Tíminn - 18.05.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.05.1971, Blaðsíða 5
/ I, ||811 |pp|| iiÍHl jiíífrlsSfs &v . |||i|Íi; ' ' DENNI Ekki meira grænmeti fyrir mig. Ég er orðinn þreyttur í DÆMALAUSI tungunm. TÍMINN BSHEWUÐACtm 18. maí 1971 MED MORGUN KAFFINU Í9W Á. gangstéttarkaffihúsi í Par- fs sitirr maður og starir án af- láts á annan, sem situr viS borð íítið eitt frá, neðar með götunni, verður argur við að hann starir svona á sig og seg- ir-. — Heyrið mig, hvers vegna srtjið þér og glápið svona á mig? — Æ, ég verð sannarlega að báðja yður að afsaka það. Það var ekki gert í neinum illum tílgangi. En sannleikurinn er sá, að þér eruð svo líkur kon- imni mijmi. Jú, eiginlega eruð þér alveg eins . . . að undan- teknun yfirskegginu auðvitað. — Ja, en hver fjandinn er a3 yðnr, maður, bölvuð þvæla. Ég hef alls ekkert yfirskegg! — Nei, en það hefur konan msn! — Þú hefur einn smágalla, elskan mín. Þú þreifar aldrei í vösum mínum. — Og það kallar þú galla? — Já, það er gat á þeim! Fjórða árið í röð eignuðust hlébarðahjónin Juanita og Jack í Whipsnade dýragarðinum í Bedfordshire í Englandi þrí- bura nú fyrir fáum vikum. Sagt er að þetla sé heimsmet innan ættstofns þeirra. Stjórnendur dýragarðsins hafa haft það til siðs að nefna afkvæmi Juanitu og Jacks nöfnum, sem byrja á joði. Þessi þrjú, sem hér eru á myndinni með móður sinni, heita Juba, Jonquil og Jalna. «— Hi$óp köítwrmn effir mús. Og hvaS svo? Dag einn kom Skoti inn á sjúkrahús í Aberdeen með lít- inn dreng. — Hvað er að drengnum? spurði læknirinn, sem var á vakt. — Hann hefur gleypt penny, upplýti Skotinn. — Nú, það ætti ekkj að vera hættulegt. Eigið þér þennan dreng? — Nei, en ég á pennyið. Þessir furðufuglar, sem eru hér á myndinni, hafa reynzt vinsælli heldur en helztu stjórnmálamenn Vestur-Þýzka- lands, sem fram hafa komið í þýzka sjónvarpinu. , fíönnun sýndi, að 96,7% af öllum börn- um og unglingum 14 ára og eldri í Vestur-Þýzkalandi þekkja þessa karla. Þeir hafa ^skemmt sjónvarpsáhorfendum þar í landi síðustu 8 árin og eru aðallega til skemmtunar fyrir börn sex kvöld vikunnar - ★ - ★ — Golda Meir, forsætisráðherra Israels, neitaði nýlega að láta sminka sig áður en hun kom fram í umræðuþætti í sjónvarpi. Meðan á þættinum stóð neitaði — ★ — ★ — Víða er pottur brotinn: Þessi áhrifaríka lýsing er tekin úr norsku blaði: Álasundsstúlkurnar okkar eru alveg sérstakar, þær geibla tyggigúmmí í tíma og ótíma, iða í skinninu eins og kláða gemlingar, þær eru blóðrauð- ar um kj . .. eins og tígris- dýr, neglurnar eru hvassar eins og á gomlum 'nornum. Þær eru ungar og eggjandi, tillitslays.aj ejns og fiskbúð- ingur, en frjálslegar eins og nýkveikt Jónsmessubál. meðal annars í auglýsinga- tímum sjónvarpsins. Þegar ár- ið 1963 höfðu þeir hlotið mikl- ar vinsældir, því þá sagði 71% þeirra ;sem spurðir voru um álit æ.körlupum, að þeir væru skemthtilegir 'og sniðuff ir. Svo var það árið 1965, að þeir fengu nöfn og voru skýrð- ir Anton, Bertie, Connle, Det, Edie og Fritz, og um leið voru gerðar plastdúkkur í þeirra mynd. Nú hafa selzt 8 milljón ir slíkra dúkka. í upphafi voru þeir mállausir, ög einu hljóð- in, sem þeir létu frá sér voru eins konar hnus. Nú eru þeir hins vegar farnir að tala eins og smábörn. Dvergamir hafa liaft mikil áhrif á böm, sem á þau hafa horft undanfarm ár, og segja sálfræðingar, að með al stúlkna séu tilfinningamar til þeirra líkastar móðurtilfinii ingu, en meðal drengja trl- heyri þeir helzt bernskuminn- ingum. hún sér um að reykja, en hún er ástríðufull reykingakona (reykir 70 sígarettur á dag). „Hvað rcykingarnar snertir er ég ekkf æskunni til fyrirmynd- ar, varð Golda Meir að viðar- kenna. En hún bætti við: „En úr þessu get ég ekki dáið tmg af völdum reykinga." Golda Meir er nú 73 ára. — * - * —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.