Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 3
>J?/bíUDAGUR 13. júlí 1971 TIMINN 3 FRÍMERK! — MYN1 Kaup — Sala Skrifið efhr ókeypis vörulista. FrímerkjamiSstöðin, Skólavörðustíg 21 A Reykjavík. Níu íslenzkir bátar seldu afía sinn íDanmörku ígær íslenzku síldveiðiskipin halda sig mest vestur af Hjaltlandi. EÓ-Skagen, mánudag. Níu íslenzkir bátar seldu afla sinn hér í Skagen í morgun, og fengu þeir allir sæmilegt verð fyrir sfldina. Enda er síldin með fallegra móti, bæði stór og feit, þó er það dálítið misjafnt og fer það eftir því hvar hún veiðist. Alls var afli þeirra níu báta sem lönduðu hér í morgun 13190 kass- ar, en í hverjum kasia eru þettaj 39 til 45 kíló, og er þessi afli þá rúm 500 tonn. Heildarverðmætið á aflanuni í morgun er í kringum 600 þús. danskar kr., eða rúmar 7 miUj. ísl. Þessir bátar seldu hér í morgun: Heimir SU 1769 kassa fyrir 86 þús. d.kr., Bjartur NK 1416 kassa fyrir 73 þús. d.kr., Ólafur Sigurðson AK 1320 kassa fyrir 62 þús. d.kr., Eldey KE 2276 kassa fyrir 113 þús. d.kr., Náttfari ÞIl 1052 kassa fyrir 61 þús., Þorsteinn RE 1501 kassa fyr- Nýtt skip smíðað á Akranesi Laugardaginn 3. júlí 1971 var sjósett hjá Þorgeir & EUert h.f., Akranesi, nýtt 105 rúmlesta fiski skip úr stáU, sem byggt er fyrir Einar Guðmundsson h. f. í Vest mannaeyjum, en framkvæmda- stjóri félagsins er Björn Guð- mundsson. Skipið er teiknað af Benedikt Erlingi Guðmundssyni, skipaverkfræðingi hjá Þorgeir & EUert h.f. og byggt undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins í samræmi við reglur Det Norske Veritas, en sérstaklega styrkt fyr- ir siglingar í ís. Mesta lengd skips ins er 27,60 m, breidd þess er 6,60 m og dýpt 3,30. Skipið er útbúið til veiða með línu, netum og botnvörpu og búið eftirfarandi vélum og tækjum: Aðalvél er Alpha-Diesel 405- 26VO, 500 hestafla við 400 sn/ mín. ásamt tilheyrandi skipti- skrúfu. Hjálparvélar eru tvær Bukh 4k Happdrætti Hl Mánudagurinn 12. júli var dreg ið í 7. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 4,400 vinn ingar að fjárhæð 15,200,00. Hæsti vinningurinn, fjórir 500, 000 króna vinningar, komu á núm- er 6728. Allir þessir f jórir miðar voru seldir í umboði Fríknanns Frímannssonar í Hafnarhúsinu í Reykjavík. 100.000 krónur komu á númer 19095. Voru einnig allir fjórir miðarnir af þessu lukkunúmeri seldir hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu. 10.000 krónur: 193, 1960, 3146, 3202, 3578, 5149 5361, 6411, 6525, 6727, 6729, 7167 7769, 8798, 10176, 10381, 10768, 11629, 12258, 12586, 12993, 13222 13879, 16062, 17022, 17294, 17916 20254, 20407, 24260, 24916, 25145, 25767, 26216, 28589, 30396, 31454, 33215, 33246, 34579, 35022, 35435 38144, 38272, 38634, 38728, 39834, 40089, 40293, 41955, 42308, 42444, 42758, 47192, 48022, 48343, 48534, 50302, 51317, 51535, 52019, 52103, 55306, 55366, 56245, 56405, 57276. (Birt á ábyrðar). -105 54 hesthfla við 1500 sm/mín. Samanlögð raforkuframleiðsla í skipinu er 60 kw. Stýrisvél er Frydenbö HS 9, þil farsvinda er frá Vélaverkstæði Sig urðar Sveinbjömssonar 11 tonn. Línuvinda og bómuvinda eru af Norwinch gerð. f skipinu er ný og mjög full komin fisksjá af Atlas-gerð teg und 740, Simrad astic SK 3, Decca ratsjá 64 mílna, Decca-Arkas sjálf stýring, Sailor talstöð 100 watta, sjálfvirk miðunarstöð, lorantæki, kallkerfi, fjölbylgjutæki frá Baldri Bjarnasyni, sjónvarp og út- varp auk allra venjulegra siglinga tækja. Fiskilest skipsins er einangruð o.ct búin tækjum til kælingar og einnig bjóðageymslá, sem stað- sett er aftast á þilfarshúsi. Skipstjóri verður Guðfinnur Þor geirsson, Vestmannaeyjum. Frú Sigurjóna Ólafsdóttir gaf skipinu nafnið Ámi í Görðum VE- 73 og heitir það eftir fósturföður hennar. Skipið fer á togveiðar á næst- unni. ir 75 þús. d.kr., Helga n RE 1539 kassa fyrir 85 þús. d.kr., Gísli Árni RE 1539 kassa fyrir 77 d.kr. og Skinney SF 778 kassa fyrir 50 þús. d.kr. Um þessar mundir em um það bil 55 íslenzkir bátar á síldveiðum í Norðursjó og veiða þeir allir síld til