Tíminn - 10.09.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.09.1970, Blaðsíða 15
Kímtui>AGUIt Ifl. september 1970. TÍMINN 15 « BARNSRÁNIÐ // // Spennandi og afar vel ger5 ný Japðnsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af meistara japanskrar kvikmyndagerðar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MIFUNl TATSUYA NAKADAI BönnuS börnum innan 12 ára Sýnd kt 5 og 9 Næst síðasta sinn — „Barnsránið“ er ekki aðeins óhemju sperniandi og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútímans, heldur einnig sálfræðilegur harmleikur á þjóðfélags- legum grunnd.“.--- Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbíó einhverja frábærustu kviikmynd sem hér hefur sézt — Unnendur leynilögreglumynda hafa varla fengið annað eins tækifæri til að láta hríslast um sig spenninginn. — Unnendur háleitrar og full- kominnar kvifcmyndagerðar mega efcki láta sig vanta heldur. Hver sem hefur áhuga á sannri leikhst má naga sig í handabökin ef hann missir af þessari mynd.“ — „Sjónvarpstíðindi“, 4.9. ’70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. Eftirvænting áhorfenda linnir eigi í næstum tvær og hálfa klukku- stund — — — hér er engin meðalmynd á ferð, LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk ' GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siml Z1475 Snáfið heim apar Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Enn er Umgvenjimn Portisch á dagskná. I fjóarffSu og síðustu um- ferðinmi í skákkeppni aldarimnar, þegar „heimsiiðið" skorti aðeins hálfan vinning til að jafna gegn Sovétríkjumum, gaf hanm á dular- fullan hátt Kortsmoj í þriðja simn jafntefi, þegar Rússinn var með lakari stöðu. Hér er fjórða skák þeirra og hefur Portisch hvítt. Hér var samið jafintefli. Ungverj- inm hefur skiptamun yfir — en samt var klukkan stöðvuð. @RIDGE Hinn kunni, franski spilari dr. Theron lék Þjóðverjann von Rommel grátt í eftirfarandi spi’li. S Á-D-G-10-9-3 H Á-8-2 T 9 L G-6-3 S 7-6 H G-10 T K-D-G-8-7-5-2 L 5-2 S 8-5 H 6-5 T 10-6-4 L Á-10-9-8-7-4 Von Rommel í Austur opnaði á W: KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI eftir Halldór Laxness. Leikmyndir: Steinþór Sigurðsson. Leikstj.: Sveinn Einarsson. FRUMSÝNING laugardag kl. 20,30. 2. sýning sunnudag kl. 20,30 Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. Sala áskriftarkorta að 4. sýn- ingu er hafin. Aðgöngumiíðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. einu Hj., Suður sagði 1 gr.! og lokasögnin var fimm lauf í Norð- urH, sem Austur dob’aði. Hann spilaði út T-Á og í stað þess að tryggja sér 300 með því að spila Hj-K, hélt Romme! áfram í T. Theron trompaði og spilaði nú strax spaiða-þristi að heiman. Þjóð- verjinn gafl! og þar með er þeiiri sögu lokið. Fimm lauf unnin dobl- uð. mmm S K-4-2 H K-D-9-7-4-3 T Á-3 L K-D Hver eru þau fjögur fuglanöfn, sem þú berð á þér? Svar við síðustu gátu: Loftur, Torfi, Stígur, Stelnn. Auglýsið í Tímanum 18936 Skassið tamið IsIenzkUT textl Heimsfræg ný amerísk stórmynd 1 Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu teikurum og verðlaunahöfum: Dýrlegir dagar (Star) Ný amerísk söngva og músik mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: JULIE ANDREWS RICHARD CRENNA Sýnd kl. 5 og 9 fslenzkur texti 41985 „Njósnari á yztu nöf" Amerísk Mtmymd byggð á samnefndri skáldsögu sem komið hefur út í ísí. þýðingu. — fsl. texti — Aðalhlutverk: FRANK SINATRA Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Tónahíó íslenzkur texti Billjón dollara heilinn (Billion DoUar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, emsk-amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast vi® úr r ’unum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin'' MICHAEL CAINE FRANCOISE DORLEAC. Sýnd H. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 12 ára. ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 5 og 9. áwivsfö í Tímanum heldur mjög vel gerð kvifcmynd,----------lærdóms- rík mynd — — —. Maður losnar hreint ekki svo glatt undan áhrifum hennar-------Mbl., 6.9. ‘70.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.