breytt út, af því ég vil ekfci gefa honum að smakka! DENNI D/EMALAUSI HvaS finnst þér um þessa ferlegu lykt, og bíddu bara þangað til þú sérð matinn! John F. Kennedy, hinn níu ára gamli sonur hins myrsta Bandarikjaforseba verður stöð- ugt mannvænlegri. Fram til þessa hefur því oft verið haldið á lofti, að þeim stjúpfeðgum, honum og Onassis útgerðartrölli komi ekki sem bezt saman. Eitt hvað kann að vera til í þessu, en hitt er víst, að JohnJohn, sem hann gjarnan er kallaður, þarf Iítið a@ ergja sig út í Grikkjann af þeim sökum, að hann sér næsta lítið af hinum auðuga eiginmanni móður sinn ar. k meðfylgjandi myndum sést John stökkva út úr bif- reið er flutti hann af flugvell- inum í París að íbúð Jackie í París, og ekki virðist drengum um ljósmyndara gefið, svo hratt sem hann hleypur út af mynd- htni! ★ Sitthvað þykir nú benda til þess, að franski leikstjórinn og stjömuuppgötvarinn, Roger Vadim, sé nú enn á ný að gera hosur sínar grænar fyrir eigin konu sinni fyrrverandi, Birgitte Bardot. Vadim fer heldur ekki í felur með það, að hann hafi mikinn áhuga á að hressa enn á ný upp á samband þeirra Bar hdðtt'Bm daginn 'vari innihald skeytis er hann sendi Birgittu frá Hollywood opinberað, en skeytið hljóðaði þannig: „Mín mjög svo elskaða Súper Bri-Bri. Komdu til mín til Malibu (við Hollywood). Þinn fyrrverandi forfærari." Vadim hefur látið eftirfar- andi athugasemdir falla um innihald skeytisins: „Ég get ekki hætt að hugsa um hana. Og ef hún er hér, þá er nú ekkj langt héðan til Las Veg as, þar sem maður getur feng ið hjónavígslu með hraði.“ Roger Vadim kvæntist Birg ittu árið 1954, en þá var hún ★ Reno Ragazzi er einn þeirra ítölsku leikstjóra sem mikinn á- huga hefur á norrænu kynlífi. Margir Suðurlandabúar virðast ímynda sér a® á Skandinavíu stökkvi kviknaktar stúlkur hvar vetna um götur, frískar og, til í tuskið. Að minnsta kosti hef ur Ragazzi þessi séð ástæðu til að gera kvikmynd um „skandi navískt kynlíf." * algjörlega óþekkt. Hjónband þeirra gerði hana heimsfræga á svipstundu, en það stóð ekki nema í 3 ár, þótt ekki skildu þau sem óvinir. Æ síðan hafa þau haft samband sín á milli, og oftlega hitzt í mikilli vin- semd, að því þau segja. Vadim er mi 39 ára en Birgitta 35. * Eitt sinn var sú tíð, að leik- arinn Lex Barker gat sveiflað sér í köðlum og klifrað í trjám, barið sér á brjóst eins og gór- illaapi, enda lék hann þá ein- göngu Tarzan apabróður, hetju allra drengja. að er nokkuð langt síðan, og Barker er orð- inn fimmtugur, löngn hættur að berja sér á brjóst og klifra í trjám, helzta dægradvöl hans núna er að drekka brjór, og því eklki að undra, þó að hann verði hálf móðgaður þegar þeir stöku sinnum sýna gamla Tarzanmynd með honum í sjónvarpinu, því * Sagt er að Ragazzi hafi orð- ið fyrir nokkrum vonbrigðum með hið svokallaða „frjáls- lyndi“ Svía og Dana þegar kyn líf er annars vegar, en hitt er þó staðreynd, að ekki gekk honum sérlega illa að verða sér útj um danskar stelpur til að spretta úr spori á Evu-klæðum framan við suðandi myndavél- ar sínar. ★ þá starir konan hans unga, sú , þriðja í röðinni, me® mikiTti aðdáun á heljarmennið sem sveiflar sér nakinn miHi trjánna, og getur ekM trúað þvi að þarna sé maður hennar á ferð. „Ég hef oft reynt að halda henni frá sjónvarpinn þegar þeir sýna einhverja gömlu myndanna minna, ég vil ekki hún sjái hve granntrr og spengilegur ég eitt shm var.“ * Franski kvikmyndaleikaritm Alain Delon er fyrsta fiekfcs Don Juan, eða svo segja þær er - , hafa komizt í kynni vi@ hann. Kvenfólk fellur unnvörpum! fyr [ ir einbeittri framkomu hans, sjálfsöryggi og frekjulegu fasi, ekki síður en fallegum græn- um augum. Eitt sinn var það Romy Schneider, sem hann var trúilofaður, síðar Nathalie ÍDelon en henni var hann fcwæntur 1 HO'kikur ár. Nún-a er það Mireille Darc, og enn eru þær „gömlu“ jafn hrifnar af honum sem fyrr. — Ég hef aldrei hætt að elska Alain, segir Nathalie, hann hefir gert mig að þvi sem : ég er: sjálfstæðri og gagnrýn- inni konu. „Auðvitað hringi ég ! í Alain, þegar ég er í París“, segir Romy Schneider, en hún er nú gift í Þýzkalandi, og Alain faðmaði hana innilega að sér þegar hann hitti hana á leik- sýningu fyrir skömmu, og Mir- ( eille Darc horfir bara brostandi á, því það þýðir víst ekki að ) burtðast með afbrýðisemi, þeg- , ar um Don Juan er að ræða ... j ¥ Bekkurjnn hafði verið mynd í aður og kennarinn var að selja | börnunum mvndir. — Iiugsið ykkur, hvað það ( verður gaman, eftir mörg ár, * þegar þið eruð að skoða mynd í irnar. Þá getið þið kannske \ sagt: „Þarna er hann Nonni, nú j er hann forstjóri og þetta er •, Inga, sem er gift í Ameríku og J Friðrik, sem nú er í fangelsi .“ j — Já, greip þá Friðrik fram t í — og þetta er kennarinn, | hann er dáinn! j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.