manneldis, einnig voru 5—7 færeyskir bátar og sami fjöldi danskra og sænskra, sem veiða síld til manneldis. Mestur fjöldi færeysku bátanna veiðir síld til bræðslu og óhætt er að segja, að allur norski flotinn veiði fyrir síldarbræðslurnar. Síldveiði- flotinn heldur sig mest vestur og suð-vestur af Hjaltlandi, nánar til tekið vestur af Foula og vestur af Nort Ronne, en mun lengra er á miðin út af North Ronna, en síldin þar er öllu betri, bæði stærri og feitari. Síðustu 2 dag- ana hefur verið bræla á miðunum, en lítið er um það að bátarnir fari í höfn í brælum, þar sem langt er til hafnar. Stytzt er til hafnar á Hjaltlandseyjum, en til Danmerkur em 1% til 2 sólar- hringa stfm. Eins og flestir vita þá hafa söl- ur bátana verið sæmilegar fram að þessu, en framboðið má ekki aukast mikið til að síldin falli í verði. Aflahæsti síldveiðibáturinn í Norðursjó mun vera Súlan frá Akureyri, en vel hefur gengið hjá flestum, þó era til bátar sem lent hafa utan við velgengnina, eins og alltaf er. Frjáls ábyrgðartrygging er nauð- synleg hverjum atvinnurekanda. Hún bætir það tjón, sem hann verð- ur fyrir, þegar bótakrafa er gerð á hendur honum vegna athafna hans sjálfs eða starfsmanna hans. Hér er bæði um að ræða ábyrgð vegna siyss á fólki og tjón á munum. Samvinnutryggingar taka að sér ÁBYRGÐARTRYGGINGU fyrir hvers konar fyrirtæki með hag- kvæmustu kjörum. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMVIIVNUTRYGGINGAR m ,/Þjóðin er samstillt í þessu máli/# Einar „ríki“ Sigurðsson, út- gerðarmaður, skrifar grein í Mbl. á sunnudag og fjallar þar m.a. um landhelgismálið. Þar segir hann um „stærsta málið“: „Engum blandast bagur um, að landhelgismáliS m eitt stærsta mál fslendinga í dag. Þeir era að undirbúa sig undir átök við margar voldugustu þjóðir heims. En þjóðin er sam stillt í þessu máli og sannfærð um, að hún sé að berjast fyrir tilveru sinni, stjórnarfars- og efnahagslcga. Allir þekkja hvernig fór með fiskimiðin norður af Noregi. Þau voru svo þurrausin að grípa varð til friðunar. Allir vita, hvernig friðun var eina úrræðið, bæði f Norðursjónum og við ísland, ef bjarga átti sfldarstofninum, og samt er hann í Iágmarki í ár. Og allir sjá, hvernig gengur á físk af þorskstofninum við ísland. Það er sama ,hv^ða fisktegund er nefnd, alls staðar er sama sag- an, þorskur, ýsa, karfí, stein- bítur, meira að segja ufsinn, allt gengur óðfluga tfl þurrð- ar. Aflinn minnkar og fiskur- hni smækkar. Brezkir togarar eru nú að fá á fslandsmiðum 100 lesta af fiski eftir 20 daga veiðiferð. Það eru rúmar fimm lesfír að meðaltali á sólar- hring. Og Bretar viðurkcnna, að aflamagnið fari árlega minnkandi. Og það er sjónar- nranur frá ári til árs á afla fslcnzkn togaranna." Hvað má aflinn verða lítill? Ennfermur segir Einar Sig- urðsson: „Hvað má afli-in verða Iítill og fískurinn smár, til þess að mælirinn sé fullur? Myndu út- lendingar hætta að sækja hing að, ef þeir fengju ekki nema sem svarar 2% lest á sólar- hring að meðaltali? Og hver væri þá lífsafkoma íslendinga, Þegar svo væri komið? En auð- vitað trúir enginn, að þetta geti gerzt, þó að ekkert sé að- gert. Allir trúa á stóra vinn- inginn: Gott klakár. Og við skulum heldur ekki fortaka, að stóri vinningurinn geti fallið okkur í skaut. En Iíkurnar eru jafn litlar og í happdrættinu. Bretar halda því fram (Fish Trades Gazette), að fyrirhuguð útfærsla íslendinga á landhelg- inni skaði fiskveiðar þeirra og fiskiðnað um sem svarar 2500 milljónum króna árlega. En hverju eru Englendingar bætt- ari, ef fiskimiðin við fsland verða gjöreydd á fáum árum. Ekki er hægt að ætlast til þess, að þeir bæti fslendingum skað- ann. íslendingar eiga öðrum frem ur fiskimiðin umhverfis landið sitt, og þcir verða að reyna að vernda þau fyrir erlendri rán- yrkju og hagnýta þau skynsam lega fyrir sig sjálfa. Það er þeirra lifibrauð og þeir hafa lítið annað til að byggja á. Ekki hafa þeir afkastamikil verksmiðjuskip til þess að Fran.hald á jls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.