Tíminn - 18.05.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.05.1971, Blaðsíða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. maí 1971 Afkastagreiðslur skapa dréttlæti rísa í sambandi við afkasta- grei'ðslur eru Mn lágu grunn laun, sem fylgja þeim, sem dæmi má nefna laun iðnaðar- manna í málmiðnaði hér í Svíþjóð. Samkvæmt samningi þeim sem enn er unnið eftir og gilti til 31. 1. 1971 eru lág marksgrunnlaun 6,80 s. kr. -Á þeim launum er þó ekki unn- ið, heldur kemur til lágmarks uppbót, 2,12 s. kr. á tímann, þannig að lágmarkstímakaup iðnaðarmanna er starfað hefur 6 ár í iðninni getur orðið 8,92 kr. á túnann. Tölur þessar eru miðaðar við Málmey, en latm eru misjöfn eftir svæðum. en, hér eru þau þrjú. Sambæréóff' laun á hinum tveim verðlags svæðunum eru 8,56 kr. og 9, 33. Laun þeirra er starfað hafa skemur en 6 ár eru lægri og eftir aldri og eru hjá 16 ára verkamanni í málmiðnaði 3, 48 kr. 3,66 kr., og 3,84 kr^ á tímann, eftir verðlagssvæð- um. Hærri laun en þetta eru vfð- ast hvar greidd, en þá konUK til samningar verkalýðsfélaga,j sem starfandi eru innan stærrij fyrirtækja og kallast verkstæð- isklúbbar. Þeir semja um grunnlaun og akkorð og má geta þess að raunveruleg laun hér eru sjaldnast undir 13 kr. á tímann, í góðum akkorðum upp í 20 kr. á tímann. Almennt hafa fslendingar hér yfir 14 kr. á tímann. Tré- smiðir í byggingariðnaði vinna eftir öðrum samningum, én þarj hafa laun fslendinga verið fráí 12 kr. til 24 kr. á tímann. Sam-i eiginleg reynsla okkar er s« að afköstin skipta ekki mestn.í heldur akkorðin og þeir semi með þau hafa að gera. Þar tffi kemur að þeir, sem koma sér vel við verkstjóra (með dugn- aði, ósérhlífni eða öðru) ern öðrum fremur heppnir með að fá góð akkorð. Skapa þessar; afkastagreiðslur oft ranglátam mismun launa, enda hafa þærJ í stað þess að vera verkalýðn-j um að gagni, orðið að svipu f! hendi atvinnurekenda. Annað vandamál tvíþætt,hef. ur og fylgt þessu, en það er tilhneiging atvinnurekenda til að losa sig við starfsmenn yfir 50 ára gamla, sem eiga rétt á háum grunnlaunum, og ráða í staðinn unga menn á lágum Framhald á bls. 10. Heima á íslandi er nú æ meir áberandi í blöðum og at- vinnulífi skrif og umræður um „bónus“ „akkorð" og tekjur miðað við afköst, vegna þess arar uggvænlegu þróunar vil ég rifja upp íslenzk akkorðs mál og geta þeirrar þróunar, sem þau mál hafa tekið hér í Svíþjóð að undanfömu. Fyrsta dæmi, sem er táknrænt fyrir stóran hluta akkorðsvinnu und anfarinna ára. Rafmagnsdeild Sameinaðra verktaka á Kefla víkurflugvelli bauð nokkrum rafvirkjum að leggja raflagnir í blokk á flugvellinum. Var til boð deildarinnar miðað við kostnað raflagna í samskonar blokk er byggð hafði verið áður. Rafvirkjar þeir, sem unnu verlcið, lögðu gífurlega hart að sér, og útkoman varð sú að akkorð þetta gaf um tvöföld laun. Við næstu blokk bauð því að sjálfsögðu rafmagns- deildin rafvirkjunum það verk fyrir nær helmingi lægra verð, með því að rafvirkjarnir þekktu lagnir hússins töldu þeir að enn væri hægt afköstin. Með því að álla fram tókst þó ekki betur fil en svo, að akkorð þetta gaf aðeins venjuleg tímalaun. Ástæðan var sú að með lækk uðu akkorði dvínaði áhuginn og þreytan fór að segja til sín. Dæmi þetta skýrir vel hver er tílgangurinn með akkorðs- greiðslum. Þ.e.a.s. mestu hugs anleg afköst fyrir minnstu mögulega greiðslu. Annað dæmi um þróun akkorðs. Múr arar byggja upp uppmælinga