Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 8
8 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞREÐJUDAGTÍR 30. júní ÍOTO. Bjami Bjarnason sækir varaar og skallar frá að Vestmannaeyja-markinn. Viktor er til (Tímamynd Róbert) Gunnfáni Víkinga kominn aftur á loft • sigruðu Val í 1. deild í gærkvöldi með 3:1 Gnimfáni Víkinga er aftur kom- inn á loft í íslenzkri knattspyrnu. Baráttuglaðir og sókndjarfir ungir Víkingar sigruðu Aral í 1. deildar- keppninni í gærkvöldi með 3 mörk nrn gegn 1, og var sigur þeirra engin tilviljun. Þeir gerðu tilraun til samleiks allan tímaim, yfir- ltítt fjótari á kiiöttinn og börðu'st eins og ljón. Flest af þessu skorti Vals-liðið, sem er ekki svipur hjá sjón, þegar miðað er við fyrri ár, en taka verður tillit til þess, að liðið stendur á tímamótum, ungir menn eru að taka við, og þá skortir enn sem komið er hörku og leikreynslu, sem nægir til sig- urs í hinni hörðu haráttu 1. deild ar. Veðurguðirnir voru ekki í mildu skapi í gærkvöldi. Suðaustan strekkingsvindur næddi um stúfcuna í Laugardal, en sem bet- ur fer, náði rigningin, sem buldi á andlitum leikmanna, ekki inn í stúkuna. Þökk sé þakinu sem lokBÍns kom. Strax í upphafi leiksins var greinilegt, að Ví'kingar voru ákveðnari aðilinn. Og efcki voru liðnar nema 5 mínútur, þar til Sigurður Dagsson varð að gera sér ferð inn í markið til að hirða knöttinn úr netinu. Hafliði Pét- ursson skoraði upp úr innkasti friá Páli Björgvinssyni, sem er að ná jafnlöngum köstum og Jó- hannes Atlason. Eitthvað tíu mínútum síðar auka Víkingar forskot sitt, þeg- ar Eirífcur Þorsteinsson skoraði fallegt .mark, og var staðan þannig, þar til rét.t fyrir hlé, að Ingi Björn Albertsson ilagaði stöðuna með því að skora mark fyrir Val. Þetta var fremur ódýrt mark, þvj einn af varnarmÖMnuim Víkings hugðist spyrna í hom, en sipyrnti beint fyrir fætur Inga Björns, sem var ebki seinn að notfæra sér þetta tækifæri. f siðari hálfleik — á 27. mín. — skoraði Hafliði Pétursson Skorar landsliðið i A'lf mæitir — Reykjavík. — f kvöld þýzka áhugamannaliðið Baldvin skoraði eftir 20 sekúndur gegn Eyjamönnum - yfirburðasigur KR-inga gegn lélegu Eyla-líði Þa3 eru mörg ár síðan, að und irritaður hefm- séð Vestmanna- eyja-liðið eins lélegt og það var í Ieiknum gegn KR á laugardag- inn, en KR-ingar, sem léku án Ellerts Schram, unnu léttilega 4:0, og hefði signrinn hæglega getað orðið helmingi stærri. Skýringin á þessu stóra capi Eyjamanna er sú, að nú léku þeir án helztu skrautfjaðra sinna undanfarin ár. Það vantaði Sævar Tryggvason, Harald Júlíusson, Pál Pálmason, markvörð og Val Andersen, hinn geysidnglega miðvallarspilara. En auðvitáð er ekki hægt að ganga framhjá þeirri staðreynd, að KR-liðið lék með bezta móti. Hörður Markan átti mjög góðan leik og skoraði 2. og 4. mark KR. Baldvin Bald'vinsson skoraði fyrsta markið á óvenjulegan hátt. því að enginn Eyjamaður kom við knöttinn frá upphafsspyrnu, þar til hann lá í netinu. Baldvin óð upp allan völlinn og skaut frem- ur lausu skoti, sem nýliðinn í Vest mannaeyjamarkinu, Hafsteinn, náði ekki a'ð verja. Staðan var sem sé 1:0 efitir 20 sekúndur — og þetta mark verkaði nánast eins og „knook out“ á hið unga Vest- mannaeyja-lið. Þriðja mark K3R-inga skoraði Bjarni Bjarnason, einn e'fci'.egasti leiibmaður KR um þessar mundir Auk þess áttu KR-ingar ógrynni góðra tækifæra til að skora fileiri mörk, en tókst ekki að notfæra sér þau, m. a. brenndi Baldvin af viítaspyrnu. Auk Harðar Markan átti Þórð- ur Jónsson sérlega góðan leik, hef- ur sjaldan Ieikið eins yfjrvegað og í þetta sinn. Baldvin er alitaf