Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 1. október 1970 Afgreiðslustarf Viljum ráða mann nú þegar til afgreiðslustarfa í Byggingarvörudeild útibús okkar í Hveragerði. Upplýsingar gefur útibússtjóri. Kf. Árnesinga. Frá verkstjórnarnámskeiðunum Næsta verkstjórnarnámskeið hefur verið ákveðið sem hér segir: Fyrri hluti 19.- Síðari hluti 4.- -31. okt. n.k. -16. jan. n.k. Umsóknarfrestur er til 12. okt. Umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar fást hjá Iðnaðarmála- stofnun íslands, Skipholti 37. Stjórn verkstjórnarnámskeiðanna eru tvö þau eldri — sem fæddrast hér á landi — nú gift, en yngsta barnið er 11 ára drengur, sem er á skóla í Englandi. Ilann mun koma í heimsókn til ambassadors- hjónanna um jólin. Hinn nýi ambassador mun af- henda trúnaðarbréf sitt í næstu viku, þegar Emil Jónsson, utan- ríkisráðherra, kemur heim af alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Tónleikar ENSKIR RAFGEYMAR fyrirliggjandl LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, beildverzlnn Vitastíg 8 a Siml 16205 hófu járntökuna sumar, um mánaðamótin júli—ágúst. — Náðu þeir aðeins 200 tonnum úr sandinum allan ágústmánuð, en slæmt veðurfar og óhöpp töfðu mjög járntökuna þann mánuðinn. — í þessum mánuði náðu þeir síðan 500 tonnum, en 6—7 menn hafa unnið við járntökuna, með tvo krana og jarðýtu. Sagði Bergur Lárusson Tim- anum, að meiri hluti járnsins færi á markað í Svíþjóð, en af- gangurinn á innanlandsmarkað — m.a. hefur álverksmiðjan á Straumsvík keypt nokkuð magn af járni. i VÍÐAVANGI NAUÐSYNLEG BOK UNGBARNA- BÓKIN TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF Jcirntakan Eramhaio ai bls l ar, og grófu þá alls upp 1250 tonn af járni. Áður var búið að grafa upp 1400—1500 tonn af járninu þar eystra, en álitið var a!S milli 3—4 þúsund tonn væru þar af járni. Eins og kunnugt er, var það úr belgíska skipinu Persi, sem járnið kom, en skipið strand- aði við Kötlutanga á stríðsár- unum. Gerðist það um vetrar- tíma j miklu óveðri. Skipið var 8200 smálestir að stærð. og var að koma frá Bandaríkjun- um, og til þess að bjarga skip- inu, varð að kasta öllu þessu járni úbyrðis. Félagarnir í Dynskógum h.f. í' ramhald af bls. 3. alls ekki fullnægt á íslandi og taka sem dæm-i, að tveggja ára fangelsisdómum sé fullnægt með því að láta viðkomandi sitja inni í tæpa tvo niánuði. Auðvitað ber Alþýðuflokkurinn ábyrgð á dómsmálastjórn Iands ins s.l. áratug fullkonilega á borð við Sjálfstæðisflokkinn. En þessar upplýsingar Al- þýðublaðsins, sem ekki skulu dregnar í efa, hljóta að vera nægt tilefni fyrir þingmenn að biðja um nákvæmar og glögg- ar skýrslur um ákveðna dóma og fuilnægju þeirra s.l. áratug Off liversu mörgum dómum er nú ófullnægt. Þar tsl viðbó+ar getur Alþingi það, sem nú kem ur saman til starfa eftir nokkra daga, varla gengið fram lijá þeim hörmungarbálki, sem fangeleismál á íslandi eru. Þar duga ekki lengur teikningar og loforð, hcldíir raurihæfar að- gerðir. — TK Framhald af bls. 2 konsert eftir Atla Ileimi Sveins- son og verk eftir Þorkel Sigur- bj'örnsson, Herbert H. Ágúgtsson og Jón Ásgeirsson. Ennfremur mun hljómsveitin taka til flutnings í útvarpi ný verk eftir Leif Þór- arinsson, Skúla Iíalldórsson og Jónas Tómasson. Á tónleikum 15. apríl, sem Dr. Róbert A. Ottósson stjórnar verð- ur m.a. L'utt Te deum eftir Anton Bruckner. Söngsveitin Filharmonía og einsöngvararnir Guðrún Tóm- asdóttir, Rut Magnússon, Sigurð- ur Björnsson og Kristinn Halls- son flytja verkið með Sinfóníu- h-ljómsveitinni. Af einleikurum sem leika munu með hljómsveitinni á síðara miss- eri má nefna Willielm Kempff, John Lill, Ingvar Jónasson, Hall- dór Haraldsson, Gisela Depkat, Rögnvald Sigurjónsson, Einar Vig- fússon og Wolfgang Marschner. Verzlunarþjónusta Framhald af bls. 16. áð fara yfir Bústaðaveginn til að komast í skóla og verzlanir. Hér er minnt á tvennt, sem mjög er ábótavant í þjónustu borg