Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 4
EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ísl. sparisjóða ni .‘t.............. Opinn fundur FUF í Glaumbæ í kvöld: Forsætisráöherra ræðir stjórnmálaviðhorfiö — og svarar fyrirspurnum á eftir Stjórn FUF í Reykjavík boðar til almenns fundar í Glaumbæ, í kvöld, miðvikudag kl. 20,30. — Dagskrá: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, formaður Framsóknarflokks- ins, ræðir um stjórnmálaviðhorfið ug stefnu ríkisstjórnarinnar. Að ræðu lokinni mun forsætisráðherra svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Þorsteinn Geirsson. — Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ■MHBn TIMINN MTÐVIKUDAGUR 10. nóvember 1971 Flokksstarfið SKAGFIRÐINGAR Framsóknarfélag Skagfirðinga heldur fund 1 Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki fimmtudag- inn 11 nóvember n.k Fundurinn hefst kl. 21. Áskell Einarsson. framkvæmdastjóri Fjórð- ingssambands Norðurlands talar um byggða- málefni Norðurlands. Midstjórnarfundur SUF Ákveðið hefur verið að halda fund miðstjórnar Sambands ungra framsóknarmanna í Reykjavfk, helgina 13 og 14. nóvember næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 14 á laugardag. Nánar anglýst síðar. Húsavík Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagshemili Húsavíkur kl. 4, laugardaginn 13. nóvember. Frummælendur á fundinum verða Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, og Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Akureyri Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Borgarbíói á Akureyri, laugardaginn 13. nóvember kl. 4 e.h. Frummælendur á fundinum verða Einar Ágústsson, utan- r.íkisráðherra, og Ingvar Gísla- son, alþingismaður. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Snæfellingar j Annað spilakvöld af þremur verður að Röst Hellissandi, laugardaginn 13. nóvember næst komandi kl. 21. Jónas Gestsson oddviti Grund- arfirði flytur ávarp. Einar Halldórsson frá Dal og félagar leika fyrir dansi til kl. 2. Heildar- verðlaun að lokinni þriggja kvölda keppni er farmiði fyrir tvo til Kaupmannahafnar á veg- um Sunnu. , Stjórnin. MALLORCA Beint þotuflug: til Mallorca. Margir brottfarardagar. Sunna getur boðið yður eftirsóttustu hótelin og nýtízku íbúðir, vegrna mikilla viðskipta og: 14 ára starfs á Mallorca. FERflASKRIFSTOFAN SIIHNA SÍNIflR 16400 12070 2B555 ------- SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 Krossgáta dagsins KROSSGÁTA NR. 936 Lóðrétt: — 2) Lausung 3) Kona 4) Tíðar 5) Örugga 7) Veik 8) Eins 9) Kyrr 13) Haf 14) Svei. Ráðning á gátu no- 935: Lárétt: — 1) Æfing 6) Nátt föt 10) Ær 11) Na 12) Rign i,ng 15) Aftan. LóSrétt: — 2) Föt 3) Nöf Lárétt: — 1) Bárur 6) Þéttari 1) Snæri 5) Staga 7) Ári 10) Röð 11) Mynni 12) Umstangs B) Tin 9) Ann 13) Gæf 14) 15) Kuldi. iða. CSB RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR YXLLSK. S M Y R I L L Ármúla 7 Sími 84450 Borgarfjarðarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar- sýslu verður haldinn að Logalandi í Reykh'olts- Sal, föstud. 19. nóvember og hefst kl. 21,00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Kosn ing fulltrúa á kjördæmisþing, 3. Halldór E. Sigurðsson, fjármála- og landbúnaðarráðherra mætir á fundinum og flytur ræðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.