hættulegur, en knattmeðferðin er ebki upp á rnarga fiska, frekar en fyrri daginn. Bezt er að hafa sem fæst orð um frammistöðu Eyjamanna að þessu sinni. Þeir geta örugglega ekki leikið lakar en þeir gerðu á laugardaginn. Ungu mennirnir hafa greiniíega hæfileika til að leika knattspyrnu. en taugarnar voru ekki í sem beztu lagi. Óli P. Ólsen dæmdi leikinn. sem fram fór í glampandi sól og stilltu veðri á Laugardalsvelli, og ger'ði (hlutverki sínu góð skil. — alf. Speldoi-f ísl. landsliðinu. — í stað Keflavífcur — o,g verður þetta nofck urs konar prófleikur landsliðsins fyrir leikinn gegn Dönum. Haf- steinn landsliðseinvaldur er er- lendis og valdi því stjórn KSÍ liðið í hans stað. Athygli vekur, að Baldvin Baldvinsson. KR, er valinn, en undanfarið hefur vant að al'lan brodd í sóknina — og má vera, að Baldvin bæti úr, en annars lítur liðið þannig út: Þorbergur Atlason, Fram. Jóhannes Atlason, Fram. Einar Gunnarsson, ÍBK. El'lert Schram, KR, fyrirliði. Guðni Kjartansson, ÍBK. Haraldur Sturlaugsson. ÍA. Matthías Hallgrímssu.i, ÍA. Ásgeir Elíasson, Fram. Baldvin Baldvinsson, KR. Eyileifur Hafsteinsson, ÍA. Guðjón Guðmundsson, ÍA. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19, svo mönnum gefist einnig kostur á að sjá úrslitaleik HM í sjóhvarp inu, en hann hefst kl. 21.20. þriðja mark Víkings, skaut af 25 metra færi. Sigurður Dags son var klaufi að missa þennan bolta inn fyrir sig. Sigur Víkinga í gærkvöldi eyfc ur þeim kjark. Þó áð þeir séu nýliðar í deildinni, hafa þeir ebki sýnt neina minnimáttarkennd, og eiga efilaust eftir að hala mörg stig enn þá inn. Beztu menn liðs ins í gærkvöldi voru þeir Gnð geir og Gunnar á miðjunni, svo og Hafliði Pétursson, sem er mjög marksækinn og marbhepp- inn. Einnig átti Sigfús í markinu góðan leik. Erfitt er að hrósa einstðkum leikmönnhm Vals. Liðið var mtiög sundurlaust í gærkvöidi — »g vantar tflfinnanlega góða tengiESi og beittari sóknarmenn. Eysteinn Guðmundsson dæmdi leikinn ágætlega. STAÐAN Staðan i 1. og 2. deild íslands- niótsins í knattspyrnu: KR ÍA ÍBK Fram Víkingur Valtrr ÉBA ÉBV 1. DEHiD: 5 2 5 2 4 2 4 2 4 2 3 1 2 0 3 0 6—£L 7 2 1 7—6 6 1 1 7-5 5 0 2 5—5 4 0 2 5—5 4 1 2 5—7 3 1 1 2—3 1 2 0 0 2 2—7 0 Markhæstu menn í 1. deild: Friðrifc Ragnarsson. ÉBK 4 Ásgeir Eilíasson, Fram 3 Hafliði Pétarsson. Víking 3 Hörður Markan, KR 2 Eyleifur Hafsteinsson, ÉA 2 Baldvin Baldvinsson, KiR. g Guðjón Guðmundsson, ÉA 2. Ingi Björn Albertsson, Val 2 Þróttur Breiðaiblik Selfoss ÍBÍ Ármann Völsungur Haukar FH 2. DEILD: 4 3 0 3 3 2 2 2 3 3 1 0 1 2 0 1 0 0 1 1 1 1 2 16—6 6 10—2 5 7—3 A-2 5-8 2—6 3—10 4 3 2 1 1 0 3 3—13 0 Markhæstur: Kjartan Kjartansson, Þrótti 7. Islandsmeistarar Kefla- víkur töpuðu á Akranesi G. Sig. — Akranesi — suimudag. Akurnesingar hristu heldur bet ur af sér slcnið í leiknum vjð ís- landsmcistarana frá Kefiavjk, með sínum bezta leik í vor, hér á Akranesi, og sigruðu 4—2, sem| segja má að hafi verið sanngjörn úrslit, eftir gangi leiksins, þó svo að Keflvíkingar hefðu verið ná- lægt því að jafna í byrjun síðari hálfleiks. En hefði þeim tekizt það þá, er ekki gott að segja hver úrslitin hefðu orðið. Leikui'inn var fjörugur og góð- ur á flestum sviðum, mikið um marktæfcifæri, og spennandi augna blik. Skagamenn voru betri aðilinn í fyrrj hálfleik, og sýndu bá oft á tíðum skemmtilegar sóknarlotur, sem hin annars ágæta vörn ÉBK átti í miklum brösum með, enda lék hún heldur hættulega rang- stöðutaktik. Fyrsta mark leiksins kom eft- ir 15 mín. leik — Akurnesingai' fengu heiðurinn af því marki, Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.