arinnar við nýtt og fjölmennt borgarhverfi, og verða væntanlega nokkrar umræður um málið í borg airstjórn. SÚIVI Framhald aí bls 2t segja SÚMimenn að það eitt megi teljast jslenzkt kraftaverk í húms- ins eyðimörk. Núverandi stjór.n félagsins skipa Vilhjálmur Bergsson, formaður og Magnús Tómasson og Guðbergur Bergsson. R.K.I. Framhald af bls '> unar til styrktar bágstöddum í Jórdaníu. Söfnunin stendur yfir til 12. október. Söfnunarfé er veitt móttaka í ‘öil'um bönkum og sparisjóðum iandsins og í skrifstofu Rauða . kross íslands að Öldugötu 4 í ' Reykjavík. / - Fluor-mengun Dásamlegt Framhald af bls. 16. Iíann talar enn íslenzku og getur auðveldlega lesið biöð og hlustað á íslenzkt útvarp. Hann hefur ekki komið til landsins frá því hann hél.t utan 1947, fyrr en nú, en hins vegar hefur kona hans kom- ið hingað i heimsókn. Aðspuirður um hvað honum væri eftirminnilegast frá fyrri dvö! sinni hér, sagði ambassador- inn. að lýðveldisdagurinn á Þing- völlum væri það sem honum þætti eftirminnilegast. Þau hjónin eiga þrjú börn, og Framhaid ai bts 1 isí seint í vor og snm felldu lauf- ; ið í byrjun júlí, þótt þau virtust buíguð aS eðlilegum hætti í ! fyrstu. ! Ég skoðaðj iaufið og fann ekki í þVi neinar skemmdir af völdum I sveppa og til frekari fullvissu j sendi ég nokkur sýnishorn utan j til rannsóknar og fundust þar heldur ekki sveppir í laufinu, en alilt benti til þess að um einhvers- konar sviðnun væri að ræða, helzt loftborna. Samkvæmt efnagrein- ingu, reyndust sýnishorn trjálaufs úr Hafnarfirði menguð af flúor. Við sumarbústað, rétt hjá Straums vik reyndist flúormengunin miklu meiri, bæði í laufi og grasi. Bend- ir bað til hvaðan hún er komin í hafnfirzku garðana. Lítur ekki vel út með Irjárækt Hafnfirðinga ef slíku fer fram til lengdar. Flú- ormengun gæti og hæglega bor- izt til Reykiavikur frá Straums- vík, þó mistur þaðan leggi eðli- lega oftar og meir yfir Hafnar- fjörð. Hreinsitæki í verksmiðj- unni virðist augljós nauðsyn. Ingólfur Davíðsson. Blaðið bar þetta undir Pétur Sigurjónsson. forstjóra Rannsó'kn- arstofnunar iðnaðarins, en sú stofn un sér um athuganir á mengunar- hættu frá Álverksmiðjunni. Sagði Pétur að það sé óhjákvæmilegt að um einhverja mengun sé að ræða frá verksmiðjunni, en að hún sé óveruleg og að flúormengunin sé ekki meiri en svo að gróðri ætti ekki að stafa hætta af henni. Verðj því að leita annarra orsaka líka á þeirri flúormengun, sem er í gróðri á þvj svæði sem Ing- ólfur getur um, eða öðrum orsök- um fyrir að gróðurinn visnar. Úr verinu Framhald af bls 8 þar koma greinilega fram, hvað þeir halda að þurfi til að gera mönnum sæmitega sjóveruna. Fyrirhuguð formannaráðstefna mun gera sér grein fyrir hvað það er helzt, sem þarf til, svo að menn verði á sjó áfram og hafi af því viðunanlegan af- rakstur. Svo vi® vitnum enn einu sinni í ummæli Tryggva, þá talar hann um verndun fiski- stofnsins og mun ekki veita af að fylgja eftir á alþjóðavett- vangi friðunarhugmyndum okk ar, en eins og nú standa sakir munum við íslendingar nýta fimmta hluta þess, sem veitt er. Eru íslenzkir fram,'eiðendur á niðursoðnum fiskafurðum nægilega opnlr fyrir því, sem þarf til að selja niðursuðuvör- ur, er ekki um of einblínt í hvað hentar þeim helzt sjálfum. Ekki er ég kunnugur þessum málum, enda ekki miklar frétt ir frá framleiðendum um hvað þeir hafi gert tif að koma ís- lenzkri niðursuðu inn á markað erlendis. Hér er alltaf verið aið klifa á að við höfum svo gott hrá- efni og þurfum því ekki að leggja okkur eins fram við söL una. Nánast held ég að menn séu farnir að trúa því að hún selji sig sjálfkrafa ís.'enzka framleiðslan, en svo mun ekki vera. Undanfarnar vikur hefur ver ið fari'ð vítt og breitt með land búnaðarvörur og er ekki nema gott eitt um það að segja, en varla heyrist minnst á söluher- ferð úti um heim á niðursuðu- vörum úr ís’.enzkum sjávarafla. Þetta þarf að breytast. Hefja þarf kynningu