Tíminn - 04.07.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.07.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 4. júlí 1970. Ferðafólk - Ferðafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grill-réttir — kaffi og smurt brauð allan daginn. Staðarskáli, Hrútafirði. Ánamaðkar tiB sölu • J,, KýJ, Upplýsingar i sima 12504 og 40656. TOKORAMA MEST NOTUÐU H3ÓLBARÐAR Á ÍSLANDI Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi AÐALSTÖÐIN KEFLAVÍK Hinn 11. júní seldi ms Heim ir 1737 kassa af síld fyrir d. kr. 75.794.— Ms Bjarrni fyrir d. kr. 49.544. 83 ks. pr. kg. 1.13. Ms Fífill 1371 kassa fyr- ir 61.616,— eða 1.11—1.13 pr. kg. Ms. Súlan seldi 2334 ks. 0.98 — 1.12 samt d. kr. 86.528.— 12.6 lönduðu ms. Þorsteinn 1155 ks. 1.12 kr. pr. kg. d. kr. 53.134,— Eldey landaði 2448 ks. 1.16—. 27 d. kr. pr. kg samt. d. kr. 56.471.— ms. Nátt fari 1024 ks. 1.16 — 1.17 d. kr. pr. kg. d. kr. 44.021.— Grímur Karwban 1599 ks. 1.11 —1.25 d. kr. pr. kg. 34.200 kg. samt. d. kr. 74.365.— Fœr- eyskt skip. „Ingo“ Sænskt skip 1500 ks. d. kr. l.OC pr. kg. Þann 15. lönduðu Hilmir 1312 kassar d. kr. 61.259.— Sveinn Sveinbjörnsson 1010 ks. samt d. kr. 44.828,— Ljósfari 1074 ks. d. kr. 52.014.— Ms. Bára 1058 kassa kr. 1.10—1.15 d. kr. pr. kg. samt. 64.178.— Nátt- fari 524 ks. 1.33—1.34 d. kr. pr. kg. samt. kr. 27.812. Harpa 126 ks. 1.24—1.31 d. kr. pr. kg. samt. d. kr. 6.176,— Ms. Eldey 175 ks. d. kr. 1.25 — samt kr. 7.437.— Cuxhaven 15.6 ms. ísleifur kr 33.566 kg. samt. dm 19.765.— Bremerhaven ís- leifur 40.000.00 síld fyrir dm 28.000.00. Skagen ms. Súlan 1034 k,. 0.97 d. kr. pr. ks. 1.40 samt. d. kr. 45.438.— Þennan dag voru erfiðleikar hjá skip- unum að athafna í Skagerak vegna straums, að segir í frétt um frá umboðsmanni skipanna í Danmörku. Þann 16. 6 Lönd- uðu eftirtalin skip í Hirtshals: Ms. Héðinn 1451 kassa d. kr. 1.19—1.22 samt. d. kr. 70.433.35. Gullfinnur Færeyskt skip 3517 ks. 1.21—1.41 d. kr. kg .samt. d. kr. 173.891.70, Cux haven ms. Jörundur 30.399.00 síld samt. DM 18.503.44, Brem er haven ms. Gissur hvíti seldi 900 ks. fyrir 30 pf. pr. kg. Ekki eru allir taldir, sem land að hafa, en flestir. Heimir kom til Stöðvarfjarðar með síðasta farm sinn og var salt að þar. Vonandi geta fleiri fylgt á eftir með söltun hér heima, ef það reynist hagkvæmt Við síldarsöltunina skapast mik il atvinna og aukinn útflutn- ingsverðmæti. Vonandi verður hægt að vinna sem mest af síldarafurðum okkar í niður- suðu eða niðurlagningu. Til þess er nú tækifærið að kom- ast inn á markaðinn, þegar vöntun er á síldinni, en gæta verður þess að vel sé að unn- ið, og ekki látið henda eins og of of-t á sér stað með íslenzka niðursuðuvöru. og þá sérstak- lega síldarvörur, að varia er í allra færi að opna niðursuðu- dósirnar, og margar hefur orð ið ergilegur yfir verkinu og óskað slíkri framleiðslu í yztu myrkur. Hér, hefur eingöngu verið að ræða um síldarland- Ingólfur Stefánsson. ^^4 Auglýsing SPÓNAPLOTUR 10—25 mm. PLASTH SPÓN APLÖTUR 13—19 mm HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTl R 10—12 mm. BIRKlGABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Furu 4—10 mm. með rakaheldu lími. HARÐTEX með rakaheldu lími V2 ’ 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1’ 1—V2”, 2” Beyki 1” l—i/2’ . 2". 2--%” Teak 1—V4”. 1—1/2”. 2“ 2— V2 “ Afromosla 1”, 1—%“. 2" Maghognv 1—2” Irokt 1—V4”. 2” Cordia 2” Palesander 1”, 1—V4“, 1—1/2", 2“, 2—I/2” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Oregor Pine — Fura Gullálmur — 4lmur Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosra — Maghogny Palesander — Wenge. FYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT Nýjar birgðir teknar *’eim vikulega. VERZLID ÞAR SEM ÚRVAL- IÐ ER MES7 OG KJÖRIN BEZT. JÖN T m?r sS0N H.F HRINGBRAUT 121 SÍM) 10600 VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐMAÐ VEUUM runtal OFNA BÍLASKOÐUN & STILLING ' ■ Skúlagötú 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASf-ILLINGA.R LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 ÚR OG SKARTGRIPIR; KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐuSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^■»18588-18600 wmm MEST NOTUÐU HJÓLBARÐAR Á ÍSLANDI Flestar gerðir ávallt fyrírliggjandi SMURSTOÐ BP VESTMANNAEYJUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.