taxta (akkorð) og er hann þann ig að meðalmúrari nær heldur hærri launum ef hann leggur sig fram. Hægfara, þreyttir eða gamlir, ná tímalaunum með því að halda sig vel að vinnu og duglegir ná mjög góðum tekjum. Það sem síðan gerist er það, að uppmælingataxtinn hækkar ekki í samræmi við launahækkanir almennt og loks var komið svo, um 1967 að jafn vel hörkuduglegir múrarar áttu fullt í fangi með að ná tíma launum. íslenzkir rafvirkjar semja fyrir nokkrum árum um upp- mælingataxta og var hann hafð ur opinn þannig að ef í ljós kom að laun eftir honum urðu of há í einhverjum lögnum áskyldu meistarar sér'rétt til lækkunar, rafvirkjar áskildu sér hinsvegar rétt til hækkun ar í lögnum sem laun urðu of lág í. Þessi samningur er því afbragssamningur og til fyrir myndar ef á annað borð er unnið í akkorði eða eftir upp mælingu. Hættan er aðeins sú að hópur ungra rafvirkja, sem samhentir vinna í einu verki, geta sprengt mælinguna, síð- an benda meistarar á þetta dæmi og telja sálfsagt að lækka greiðsluna á þessum lið, því reynslan hafi sýnt að hægt sé að vinna verkið á miklu styttri tíma en gert hafi verið ráð fyrir í uppmælingatextan um, útkoman verður því smám saman sú, að aðeins ungir og hraustir menn ná þeim afköst Séð yfir skipasmíðastöð Kochums, um er nægja til launauppbóta. Nú vil ég ekki á nokkurn hátt hátt dæma eða gagnrýna þá aðila er ég hefi nefnt hér að framan, heldur tek ég þetta til að lýsa hvernig þróunin hefur verið. Akkorðs-, bónus- eða upp mælingagreiðslur eru því alls ekki eftirsóknarverð né æski leg greiðsluform, þar sem eðli þeirra er að leiða til mikilla afkasta fyrir minnsta hugsan lega greiðslu. Meðan enn er dvalið við ís- lenzkar aðstæður vil ég ein- dregið mótmæla þeirri hug- mynd, sem fram hefur komið í sambandi við bónusgreiðslur verksmiðjufólks, að það njóti góðu áranna, en taki á sig byrði mögru áranna, eins og mun hafa komið fram í grein Heimis Hannessonar í Degi á Akureyri nýlega. Hvemig á að meta góðu árin, er það góð stjóm verksmiðjanna, mikil framleiðsla eða hátt markaðs- verð? Mögru árin væru þetta þá öfugt, og væri þá til dæmis harkalegt fyrir verksmiðjufólk ið að sætta sig við lág laun vegna lélegrar stjómar veik- smiðjanna. Hag launþega verður bezt borgið með föstum launum og sem allra minnstum aukasamn- ingum. Þegar borin er saman þróun þessara mála á íslandi og í Svíþjóð er nauðsynlegt að ís- lenzkir launþegar geri sér ljóst, að íslenzk verkalýðshreyf ing, baráttumál og aðferðir er að miklu leyti byggt á reynslu verkalýðs hinna Norðurland- anna. Afkastagreiðslur hafa í fjöldamörg ár átt sér stað í þessum löndum, og voru raun ar teknar upp vegna kröfu verkalýðsfélaganna a.m.k. hér íslendingar, sem starfa hjá Kochums i Málmey. í Svíþjóð. Eftir áratuga reynslu af afkastagreiðslum eru nú kröf ur sænsks verkalýðs þær, að hætt verði slíkum greiðslum og tekin verði upp föst mánaðar laun í staðinn. Undanfarin tvö ár, hafa hér verið vinnudeilur og mörg ó- lögleg verkföll og sameiginleg aðalkrafa hefur verið, burtu með akkorðin, föst mánaðar- laun. Hjá námufyrirtæki í Norð ur-Svíþjóð var til reynslu greidd mánaðarlaun í eitt ár og að því liðnu var hótað upp sögnum og verkfalli ef akk- orðslaun yrðu tekin upp aftur. Hvarvetna eru afkastagreiðslur á undanhaldi, og þegar hafa þær verið felldar niður á mörg um vinnustöðum. Meðal þeirra vandamála, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.