á íslenzkum niðr ursuðuvörum og sölumenn að kynna sér hvað helzt er hægt að selja á hverjum stað. En í sambandið við íslenzkar niður- suðuvörur þarf að gera marg- ar og miklar breytingar, þó ekki væri á öðru sviði en þeg- ar á að opna íslenzkar niður- suðudósir, þar sem lyklar ; fyigja, er undir hælinn lagt hvort ekki þarf að kalla til her- J skara með tól til og komast S að krásunum. j Erlendar fréttir. Þann 27. ágúst kom brezki togarinn Bv. Forester úr 4. veiðiferðinni, þar sem notuð hafði verið slægingavél. Tehir skipstjórinn, að ef hann hefði ekki verið með umrædda vél um borð, hefði þessi veiðiferð orðið mun lakari. Slægingavél þessi er af getðinni 28 Shet- lands. Er þetia stærsta gerð af slægingarvél. sem þetta fyr- irtæki framlei'ðir. í þessari veiðiferð .’andaði skipið 3.588 kits eftir 21 dags veiðiferð. Segir í fréttinni, að gert hafi v-erið að 2000 körfum af fisM á einum degi og hefði vélin ekki verið, hefði það aldrei klárast. Skipstjórinn á Bv. For- ester er einn af þekktustu tog- araskipstjórum brezkum og heitir Bill Brettell. í þessari veiðiferð seldi skipið fyrir £ 20.197 og var skipið í Hvíta- hafinu við veiðarnar. Ingóifur Stefánsson. Sannleikur Framhald af bls. 7 tugsaldur, hafi öll einkenni næringarskorts. Þó kvað fólk þétta flest vera vel feitt, jafn- vel yfir þau mörk, sem í þeirn efnum eru talin eð.'ileg. Rann- sókn á mataræði þessa fólks hefur leitt í ljós, a'5 það neytir ekki nóg af þeirri kjarnafæðu, sem er mjólk, mjólkurafurðir og kjöt, en of mikið af kolvetna ríkri fæðu s.s. brauði (með jurtafeiti) kaffi og ýmiss konar sultumauki. Ef rætt er við útlendinga um þessi má.' og þeim sagt frá því, að íslenzkir læknar efða sérfræð ingar telji margir eða flestir, að mjólkin og mjólkurafurðirn- ar séu helzti orsakavaldur hjartasjúkdóma, reka þeir upp stór augu og spyrjá: ,.Hvað, eru þeir svona gamaldags? Fylgj- ast þeir ekki með tímanum?" Undir slíkum kringumstæð- um verður manni á að spyrja: Hvað er þá satt í þessu ö.lu saman? Flestir telja fram ýmis konar orsakir, s.s. erfiðleika, reykingar, of miklar kyrrsetur og of litla líkamlega áreynnlu, taugaspenniu eiða streytu, of mikla neyzlu raffineraðra kol- vetna s.s. hvítasykurs og hveit- is, og svo er bætt við að lokum: Annars vita menm ekki um þetta nógu glöggt ennþá, til þess að geta rakið ástæðurnar í hverju tilfelli. Þetta er verið að rannsaka víða um heim, og bráðiega verður úr þessu skor- ið. Þessar hugleiðingar hófust með því að mikil ábyrgð hví.’di á mönnum, sem gerast leið- beinendur um heilsufar ein- staklinga og þjóða. Margur maðurinn spyr, hvort þeir séu sér þessarar ábyrgðar meðvitr andi. Með því að gerast dóm- arar yfir aldagömlum neyzlu- venjum þjóðarinnar, taka þeir á sig slíka ábyrgð bæði gagn- vart neytendum og framleið- end'um vissra matvæla, að síð- ari tímar munu draga þá til ábyrgðar, þegar hið sanna kem- ur í ,’jós í málunum. Enginn getur gert sig að dómara í slík um málum, nema hann hafi rannsakað málið til hlítar, en íslenzkir kunnáttumenn hafa ekki haft neina aðstöðu til slíkra rannsókna, sem gefur þeim heimild til að gerast dóm- arar í þessum efnum. Þeir geta borið fyrir sig hið gamalkunna: við sögðum þjóðimni það, sem við hé.'dum sjálfir að væri rétt. En þeir mega þá heldur ekM skjóta sér á bak við yfirskyn þekkingar, sem þeir kannski aldrei hafa haft til brunns að bera. Jafn þýðingarmikil má! og hér eru rædd, mega ekki verða neitt tilfinningamál eða hul-du- boðskapur, sem gripinn er úr lausu lofti. Staðreyndirnar verða að tala, og ef ein megin staðreyndin er sú, að orsakir hjartasjúkdóma, s.s. kransæða- stíflu, séu óvissar og ekki fu.1 rannsakaðar, verður slíkt að koma fram, og þeir, sem eiga að segja þjóðinni s’.íkt, eru ein- mitt þeir, sem kveðið hafa upp harðasta dóm um hlutverk mjólkur og mjólkurafurða í mataræði fólksins. Sveinn Tryggvason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.